Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 38
Vikublað 13.–15. desember 201634 Fólk Úr sterling silfri • 70 àra saga Jólaskeiðin 2016 Hin eina sanna Fæst aðeins í verslun Guðlaugs A. Magnússonar Skólavörðustígur 10 • 562 5222 Verð: 17.900 kr. ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT Stórsveit Don Randi í Gamla Bíói S tórsveit Don Randi spilaði í Gamla Bíói á föstudags- kvöldið en Randi hefur unnið með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum heims. Þar má nefna Beach Boys, ABBA, Dean Martin, Elvis Presley, Frank Sinatra, Tom Jones og Simon og Garfunkel. Auk hljómsveitarinnar komu fram Geir Ólafsson, Edda Borg, Fabúla, Bjartur Logi, Már Gunnars- son og Ingó Veðurguð. Sérstakur jólagestur var Richard Scobie. Þá kom steig Flugfreyjukórinn, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, á svið. Jólatónlist var þema kvöldsins, sem bar yfirskriftina The Las Vegas Christmas Show. n Hjón Stefán Jónsson, oft kenndur við Lúdó, og Oddrún Gunnarsdóttir, eiginkona hans. Þrír flottir Geir Ólafsson, Richard Scobie og Don Randi. Brugðið á leik Magnús Kjartansson og meðlimir Flugfreyjukórsins. Vanur á sviði Ómar Ragnarsson var á svæðinu og tók lagið, eins og hans er von og vísa. Sælleg Don Randi og Bryndís Scram, sem var kynnir. T ónlistarmaðurinn Halldór Bragason, Dóri Braga eða Dóri blús, varð sextugur síð- astliðinn þriðjudag. Vinir hans komu afmælisbarninu á óvart með því að slá upp veislu fyrir hann í Cadillac Klúbbnum í Skeifunni á fimmtudagskvöldið. Uppákoman kom honum að sögn fullkomlega í opna skjöldu en hann var grunlaus leiddur inn í húsið. „Eina orðið sem mér kemur í hug er „tek- inn“,“ segir Halldór í samtali við DV. „Þetta var mögnuð kærleikssprengja.“ Hljómsveitin Vinir Dóra steig auðvitað á svið en fjöldi kunnra tón- listarmanna heiðraði Dóra með nær- veru sinni. n „Þetta var mögnuð kærleikssprengja“ Sextugur Afmælisbarnið var að sjálfsögðu dregið upp á svið. Við hlið hans á myndinni stendur Óskar Logi Ágústsson, úr hljómsveitinni Vintage Caravan. Tveir góðir Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi og Björn Thoroddsen tónlistarmaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.