Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 1.–3. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 1. nóvember 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.00 Downton Abbey (3:9) (Downton Abbey V) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (160) 18.01 Hopp og hí Sessamí (15:26) (Play with me Sesame) 18.25 Hvergidrengir (8:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Áttundi áratugur- inn – Hvað gengur á? (4:8) (The Seventies) 20.45 Herra Sloane (1:7) (Mr. Sloane) 21.10 Castle (1:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Foster læknir (2:5) (Doctor Foster) Bresk dramaþátta- röð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eigin- mannsins. Fljótt byrjar Gemmu að gruna að eiginmað- urinn sé henni ótrúr og er hún staðráðin í að komast að hinu sanna í málinu. Leikarar: Suranne Jones, Bertie Carvel og Tom Taylor. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Horfinn (1:8) (The Missing) 00.20 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (8:22) 07:25 Loonatics Unle- ashed 07:50 Mike & Molly (8:22) 08:10 The Middle (22:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (3:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (11:16) 11:05 Suits (4:16) 11:50 Empire (12:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (14:18) 14:05 Britain's Got Talent (15:18) 14:30 Save With Jamie (3:6) 15:15 Britain's Got Talent (16:18) 16:20 Britain's Got Talent (17:18) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (17:22) 19:40 Modern Family (3:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfi- lega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 The Path (8:10) 21:00 Underground (8:10) 21:45 Blindspot (1:22) 22:30 Lucifer (1:13) 23:15 Last Week Tonight With John Oliver (28:30) 23:45 Grey's Anatomy (5:22) 00:30 Divorce (3:10) 00:55 Bones (20:22) 01:40 Girls (9:10) 02:10 100 Code (9:12) 02:55 Transparent (9:10) 03:25 Nashville (5:22) 04:10 X Company (1:8) 04:55 X Company (2:8) 05:40 NCIS (1:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (14:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (37:38) 09:45 The Biggest Loser (38:38) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (7:11) 14:20 No Tomorrow (1:13) 15:05 Life In Pieces (11:22) 15:25 Odd Mom Out (6:10) 15:50 Survivor (3:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (22:26) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (1:23) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 Younger (2:12) Gamanþáttur um fertuga konu sem þykist vera miklu yngri til að fá draumastarfið. 20:15 Jane the Virgin (1:20) 21:00 Code Black (3:13) 21:45 Mr. Robot (10:10) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (2:18) 00:35 Sex & the City (8:18) 01:00 Chicago Med (3:22) 01:45 Queen of the South (12:13) 02:30 Code Black (3:13) 03:15 Mr. Robot (10:10) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist L eonard Cohen var nýlega í blaða- viðtali spurður hvað honum fyndist um það að Bob Dylan hafi fengið Nóbelsverðlaunin. Hann svaraði: „Það er eins og að setja orðu á Everest fyrir að vera hæsta fjallið.“ Cohen er orðinn 82 ára og heilsu- veill, skjálfhentur og gengur stund- um við staf, en það hefur ekki aftrað honum frá því að senda frá sér nýja plötu, You Want it Darker. Sonur lista- mannsins, Adam, var hægri hönd hans við gerð plötunar og Cohen segir að platan hefði ekki orðið til nema vegna hvatningar hans. Cohen þykir nokkur meinlætamaður, heim- ili hans er ekki prýtt dýrum húsgögn- um og listaverkum, þar er einungis það allra nauðsynlegasta. Í viðtalinu, sem birtist í Sunday Times, spurði blaðamaður Cohen hvort hann málaði ennþá sjálfs- myndir, en það var iðja sem hann stundaði mjög á árum áður. Svar- ið var: „Ég gæti farið að byrja á því aftur þegar hendur mínar hætta að skjálfa.“ Það er þó enginn uppgjöf í gamla manninum sem segist ætla að vera að til 120 ára aldurs. n kolbrun@dv.is Cohen tjáir sig um Dylan og Nóbelinn Sjónvarp Símans Leonard Cohen Sendir frá sér nýja plötu. Eina sápan sem þú þarft fyrir alla fjölskylduna og heimilið dr. bronner’s: Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is BT rafma gnstjakk ar - auðveld a verkin ! • 1300 kg. lyftigeta • 24V viðhaldsfrír rafgeymir • Innbyggt hleðslutæki (beint í 220V) • Aðeins 250 kg. að þyngd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.