Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2016, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2016, Blaðsíða 9
Helgarblað 15.–18. apríl 2016 Fréttir 9 436 milljónir í sérfræðinga Fimm dýrustu verk- efni ráðuneytanna Spurt var um árin 2010, 2011 og 2012 Verksali Verkefni Fjárhæð Landspítali PIP-verkefnið 50.203.668 kr. InDevelop Íslandi ehf. Sameining stofnana, sérfræðiþjónusta 14.055.140 kr. Stjórnarhættir ráðgjöf slf. Tilfærsla á þjónustu aldr- aðra til sveitarfélaga 13.765.417 kr. Krabbameinsfélag Íslands PIP-verkefnið 11.222.500 kr. Neyðarlínan ohf. Tilraunaverkefni, símasvörun heilbrigðis- þjónustu á Vesturlandi 10.000.000 kr. Heildarkostnaður vegna allra verkefna auk þessara 180 milljónir kr. Ath. Ráðuneytið skilaði upplýsingum eingöngu fyrir árin eftir sameiningu fyrrverandi heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis í velferðarráðuneyti. Til að spara vinnu. Inn í tölurnar vantar því árið 2010. Heilbrigðisráðuneytið 2011 og 2012 Forsætisráðuneytið Verksali Verkefni Fjárhæð McKinsey & Company Vinna vegna samráðsvettvangs um leið Íslands til aukinnar hagsældar 20.756.670 kr. Björn Georg Björnsson Vinna vegna hátíðahalda í tilefni 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar 11.235.000 kr. Gagarín ehf. Vinna vegna hátíðahalda í tilefni 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar 9.158.968 kr. Róbert Ragnar Spanó Vinna fyrir vistheimilanefnd o.fl. 7.132.736 kr. AZAZO hf. Vinna við frágang á skjalasafni vistheimilanefndar 5.703.283 kr. BASALT arkitektar ehf. Vinna vegna hátíðahalda í tilefni 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar 5.250.200 kr. Heildarkostnaður vegna allra verkefna auk þessara 139 milljónir kr. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið 2012 Verksali Verkefni Fjárhæð Burson-Marsteller Markaðsráðgjöf 6.997.026 kr. Beislun ehf. Ráðgjöf vegna ESB-viðræðna um landbúnaðarmál 4.212.356 kr. Stafnes ehf. Úttekt, þýðingar og skýrslugerð 3.175.187 kr. Veritas lögmenn slf. Vinna við frumvarp um stjórn fiskveiða 2.712.500 kr. Scriptorium ehf. Vinna við þýðingar 2.594.810 kr. Heildarkostnaður vegna allra verkefna auk þessara 58 milljónir kr. Ath. Látið var nægja að birta upplýsingar vegna ársins 2012 vegna breytinga sem urðu á þessum árum við stofnun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis. Innanríkisráðuneytið Verksali Verkefni Fjárhæð Kristófer Már Kristinsson Tillaga um takmörkun á aðgengi að spilakassa 4.621.365 kr. Juris eignarhaldsfélag hf. Störf í fjárhaldsstjórn Álftaness 2.172.094 kr. Þorleifur Gunnlaugsson Efling sveitarstjórnarstigsins 1.818.250 kr. Mið ehf. Sérfræðiaðstoð vegna stefnumótunar 1.742.245 kr. Mannvit hf. Stækkun ljósleiðaragrunnnetsins 1.450.940 kr. Heildarkostnaður vegna allra verkefna auk þessara 19 milljónir kr. Verksali Verkefni Fjárhæð Hawkpoint Partners Ltd. Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 181.512.551 kr. Hawkpoint Partners Ltd. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 180.002.319 kr. Cleary Gottlieb Steen Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 104.182.566 kr. PriceWaterhouseCoopers ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 83.269.463 kr. Ashurst LLP Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 52.040.571 kr. FD-Financial Dynamics Ltd. Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 37.882.202 kr. Heildarkostnaður vegna allra verkefna auk þessara 988 milljónir kr. Fjármála- og efnahagsráðuneytið M eirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar hefur ósk­ að eftir því við bæjarstjórn að sett verði á laggirnar fjárhaldsstjórn á vegum innanríkis­ ráðuneytisins. Frá því í október 2014 hefur staðið yfir ferli endurskipulagningar þar sem bæjarstjórn Reykjanesbæj­ ar samþykkti hagræðingu í rekstrar­ kostnaði og að leggja auknar álögur á íbúa sveitarfélagsins. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu segir að yfirferð hafi átt sér stað á samþykktum áætlunum og hafi í kjölfarið komið upp á borðið að sveitarfélagið glímdi ekki einungis við greiðsluvanda, heldur mikinn skuldavanda. Reykjanesbær hefur þurft að semja við kröfuhafa sína um upp­ gjöf skulda. Hinn 5. febrúar síð­ astliðinn náðist samkomulag við stærstu kröfuhafa sveitarfélagsins. Í tilkynningu bæjarins kem­ ur fram að fulltrúar Sjálfstæðis­ flokksins hafi lagt fram bókun um að íbúum sé betur borgið í hönd­ um kjörinna fulltrúa en í höndum eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, en meirihlutinn hefur ákveðið að fara aðra leið. Ekki náðist í Kjartan Má Kjartans­ son, bæjarstjóra Reykjanes bæjar, við vinnslu fréttarinnar. n arnarorn@dv.is Vilja fjárhaldsstjórn Meirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar samþykkti tillöguna Traust fasteignaviðskipti og persónuleg þjónusta - þinn lykill að nýju heimili 414 6600 | nyttheimili.is FRÍTT SÖLUMAT Reynir Eringsson 820 2145 Skúli Sigurðarsson 898 7209 Guðjón Guðmundsson 899 2694 Fasteignasala Leigumiðlun Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir Málningavinna · Múrvinna · Flísalagnir Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.