Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 35
Vikublað 13.–15. desember 2016 Menning Sjónvarp 31 Hentar vel í matargerð, ofan á brauð, til að poppa popp, í baksturinn, í þeytinginn, á húðina eða til inntöku. eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Miðvikudagur 14. desember RÚV Stöð 2 14.35 Andri á Fær- eyjarflandri (4:6) 15.05 EM kvenna í hand- bolta 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Disneystundin 17.06 Finnbogi og Felix 17.27 Sígildar teikni- myndir (9:30) 17.33 Gló magnaða (4:41) 17.50 KrakkaRÚV (197) 17.51 Jóladagatalið - Sáttmálinn (14:24) 18.18 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (14:24) 18.45 Góð jól (3:13) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó (68) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bítlarnir að eilífu – While my Guitar Gently Weeps (Beatles Forever) Rúm fimmtíu ár eru liðin síðan fyrsta Bítlaplatan kom út en af því tilefni kryfja nokkrir tón- listarmenn ódauðleg Bítlalög en hver þáttur fjallar um eitt tiltekið lag. Hvernig urðu slagararnir til sem við flest þekkj- um og virðumst ekki fá nóg af? 20.20 Kiljan (11:12) Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.10 Neyðarvaktin (2:23) (Chicago Fire V) Bandarísk þátta- röð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurn- ar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Bandaríski ballettdansflokk- urinn 75 ára 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok (67) 07:00 Jóladagatal Afa 07:05 Simpson (20:25) 07:30 Teen Titans Go! 07:50 The Middle (5:24) 08:10 Mindy Project 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Logi (9:11) 11:15 Atvinnumennirnir okkar (2:6) 11:50 Dallas (11:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Lögreglan (3:6) 13:25 Besti vinur manns- ins (3:10) 13:50 Project Greenlight 14:20 Brother vs. Brother (2:6) 15:05 The Comeback 15:55 Mr Selfridge (4:10) 16:45 Jóladagatal Afa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (18:22) 19:45 Ísskápastríð (7:10) 20:20 Black Widows (3:8) Nýr skandinav- ískur spennuþáttur af bestu gerð sem fjallar þrjár vinkonu sem allar eiga það eitt sameiginlegt að hafa fjarlægst eiginmenn sína og í raun fengið nóg af þeim. Þær grípa því til örþrifa- ráða og ákveða að koma þeim fyrir kattarnef og með því sjá fyrir sér áhyggju- laust ævikvöld. Sú verður ekki raunin því lygavefurinn sem þær hafa spunnið dregur þær inn í veröld svika og undirferlis. 21:05 Divorce (10:10) 21:40 Pure Genius (7:13) 22:25 Nashville (12:22) Þriðja þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonunar Rayna Jaymes og Juli- ette Barnes sem eiga í stöðugri valdabaráttu. 23:15 Lethal Weapon 00:00 Murder (2:4) 01:00 High Maintenance 01:35 Stalker (20:20) 02:20 Humans (2:8) 03:05 Battle Creek (7:13) 03:50 Rita (2:8) 04:35 Bull Durham 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (8:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (32:39) 10:10 Síminn + Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 Younger (8:12) 14:20 Jane the Virgin 15:05 The Grinder (19:22) 15:25 The Odd Couple 15:50 Man With a Plan 16:10 Speechless (7:13) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (13:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (3:22) 19:50 American Housewife (3:22) 20:15 Survivor (10:15) Vinsælasta raunveruleikasería allra tima þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmti- legum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst. 21:00 Bull (6:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdómurinn er að hugsa. Aðalhlut- verkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 21:45 Quantico (2:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Jericho (13:22) 00:35 Sex & the City 01:00 This is Us (9:18) 01:45 MacGyver (8:22) 02:30 Bull (6:22) 03:15 Quantico (2:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Svartur leikur og vinnur! Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2775) hafði svart gegn landa sínum Hikaru Nakamura (2793) í 1. umferð London Chess Classic. 13. …Rxe4! 14. Bxd8 Rxd2 15. Be7 Hf7 og svartur vann um síðir. Wesley So er efstur á mótinu, með 2,5 vinning af 3 mögulegum. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.