Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 7.–10. október 2016 Menning Sjónvarp 39
Nú er tími
haust-
laukanna
Frábært úrval af
gæða blómlaukum og
hvítlauksútsæði frá
Nelson Garden.
HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook
Frír flutningur innanlands
ef pantað er fyrir 3.900 kr.
Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík
Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is
Dan Wiium Hdl, lögg.
fasteignasali, Sími 896-4013
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími 896-4090
Þórarinn Friðriksson Lögg.
fasteignasali, sími 844-6353
Rakel Salóme Eydal
Skjalagerð
Sigurbjörn Skarphéðinsson
Lögg. fasteignasali, skjalagerð
Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár
Ásta María Benónýsdóttir
Fjármál
Laugardagur 8. október
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.15 Venjulegt
brjálæði – Stóri
vinningurinn (4:6)
(Normal galskap)
10.55 Matador (12:24)
12.20 Frumherjar
sjónvarpsins
– Sápuóperur
(5:11) (Pioneers of
Television)
13.15 Rætur (Fjölmiðlar,
bandarísk amma og
Anup frá Nepal)
13.45 Með okkar augum
14.15 Vikan með Gísla
Marteini (1:14)
15.00 Útsvar (4:27)
16.10 Edda Heiðurún
Backman (Önnur
sjónarmið)
17.20 Mótorsport (12:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (140)
18.01 Krakkafréttir
vikunnar (5:40)
18.20 Skömm (3:11)
(Skam)
18.35 Ahmed og Team
Physix Norskir
heimildarþættir þar
sem fylgst er með
Ahmed, sem tókst
með þrotlaus-
um æfingum og
einbeitingu að koma
lífi sínu í jákvæðan
farveg. e.
18.45 Vísindahorn
Ævars
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.50 Sjónvarp í 50 ár:
Börn (5:8)
21.25 The Selfish Giant
(Risinn eigingjarni)
Margverðlaunuð
kvikmynd um tvo
þrettán ára stráka
sem búa í fá-
tækrahverfi í bænum
Bradford í Bretlandi.
Í von um skjótan
gróða taka vinirnir
uppá því að selja
brotajárn en lenda
fljótt í vafasömum
félagskap.
22.55 Hostage (Gíslar)
Spennutryllir með
Bruce Willis í aðal-
hlutverki. Myndin er
ekki við hæfi barna.
Leikstjóri: Florent-
Emilio Siri.
00.45 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Bold and the
Beautiful
12:20 Bold and the
Beautiful
12:40 Bold and the
Beautiful
13:00 Bold and the
Beautiful
13:20 Bold and the
Beautiful
13:45 The X-Factor UK
14:50 The X-Factor UK
16:10 Modern Family
16:40 Þær tvær (7:8)
17:10 Þær tvær (8:8)
17:40 Árbakkinn (2:6)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Friends (10:24)
19:35 Spilakvöld (4:12)
20:25 Baby Mama
22:05 The Citizen
Dramatísk mynd frá
2013. Sýrlendingurinn
Ibrahim Jarrah sem
fullur vonar og eftir-
væntingar kemur til
Bandaríkjanna eftir
að hafa unnið græna
kortið í samnefndu
lottói. Degi eftir
komu hans fljúga
hryðjuverkamenn
tveimur farþegavél-
um á tvíburaturnana
í New York og granda
öðrum tveim annars
staðar.
23:45 Nightcrawler Í
þessum spennutrylli
leikur Jake Gyllen-
haal atvinnulausa
ljósmyndarann Lou
Bloom. Hann þráir
að koma sér á fram-
færi og er tilbúinn
að gera hvað sem er
til að láta drauma
sína rætast. Kvöld
eitt kemur hann að
umferðaslysi og sér
að myndatökumenn
eru mættir á undan
sjúkrabíl og lögreglu
til að mynda slysið.
Lou áttar sig á að
þetta gæti verið
gróðatækifæri og fer
út í það að aka um
borgina á nóttinni og
leita uppi glæpi og
slys til að mynda og
selja hæstbjóðanda.
