Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 11
Vikublað 11.–13. október 2016 Fréttir 11 Fáanleg í ýmsum stærðum og útfærslum Unnið hefur verið að þróun á smíði húsanna í mörg ár og er komin mikil reynsla af byggingu þeirra við ólíkar aðstæður. Gluggagerðin | Súðarvogi 3–5 | 104 Reykjavík | Sími 566 6630 | gluggagerdin.is FALLEG ÍSLENSK SUMARHÚS Þjóðleg sumarhús sem falla einstaklega vel að íslensku landslagi Nú er tími haust- laukanna Frábært úrval af gæða blómlaukum og hvítlauksútsæði frá Nelson Garden. HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook Frír flutningur innanlands ef pantað er fyrir 3.900 kr. nýja hagkvæma og glæsilega fjöl- skyldubíl sem þó er ekki væntanlegur á markað fyrr en í fyrsta lagi árið 2018. Margir Íslendingar hafa lagt inn pöntun fyrir Model 3. Aðspurður hvort ekki sé svekkjandi að missa af þeirri sprengingu segir Gísli svo ekki vera. „Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér og ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Það voru margir sem höfðu sett sig á lista hjá okkur sem ég afhenti bara til Tesla og þeir geta þá haft samband við þá,“ segir Gísli um Model 3. En hvað þýðir gjaldþrotið fyrir framtíð Tesla-bíla á Íslandi? Gísli seg- ir að Even hafi ekki verið með um- boð fyrir Tesla enda sé enginn um- boðsaðili fyrir Tesla. Tæknifyrir tækið hafi einbeitt sér að löndum sem það eru sjálft með starfsemi í en Even fékk leyfi til að panta beint frá verksmiðj- unni og koma með til landsins. Í dag geti fólk farið inn á tesla.com og pant- að sér bíla, því fyrirtækið sé farið að afhenda bíla á svæðum sem það eru sjálft ekki með aðstöðu í. Þeir séu af- hentir í Hollandi. „Það er ekkert dýrara í dag að kaupa bílinn beint af þeim en í gegn- um okkur og fá hann afhentan þar.“ n Model S Rafbílarnir frá Tesla Motors eru einstaklega glæsi­ legir lúxusbílar sem gjörbreytt hafa hugmyndum fólks og skoðunum á rafbílum. Mynd Sigtryggur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.