Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 11.–13. október 2016 80. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Stöngin inn! Heiðrún og Hjörvar nýtt par n Útvarpsmaðurinn og sparkspekingur- inn Hjörvar Haf- liðason og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður og fram- kvæmdastjóri Sam- taka fyrirtækja í sjávar- útvegi (SFS), eru nýtt par. Nokkrar vikur eru síðan turtildúfurnar fóru að rugla saman reytum og hafa þau sést saman opinberlega við þónokkur tilefni. Hjörvar hefur lengi verið einn eftirsóttasti pip- arsveinn landsins en hann er einn umsjónarmanna Brennslunnar á FM957. Heiðrún tók nýverið við framkvæmdastjórastarfi SFS en hún starfaði lengi á LEX lögmannsstofu. +10° +7° 15 8 08.04 18.23 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 10 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 10 8 9 7 22 12 12 6 7 14 7 24 10 10 9 8 8 8 20 10 7 13 7 23 8 5 16 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 10.4 10 9.1 10 3.5 10 2.2 8 8.5 10 5.5 10 3.1 10 1.9 8 10.3 10 10.8 11 3.4 10 0.1 9 6.2 8 1.5 10 1.4 6 0.4 4 8.4 9 3.2 11 4.0 9 3.7 6 3.2 9 11.7 10 3.5 10 0.5 9 4.7 8 9.2 11 3.4 10 0.4 8 5.9 10 6.7 11 2.2 9 1.3 8 5.3 9 8.5 11 4.6 9 0.6 8 10.7 9 9.2 9 5.4 9 0.4 8 uppLýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni súld Milt súldarveður í borginni. Líkur eru á suðaustan rigningarveðri. Mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Víða rigning Gengur í suðaustan 8–15 m/s með rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Þriðjudagur 11. október Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Gengur í suðaustan 8–15 með rigningu. 810 3 8 46 109 410 18 78 37 68 9 9 7.2 8 4.6 11 3.1 9 1.7 6 10.9 11 6.9 12 2.7 10 0.7 7 6.7 10 6.2 9 5.9 9 1.3 8 6.4 10 5.0 9 2.9 9 1.4 7 18.8 10 15.9 10 10.9 9 2.2 8 8.2 10 4.3 10 5.1 9 5.3 8 Sara Piana Heimisdóttir játar steranotkun S ara Heimisdóttir varð þekkt hér á landi þegar greint var frá sambandi hennar og vaxtar- ræktarkappans Rich Piana. Þau giftu sig í september árið 2015 í Bandaríkjunum. Rich Piana er vel þekktur innan vaxtarræktarheimsins og hefur talað á opinskáan hátt um steraneyslu sína sem hefur varað í 25 ár. Innan vaxtarræktargeirans höfðu margir áhyggjur og tóku nokkr- ir einstaklingar sig saman og birtu myndskeið á Youtube þar sem þeir báðu Piana að hætta að mæla sterum bót. Nú hefur Sara játað að hafa tek- ið stera til að ná betri árangri, en hún hefur látið á sér kveða í fitness. Sara var rúmlega tvítug þegar hún flutti til móður sinnar í Banda- ríkjunum. Þar lagði hún stund á sál- fræði og lögfræði. Eftir að hún kynnt- ist vaxtarræktartröllinu ákvað hún að taka pásu frá námi. DV greindi frá lúxuslífi þeirra hjóna en Sara og Rich bjuggu í tæplega fimm hundruð fermetra glæsivillu í Los Angeles. Þá gaf Piana Söru bleikan Benz í afmæl- isgjöf. Stefndu þau á að stofna fjöl- skyldu og allt virtist leika í lyndi. Í júlí ákvað parið að skilja og í færslu sem Rich birti á Instagram sagði hann að sambandið hefði verið ævin týri lík- ast og tók fram að þau væru góðir vinir. Sara er á Facebook en skráð í sambandi með Rich Piana og notar nafn hans. Hún hefur alla tíð verið virk í íþróttum, spilað knattspyrnu og lagt stund á fitness. Á Snapchat ákvað Sara að svara spurningum aðdáenda sinna. Þar var hún spurð hvort hún hefði einhver tímann á ævi sinni neytt fíkniefna og þá hvort hún hefði notað stera til að ná betri árangri á fitnessmótum. „Í fullri hreinskilni, þá hef ég ekk- ert að fela. Líkt og flestir sem keppa í faginu í dag, þá tók ég stera í töflu- formi. Ég tók Anavar, Primo tabs og Minitaps,“ svaraði Sara. Sterar eru teknir inn annaðhvort í töflu eða vökvaformi. Aukaverkanir geta verið miklar og lýsa sér meðal annars í dýpkun raddar, auknum hárvexti í andliti og neyslan einnig sögð geta valdið árásarhneigð. „Ég gekk alltaf úr skugga um að ég væri að taka litla skammta svo ég myndi ekki finna fyrir neinum auka- verkunum. Guði sé lof fyrir það, því þetta getur farið illa með þig.“ n ritstjorn@dv.is Mynd instagraM/ricHpiana/sarapiana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.