Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 11
Vikublað 1.–3. nóvember 2016 Fréttir 11 Tilboð þér að kostnaðarlausu Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir Málningavinna · Múrvinna · Flísalagnir Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna Þ ann 10. september tók Eva Lind Helgadóttir, 37 ára gömul húsmóðir, þátt í hinu erfiða Jung- frau-maraþoni sem háð er í svissnesku Ölpun- um. Eva Lind á engan íþrótta feril að baki en ákvað að takast á við þessa erfiðu áskorun til stuðnings ungum frænd- um sínum tveimur, þeim Sindra Dan og Snævari Dan Vignissonum, en faðir þeirra, Vignir Grétar Stefánsson, varð bráðkvadd- ur langt fyrir aldur fram. Kom síðar á daginn að líftrygging hans var ekki í gildi og því erfið staða komin upp fyrir drengina og móð- ur þeirra fyrir utan hina miklu sorg sem fylgir fráfalli Vignis. Evu Lind tókst að ljúka hlaupinu og um síðustu helgi afhenti hún þeim Sindra Dan og Snævari Dan söfn- unarféð, þriggja milljóna framtíðarsjóð. Drengjunum verður úthlutað úr sjóðnum einu sinni á ári. Reikn- ingnum verður haldið opnum áfram og getur fólk því lagt málefn- inu lið þótt þessum áfanga sé lok- ið. Til að mynda mun Júdódeild Ármanns halda þann 26. nóvember næstkomandi árlegt mót til minn- ingar um Vigni Grétar og munu drengirnir njóta afrakstursins. Þeim sem vilja styðja bræð- urna ungu til framtíðar er bent á að leggja inn á reikning Júdódeild- ar Ármanns: 0515-14-411231 kt. 491283-1309 n agustb@dv.is Þrjár milljónir söfnuðust Eva Lind hljóp hálfmaraþon í Sviss til styrktar ungum frændum sínum Líkur á viðræðum A, C og D n Viðreisn og Björt framtíð í lykilstöðu n Minni líkur á samstarfi til vinstri M argt bendir til þess að Björt framtíð og Viðreisn hafi átt viðræður um sam- starf í nýrri ríkisstjórn. Ekki hefur fengist stað- fest að svo sé en heimildir herma það hins vegar. Meiri líkur en minni eru taldar á að flokkarnir tveir muni ræða við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Forystufólk flokkanna sem hlutu kjörna fulltrúa á Alþingi síðastliðinn laugardag mætti á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í gær og lýsti sinni afstöðu í samtöl- um við hann. Meðal þess sem fram kom í gær var að Óttarr Proppé, for- maður Bjartrar framtíðar, lagði til að Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, fengi umboð forseta til stjórnarmyndunarviðræðna. Bene- dikt sjálfur mun einnig hafa sóst eftir því. Fáir aðrir valkostir fyrir Sjálfstæðisflokkinn Flokkarnir tveir verða að teljast í lykil- stöðu í stjórnarmyndunarviðræðun- um. Án þátttöku þeirra, annars eða beggja, er ólíklegt að hægt sé að mynda ríkisstjórn. Ákveðinn titring- ur er innan Sjálfstæðisflokksins sem hlaut langbestu kosninguna síðast- liðinn laugardag. Helst horfir Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, til samstarfs við Viðreisn og Bjarta framtíð. Staða beggja flokkanna gagnvart Sjálfstæðisflokknum er hins vegar býsna sterk, sökum þess að aðrir valkostir eru fáir. Þriggja flokka stjórn verður ekki mynduð án aðkomu Sjálfstæðis- flokksins. Slík stjórn þyrfti að hafa innan sinna raða að minnsta kosti einn af eftirtöldum flokkum: Við- reisn, Pírata, Vinstri græn eða Fram- sóknarflokk. Ólíklegt verður að telj- ast, miðað við yfirlýsingar Bjarna, að hann sé spenntur fyrir því að mynda stjórn með fleiri en tveimur flokkum. Forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks hafa útilokað samstarf við Pírata og hið sama, með öfugum formerkjum, hafa Píratar gert. Þá virðist afar lítill vilji til þess af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins að vinna aftur með Framsóknar- flokknum. Því hafa Sjálfstæðismenn talað með mjög opinskáum hætti í átt til Vinstri grænna, þrátt fyrir að fyrirfram hafi mátt ætla að það væri ólíkleg- asta stjórnarmynstrið. Með því reyna þeir að styrkja stöðu sína gagn- vart Viðreisn og Bjartri framtíð. Gall- inn er bara sá að að það mun þeim tæpast