Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 13.–15. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 13. desember PLUSMINUS OPTIC Smáralind www.plusminus. is Sumar kaupauki Sólgler með öllum gleraugum Index 1,5* Sjóngler 2/1 Tveir fyrir einn MARGSKIPT SJÓNGLER Tilboð: tveir fyrir einn www.plusminus.is Bláuhúsin v. Faxafen s: 568 1800 s: 588 9988 s: 511 2500 Kringlunni Skólavördustíg 2 Bestir í sjónmælingum Tímapantanir í síma 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 13.30 Downton Abbey 15.05 EM kvenna í hand- bolta 17.10 Ekki bara leikur 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV (196) 17.46 Jóladagatalið - Sáttmálinn (13:24) 18.14 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (13:24) 18.45 Góð jól (2:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Jól með Price og Blomsterberg (Jul med Price og Blom- sterberg) Köku- gerðarmeistarinn Mette Blomsterberg og sælkerinn James Price, handritshöf- undur Hallarinnar, töfra fram girnilegar jólakræsingar. 20.40 Herra Sloane (7:7) (Mr. Sloane) Gamanþáttaröð um miðaldra endur- skoðanda Hr. Sloane sem er í tilvistar- kreppu eftir að kon- an fer frá honum og hann missir vinnuna. Nú starfar hann sem íhlaupakennari í grunnskóla og þó honum finnist róð- urinn þungur er lífið sprenghlægilegt á köflum og meira að segja ástin gerir vart við sig. Leikarar: Nick Frost, Olivia Colman og Peter Serafin- owicz. 21.10 Castle (7:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fallið (3:6) (The Fall III) Spennu- þáttaröð um raðmorðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. Meðal leikenda eru Gillian Anderson og Jamie Dornan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Horfinn (6:8) 00.25 Kastljós 01.00 Dagskrárlok (66) 07:00 Jóladagatal Afa 07:05 Simpson-fjöl- skyldan (20:22) 07:30 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 07:50 The Middle (4:24) 08:10 Mike & Molly 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (9:50) 10:15 First Dates (1:6) 11:05 Drop Dead Diva 11:50 Suits (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK 13:45 X-factor UK (29:34) 15:05 X-factor UK 15:55 Planet's Got Talent (2:6) 16:20 Simpson-fjöl- skyldan (20:22) 16:45 Jóladagatal Afa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Goldbergs 19:45 Anger Management 20:10 Timeless (4:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 20:55 Notorious (4:10) 21:40 Blindspot (7:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:30 Lucifer (7:13) 23:15 Black Widows (2:8) 00:00 Divorce (9:10) 00:25 Pure Genius (6:13) 01:10 Nashville (11:22) 01:55 The Brink (4:10) 02:30 NCIS (7:24) 03:15 11/22/63 (2:8) 04:05 Legends (1:10) 04:50 Covert Affairs 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (7:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (30:39) 10:30 Síminn + Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 The Good Place 14:20 Kitchen Night- mares (1:2) 15:05 Life In Pieces 15:25 American Housewife (2:22) 15:50 Survivor (9:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (12:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (2:22) 19:50 Younger (8:12) 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black (9:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslíf- um. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 21:45 Madam Secretary 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (8:18) Bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkis- lögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. Aðalhlut- verkið leikur Patricia Arquette. 00:35 Sex & the City (1:8) 01:00 Bull (5:22) 01:45 Quantico (1:22) 02:30 Code Black (9:16) 03:15 Madam Secretary 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Síminn + Spotify L eikkonan Carrie Fisher segir frá því í endurminningum sínum að hún hafi átt í nokkurra mánaða ástarævin­ týri með Harrison Ford þegar þau léku saman í fyrstu Star Wars­ myndinni fyrir ótal mörgum árum. Fisher var þá 19 ára og Ford, sem var kvæntur fyrstu eiginkonu sinni, var 33 ára gamall. Fisher segist nú hafa nokkra sektarkennd vegna þessarar uppljóstrunar. Í skemmtiþætti Graham Norton sagði Fisher að það hefði komið henni á óvart hversu mikla athygli þessi uppljóstrun hennar hefði fengið og henni þyki það vand­ ræðalegt. Fjölmiðlar hafi síðan búið til fréttir, eins og þær að hún hefði sagt að Ford hefði verið ómögulegur í rúminu, en það hefði hún aldrei sagt. Hún hafði sam­ band við Ford þegar hún vann að endurminningum sínum og sagði honum að hún ætlaði þar að birta dagbókarbrot sem tengdust hon­ um. Hann svaraði henni í gríni að hann myndi hafa samband við lög­ fræðing sinn. Fisher og Ford hafa verið vin­ ir í gegnum árin og unnu saman á síðasta ári í Star Wars ­ The Force Awakens. Fisher segir að góð vin­ átta þeirra geri að verkum að hún sé nú með sektarkennd yfir því að hafa sagt frá stuttu ástarsambandi þeirra. Hún sagðist vera viss um að hinn hlédrægi Ford væri alls ekki hrifinn af fréttaflutningi af málinu. n Carrie Fisher fær bakþanka Sjónvarp Símans Carrie FisherKolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.