01:40 This is Where I
Leave You
03:20 The Rover
05:00 Spilakvöld (4:12)
08:00 Black-ish (14:24)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (2:24)
09:30 How I Met Your
Mother (3:24)
09:50 Benched (3:12)
10:15 The Odd Couple
10:35 Younger (6:12)
11:00 Dr. Phil
11:40 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 Life Unexpected
15:05 90210 (23:24)
15:50 Rachel Allen's
16:15 Jane the Virgin
17:00 Parks &
Recreation (4:22)
17:25 Men at Work (5:10)
17:50 Baskets (10:10)
18:15 Everybody Loves
Raymond (14:16)
18:40 King of Queens
19:05 How I Met Your
Mother (9:24)
19:30 The Voice USA
21:00 Stick It
22:45 Brokeback
Mountain Verð-
launamynd frá 2005
með Jake Gyllenhaal
og Heath Ledger í
aðalhlutverkum.
Sögð er saga af
forboðnu sambandi
tveggja kúreka.
Bönnuð börnum.
01:00 Forgetting Sarah
Marshall Róman-
tísk gamanmynd
með Jason Segel,
Kristen Bell og Paul
Rudd í aðalhlutverk-
um. Peter er í öng-
um sínum eftir að
Sarah sagði honum
upp. Hann heldur til
Hawaii til að reyna
að jafna sig en allt
fer úrskeiðis þegar
hann kemst að því
að Sarah er á sama
hóteli með nýja,
flotta kærastanum
sínum. Leikstjóri
er Nicholas Stoller.
2008. Bönnuð
börnum.
02:55 Something
Borrowed Róm-
antísk gamanmynd
með Ginnifer Good-
win og Kate Hudson
í aðalhlutverkum.
Bönnuð börnum.
Sjónvarp Símans
Í
slandsmót skákfélaga hófst
um síðustu helgi í Rimaskóla.
Tefldar voru fimm umferðir í
fyrstu deild en fjórar umferðir
í deildum tvö til fjögur. Seinni
hluti keppninnar fer fram þegar
vora tekur. Fyrirfram var búist við
tveggja turna tali í fyrstu deild.
Það kom á daginn enda sveitir
Hugins og Taflfélags Reykjavíkur
langsterkustu sveitirnar. Skáksveit
Hugsins er reyndar það sterk að
þeir gætu stillt upp sjö stórmeistur-
um á þeim átta borðum sem þarf
að fylla. Að jafnaði voru 5–6 stór-
meistarar í sveit þeirra um helgina.
Þar af tveir erlendir skákmenn
sem oft hafa teflt á Íslandi; Gawa-
in Jones frá Englandi og Robin Van
Kampen frá Hollandi. Skáksveit
Taflfélags Reykjavíkur er nokkuð
frábrugðin sveit Hugsins. Sveit TR
er afar jöfn sem sést ef til vill best
á því að Bragi Þorfinnsson verm-
ir fyrsta borðið en á sjöunda borði
er félagi hans til áratuga hann Jón
Viktor Gunnarsson. Grunnstyrkur
þeirra og skákstig eru afskaplega
svipuð. Margeir Pétursson tók
nokkrar skákir fyrir Taflfélagið og
þar með tefldi öll „fjórmenningar-
klíkan“ svokallaða um helgina.
Helgi Ólafsson teflir á öðru borði
fyrir Huginn og Jóhann Hjartarson
og Jón L. Árnason halda enn tryggð
við Bolvíkinga þrátt fyrir að sú sveit
hafi tekið vindinn úr seglunum
svo um munar en þeir unnu titil-
inn fjögur ár í röð fyrir nokkrum
árum. Eftir fyrri hlutann eru sum-
sé sveitir Taflfélags Reykjavíkur
og Hugins langefstar. Þær mættu-
st í fjórðu umferð þar sem Huginn
vann nauman sigur með 4,5 vinn-
ingi gegn 3,5 vinning. Sitthvað
óvænt gerðist um helgina. Þar má
nefna sigur Siguringa Sigurjóns-
sonar á Jóni Viktori og góðan ár-
angur Fjölnis gegn Hugin en litlu
mátti muna að Grafarvogsliðið
legði Íslandsmeistarana að velli. n
Stefán Bergsson
Huginsmenn efstir
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid