Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 36
Vikublað 11.–13. október 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 13. október Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is Dan Wiium Hdl, lögg. fasteignasali, Sími 896-4013 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími 896-4090 Þórarinn Friðriksson Lögg. fasteignasali, sími 844-6353 Rakel Salóme Eydal Skjalagerð Sigurbjörn Skarphéðinsson Lögg. fasteignasali, skjalagerð Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár Ásta María Benónýsdóttir Fjármál RÚV Stöð 2 16.45 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 17.10 Sjöundi áratugurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (143) 18.01 Eðlukrúttin (36:52) 18.12 Vinabær Danna tígurs (7:12) 18.25 Stundin okkar 18.50 Krakkafréttir (24) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar 2016 (6:10) 20.35 Steinsteypuöldin (5:5) Steinsteypu- öldin er þáttaröð í umsjón Egils Helgasonar og Péturs H. Ármanns- sonar. Þar er rakin saga byggingarlistar og borgarskipulags í Reykjavík á tuttugustu öld. Þáttaröðin hefst 1915, í stórbrunanum þar sem eyddust fjölmörg timburhús í bænum. Þ 21.10 Vammlaus (5:8) (No Offence) Bresk þáttaröð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfirmaður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mikilvægi starfsins. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið 22.50 Dicte II (7:10) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árós- um. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.35 Alþingiskosningar 2016 (6:10) 00.35 Dagskrárlok (32) 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (3:25) 07:25 Kalli kanína 07:50 The Middle (9:24) 08:15 Litlu Tommi og Jenni 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (18:40) 10:45 Marry Me (11:18) 11:10 World's Strictest Parents (10:11) 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 The Face of Love 14:30 Big Daddy 16:00 The Detour (4:10) 16:25 Ég og 70 mínútur 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 X16 - Norðaustur- kjördæmi 20:10 Árbakkinn (3:6) Hér er fylgst er með veiðimönnum við árbakkana, sagðar eru einstakar veiðisögur auk þess sem leyndarmálin um bestu hylina og flugurnar eru afhjúpuð. 20:25 NCIS (7:24) Stórgóð- ir og léttir spennu- þættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:10 The Blacklist (3:23) Fjórða spennuþátta- röðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 21:55 StartUp (4:10) 22:40 Ballers (10:10) 23:10 Rizzoli & Isles (7:13) 23:55 The Third Eye 00:45 Generation Um... 02:20 The Exorcism Of Molly Hartley 03:55 Big Daddy 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (19:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Survivor (1:15) 15:05 Undercover Bridesmaid 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (3:26) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (13:24) 19:50 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (13:13) Gaman- þáttaröð um nokkra vini sem eru nýút- skrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. Cooper og félagar hans eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist flóknara en þeir héldu. Aðalhlutverkin leika Jack Cutmore-Scott, Justin Bartha, Meaghan Rath, James Earl, Charlie Saxton og Maureen Sebastian. 20:15 Girlfriends' Guide to Divorce (9:13) 21:00 This is Us (1:13) 21:45 Zoo (13:13) Spennu- þáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patter- son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (5:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (3:23) 01:45 Secrets and Lies 02:30 This is Us (1:13) 03:15 Zoo (13:13) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans P oldark verður betri með hverri vikunni. Síðasti þáttur var nokkuð magnaður og mjög viðburðaríkur. Þar sást Francis, frændi Poldarks og eigin- maður Elísabetar, berjast fyrir lífi sínu í vatni. Maður var að vona að Poldark kæmi á vettvang og bjarg- aði honum á síðustu stundu. En þar sem gömul kona hafði nokkru áður lagt spil og séð í þeim yfirvofandi harmleik átti maður fremur von á að Francis myndi deyja. Þannig fór og Elísabet grét í örmum Poldarks, fyrrverandi unnusta síns sem hún hefur aldrei hætt að elska. Senni- lega mun hún jafna sig tiltölu- lega fljótt á sviplegum dauða eig- inmanns síns. Allavega virðist ljóst að Demelza, eiginkona Poldarks, hafi ástæðu til að hafa áhyggjur því sitthvað er í gangi milli Poldarks og Elísabetar. Nýjar persónur hafa nýlega mætt til leiks í Poldark. Ein þeirra er rík og falleg aðalskona. Hún virtist við fyrstu kynni vera kaldlynd og út- smogin en þar var ekki allt sem sýndist. Hún kynntist góðum og fátækum lækni og þau elska hvort annað. Maður vonar að þar fari allt vel, en veit um leið að engu er hægt að treysta í þeim efnum. Poldark mun halda áfram að gleðja okkur um sinn. Fátt jafnast á við gott búningadrama þar sem í gangi eru heitar ástir, miklar tilfinn- ingar og barátta við illa þenkjandi fólk. Ýmislegt bendir til að hagur Poldarks sé að vænkast og vonandi mun hann um leið átta sig á því hversu mikla gersemi hann á í konu sinni. Elísabet er ágæt, en Demelza er enn merkilegri manneskja. Hún á ekki skilið að eiga eiginmann sem er með hugann við aðra konu. Poldark verður að átta sig! n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Hin konan í lífi Poldarks Heiða Rún sýnir sannfærandi leik. „Elísabet er ágæt, en Demelza er enn merkilegri mann- eskja. Poldark verður að átta sig! Demelza og Ross Hafa þurft að ganga í gegnum ýmislegt saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.