takast. Vinstri græn, undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, hafa afar takmarkaðan áhuga á slíku sam- starfi. Þó er sá möguleiki í stöðunni að Bjarni Benediktsson mæli með því við forseta Íslands að hann veiti Katrínu stjórnarmyndunarumboðið, með það fyrir augum að mynda með þeim ríkisstjórn. Það myndi setja Vinstri græn í snúna stöðu. Þó eru takmarkaðar líkur á að slíkt gerist. Katrín vill fimm flokka stjórn Sé horft yfir á hinn vænginn er stað- an líka snúin. Útspil Pírata í gær, mánudag, gæti þó hafa breytt stöð- unni en forsvarsmenn flokksins lýstu því yfir að þeir væru tilbúnir til að verja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar fram- tíðar falli. Logi Einarsson, starf- andi formaður Samfylkingarinnar eftir að Oddný Harðardóttir sagði af sér, sagði í samtali við DV í gær að Samfylkingin væri jákvæð fyrir þeim möguleika. Oddný sjálf sagði hins vegar að loknum fundi sínum með forseta í gær að Samfylkingin myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn en myndi styðja einhvers konar um- bótastjórn, næði slíkt fram að ganga. Katrín Jakobs dóttir, formaður Vinstri grænna, lagði í gær áherslu á að mynduð yrði fimm flokka ríkisstjórn frá miðju yfir til vinstri og vísaði hún þar til stjórnar Vinstri grænna, Við- reisnar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Samfylkingarinnar. Hún sagðist hins vegar ekki útiloka tillögu Pírata um myndun minnihlutastjórnar. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, for- maður Bjartrar framtíðar, útilokuðu ekkert í gær en hvorugur þeirra var hins vegar afdráttarlaus í því sem þeir létu frá sér fara. Guðni Th. Jóhannesson hefur gef- ið það út að hann muni áfram ræða við forystufólk flokkanna á morgun með það fyrir augum að veita ein- hverju þeirra umboð til stjórnar- myndunar. n Freyr Rögnvaldsson freyr@dv.is Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr a ? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þ ss að koma jafnvægi á tár filmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði h rnhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þ r augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðf rð við meðhöndl n augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending ýtt Thealoz Duo® er ný aðf rð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúro sýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum ju tum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einst ka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þurr a ? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Ti þ s að koma jafn gi á tár filmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði h rnhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afkös um. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. u r augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. Þ r aug ? Augnheilbrigði Tvöf ld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. urr augu? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks se sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna notum við nátt- úrulegu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar frumurnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna Fæst í öllum helstu apótekum. ? Augnheilbrigði Tvöföld virkni Sex sinnum lengri ending Nýtt Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhö dlun augnþurrks sem sækir in blástur beint til náttúrunnar. Til þ ss að koma jafnvægi á tár filmuna notum við nátt- úr legu efnin trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði h rnhimnunnar, og hýalúronsýru, sem smyr yfirborð hornhimnunnar og gefur henni raka. TREHALÓSI Finnst í mörgum jurtum og hjálpar þeim að þrífast við þurrar aðstæður. Trehalósi verndar fr murnar og gerir þeim kleift að starfa með fullum afköstum. HÝALÚRONSÝRA Er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. án rotvarnarefna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.