Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 31
Vikublað 11.–13. október 2016 Menning 23 N ewport Street Gallery, nýtt gallerí í eigu listamannsins Damien Hirst, hlaut bresku arkitektaverðlaunin Stirl- ing Prize í síðustu viku en það eru ein virtustu arkitekta- verðlaun Bretlands. Það er arkitektastofan Caruso St. John arkitektar sem hannaði galleríið sem er staðsett í nokkrum múr- steinabyggingum í Vauxhall- hverfinu í suðurhluta London. Galleríið er staðsett í röð gamalla verksmiðjubygginga sem áður hýstu smíðaverkstæði fyrir leik- hússviðsmyndir og sviðsmuni. Það er sagt óvenjulega lágstemmt og hófsamt miðað við að það sé í eigu Hirst, en hann er þekktur fyrir að ganga fram af fólki með yfir- gengilegum listaverkum sínum. n kristjan@dv.is Fæst í öllum helstu apótekum og Heilsuhúsinu.www.provision.is Viteyes AREDS2 er andoxunarvítamín með sinki, lúteins og zeaxantíns og er ætlað við aldursbundinni augnbotnahrörnun. Nú er vítamínið með endurbættri formúlu sem gerir það enn betra en áður. AUGNVÍTAMÍN Augnheilbrigði Við aldursbundinni augnbotnahrörnun Hefur þú prófað blómadropa? Blómadropar tilheyra nýrri grein meðferða sem öðlast krafta sína frá lífskröftum blóma og jurta. Þeir eru fullkomlega öruggir, náttúrulegir og framleiddir við bestu hugsanlegu aðstæður af alúð, kærleika og vandvirkni. Sölustaðir: Heilsuhúsin í Rvk, Akureyri og Selfossi, Snyrtihofið Vestmanneyjum, Gló Fákafeni og Græn heilsa Ægisíðu 121. Erum á Facebook Gleði - Friður - Hamingja Nýjaland Sími 517 4290 nyjaland@gmail.com • www.nyjaland.is Fantasía byggð á reynslu leikstjórans sem innflytjandi sýningu og það er sungið og dansað af miklum krafti. Það læddist hins vegar ónotalega að mér að sjálfur Gleði- glaumur hafi haft fingur í upp- færslunni. Þetta er mikil og stór sýning þar sem ekkert hefur verið til sparað. Leik- skráin er svo myndarleg að hálf bókin hefði hæglega komist fyrir í henni og í hléi eru litlir leikhúsgestir lokkað- ir til þess að kaupa ávaxtasafa í blárri diskókúlu. Þrátt fyrir aðdá- unarverða frammistöðu allra krakk- anna í sýningunni þá snertir innihald sögunnar mann ósköp lítið. Áherslan á áhrif og útlit sýningarinnar virð- ist hafa sigrað sjálfa söguna og boð- skap hennar. Börnin hlæja og skemmta sér á sviðinu en fáar fyndnar línur eru í handritinu svo áhorfend- ur sitja bara þolinmóðir, svolítið útundan í fjör- inu. Einhvers staðar á leiðinni á stóra sviðið, í þessari veglegu stórsýningu, hefur boðskapur bókarinnar um nægjusemi og staðfestu, týnst. Og þar með nær allur galdur nema sjálf sýndarmennskan í „showinu“. n Umbúðirnar sigra innihaldið Erum öll eins Jimmy Salinas vill nota kvikmyndagerðina til að brjóta niður múra staðalí- mynda í samfélaginu. Mynd Sigtryggur Ari margt fólk héðan þurfti að flytjast til Noregs og annað, og svo fóru túrist- arnir líka að koma. Við höfum þurft að verða þolinmóðari. Það er mjög mikilvægt að fólk nenni að hlusta og tala við útlendinga, þá læra þeir miklu fljótar. Þá nær fólk að tala bet- ur saman og eiga í samskiptum.“ Hægt er að styrkja verkefnið á hópfjármögnunarsíðu Karolina Fund - www.karolinafund.com/ project/view/1525. n Hirst-galleríið verðlaunað Sjónarspil Útlit sýningarinnar er flott en boðskapurinn virðist hafa týnst að mati gagnrýnanda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.