Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Page 13
Vikublað 13.–15. desember 2016 Fréttir 13 Sérmerktu persónulegu gjafavörurnar ALLT MERKILEGT GarðatorG 3, Garðabæ - S: 555 3569 - Sala@alltmerkileGt.iS - alltmerkileGt.iS Pantaðu í netversluninni Hægt er að fá bæði sent heim eða sækja í nýju versluninni okkar! Allt merkilegt 10 árA 241 árs reynsla á þingi n Steingrímur í 14. sæti yfir þá sem lengst hafa setið n Þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa setið í 95 ár á þingi árunum 2005 og 2007, og Óli Björn Kárason. Óli Björn er raunar býsna reyndur miðað við að vera nýliði á þingi en hann sat samtals í 226 daga á þingi sem varamaður á ár- unum 2010 til 2016. Reynslumestu þingmenn Sjálf- stæðisflokksins eru þeir Birgir Ár- mannsson, Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, sem all- ir voru kjörnir á þing 10. maí 2003. Guðlaugur Þór hefur raunar eilítið forskot á þá félaga sína tvo sök- um þess að hann hafði áður sest á þing sem varaþingmaður, samtals í 47 daga á árunum 1997 og 1998. Þeir Jón Gunnarsson og Kristján Þór Júlíusson voru báðir kjörnir á þing 12. maí 2007. Svo var einnig með Ólöfu Nordal en hún sat ekki á þingi á síðasta kjörtímabili. Unn- ur Brá Konráðsdóttir var kjörin á þing 25. apríl 2009 og aðrir þing- menn sem ekki hafa verið nefndir, sex talsins, voru kjörnir á þing 27. apríl 2013. Sigríður Á. Andersen settist síðan á þing 27. júní 2015 en hafði áður komið inn sem vara- maður margoft, í samtals 279 daga. Þingreynsla þingmanna Sjálfstæð- isflokksins nemur því um 95 árum samtals. n Katrín stýrir Katrín Jakobsdóttir er reynslumesta þingkona Vinstri grænna. Hún á þó ansi langt í land með að ná Steingrími J. í þingsetutíma. Mynd Sigtryggur Ari Komin aftur Þorgerður Katrín er komin á þing á nýjan leik. Mynd Sigtryggur Ari reynd úr varaþingmennsku Sigríður Á. Andersen, fyrir miðri mynd, settist á þing sem aðal- maður í júní 2015. Þar áður hafði hún setið hátt í 300 daga á þingi sem varamaður. Mynd Sigtryggur Ari Björt önnur af tveimur Aðeins Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé hafa þing- reynslu hjá Bjartri framtíð. Mynd Sigtryggur Ari reynslumestur Steingrímur J. Sigfússon er langreynslumestur þingmanna. Hann var kjörinn forseti þings á dögunum. Mynd Sigtryggur Ari Mynd Sigtryggur Ari ráðherrann nýr á þingi Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra er eini nýi þingmaður Framsóknarflokksins. Mynd Sigtryggur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.