Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Blaðsíða 42
Helgarblað 7.–10. október 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 7. október Borgartún 23, Reykjavík / Sími: 561 1300 / Opið: mán. - fös. 10-18, lau. 11-18 & sun. 12-16 Þú getur líka pantað á netinu www.reykjavikurblom.is Blóm og gjafavara við öll tækifæri Góð og persónuleg þjónusta Skírn - Fermingar - Brúðkaup - Samúð - Útfarir » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.25 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið (Alþýðufylkingin) 15.50 Alþingiskosningar 2016: Málefnin 16.50 Popp- og rokksaga Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (139) 18.01 Lautarferð með köku (10:13) 18.06 Pósturinn Páll 18.20 Lundaklettur 18.30 Jessie (1:28) 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (39:50) 20.00 Útsvar (4:27) (Árborg - Akranes) 21.15 Vikan með Gísla Marteini (1:14) 22.00 I Could Never Be Your Woman (Ástin spyr ekki um aldur) Rómantísk gamanmynd um móður á miðjum aldri leikna af Michelle Pfeiffer sem fellur kylliflöt fyrir yngri manni á sama tíma og dóttir hennar verður kynþroska og kynnist ástinni í fyrsta skipti. Leikarar: Michelle Pfeiffer, Paul Rudd og Saoirse Ronan. Leistjóri: Amy Heckerling. 23.35 Blue Velvet (Blátt flauel) Dulmagn- aður spennutryllir úr smiðju Davids Lynch. Þegar afskor- ið eyra finnst úti í haga kemst ungur maður á sporið um hvað hefur orðið um fagra og dularfulla söngkonu í nætur- klúbbi og hóp geð- veikra glæpamanna sem rændu barninu hennar. Leikarar: Isabella Rossellini, Kyle MacLachlan, Dennis Hopper og Laura Dern. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (5:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (70:175) 10:20 Restaurant Startup (4:8) 11:05 Grand Designs: House of the Year 11:50 White Collar (2:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Trust Me 14:30 The Second Best Exotic Marigold Hotel 16:30 Chuck (10:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Þær tvær (8:8) 19:50 The X-Factor UK 20:55 The X-Factor UK 22:00 Jurassic World Frábær mynd frá 2015 sem gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993. Á eyjunni Isla Nublar er núna fullbúin risaeðlu- skemmtigarður, Jurassic World, eins og John Hammond sá hann fyrir sér í upphafi. Eftir að hafa verið opinn í 10 ár þá er gestum farið að fækka, og til að reyna að auka aftur aðsóknina er gripið til þess ráðs að koma með nýja viðbót í garðinn, en sú tilraun á eftir að draga dilk á eftir sér. 00:00 Fury Myndin gerist árið 1945, í lok seinni heimstyrjaldarinnar og bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Brad Pitt leikur hinn vígamóða liðþjálfa Wardaddy sem stýrir för skriðdreka í lífs- hættulegan leiðang- ur yfir víglínuna. 02:10 Phone Booth 03:30 The Second Best Exotic Marigold Hotel 08:00 Black-ish (13:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (3:38) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (12:13) 14:20 Girlfriends' Guide to Divorce (8:13) 15:05 The Bachelor 15:50 The Good Wife 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (13:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:50 What to Expect When You're Expecting Gaman- mynd frá 2012 með Cameron Diaz, Anna Kendrick, Jennifer Lopez, Elizabeth Banks, Dennis Quaid, Matthew Morrison, Chace Crawford og Chris Rock í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um fimm ólík pör og mismunandi upplifanir þeirra af barneignum. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 21:45 Under the Dome 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:10 Prison Break (13:22) 23:55 Elementary (9:24) 00:35 Sex & the City (9:18) Bráðskemmti- leg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. 01:00 Ray Donovan (5:12) 01:45 Quantico (6:22) 02:30 Billions (9:12) 03:15 Under the Dome 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist C helsea Clinton, dóttir Hillary og Bills Clinton, er afar virk í kosn- ingabaráttu móður sinnar og mætir í spjallþætti til að mæra hana. Á dögunum mætti hún í sjón- varpsþátt Seth Meyers og hrósaði móður sinni vitanlega í hástert. Spurð hvað hefði verið mest spennandi við að búa í Hvíta húsinu í forsetatíð föð- ur síns svaraði hún því til að feluleikir hefðu verið það sem henni hefði þótt skemmtilegast. Hún nefndi þrettán ára afmæli sitt í því sambandi en þá mættu allir vinir hennar í Hvíta hús- ið og fóru í feluleik og villtust margir í hinum ýmsu afkimum þessa stóra húss. Chelsea mætti einnig í spjall- þáttinn The View og ræddi um vin- áttu sína við Ivönku Trump, dóttur Donalds Trump. Hörð orð og grimmi- leg hafa fallið milli Hillary Clinton og Donalds Trump en dæturnar láta það ekki raska ró sinni. „Ég ber afar mikla virðingu fyrir Ivönku,“ sagði Chelsea. Hún sagði þær eiga mjög margt sam- eiginlegt, þær hafi lengi verið vinkon- ur og muni halda því áfram. Chelsea er 36 ára og börn hennar tvö eru tveggja og þriggja mánaða. Ivanka á þrjú ung börn. Chelsea sagði að sér þætti einnig afar vænt um eiginmann Ivönku og börn þeirra. n Engin vinslit hjá Chelsea og Ivönku Sjónvarp Símans Chelsea Clinton Er góð vinkona Ivönku Trump. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.