Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2016, Blaðsíða 36
Vikublað 13.–15. desember 201632 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 15. desember RÚV Stöð 2 10.20 HM félagsliða í fótbolta 15.30 Eldsmiðjan (3:3) 16.10 Stóra sviðið (4:5) 16.45 Last Tango in Halifax (6:6) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV (198) 17.51 Jóladagatalið - Sáttmálinn (15:24) 18.15 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (15:24) 18.45 Góð jól (4:13 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Jólaþáttur Nig- ellu (Nigella Xmas Special) Þokkafulli kokkurinn Nigella Lawson sýnir áhorf- endum hvernig megi töfra fram lystugan jólamat sem kemur okkur öllum í há- tíðarskapið. 21.05 Versalir (6:10) (Versailles) Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyr- irskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Al- exander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (11:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Baráttan um þunga vatnið (6:6) 23.50 Kastljós 00.10 Dagskrárlok (68) 07:00 Jóladagatal Afa 07:05 Simpson-fjöl- skyldan (21:25) 07:30 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (6:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (27:40) 10:45 The World's Strictest Parents 11:45 The Goldbergs 12:10 Léttir sprettir (8:0) 12:35 Nágrannar 13:00 The Last of Robin Hood 14:30 Hello Ladies: The Movie 15:50 Multiple Birth Wards (2:2) 16:45 Jóladagatal Afa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (3:24) 19:45 Jamie's Night Before Christmas 20:35 Masterchef USA (17:19) Stórskemmti- legur matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokk- ar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í elda- mennskunni og þar reynir á hugmynda- flug, úrræði og færni þátttakenda. 21:20 Lethal Weapon (3:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum. 22:10 Murder (3:4) 23:10 Borgarstjórinn 23:40 Rizzoli & Isles 00:25 The Young Pope 01:25 The Mummy 03:25 Banshee (5:10) 04:15 Banshee (6:10) 05:05 Person of Inter- est (3:22) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (9:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (34:39) 10:30 Síminn + Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 American Housewife (3:22) 14:20 Survivor (10:15) 15:05 The Voice Ísland 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (14:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (4:22) 19:50 The Odd Couple (4:13) Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð. 20:15 Man With a Plan 20:35 Speechless (8:13) Gamanþátta- röð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 This is Us (10:18) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traustum böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 21:45 MacGyver (9:22) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (14:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (12:23) 01:45 Secrets and Lies 02:30 This is Us (10:18) 03:15 MacGyver (9:22) 04:00 The Tonight Show 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans C ritics' Choice-verðlaunin voru veitt dögunum, en þau þykja gefa góða vísbendingu um það hverjir eru líklegir til að keppa um Óskarinn. Úrslitin komu ekki á óvart. Natalie Portman var valin besta leikkonan fyrir túlkun sína á Jacqueline Kennedy Onassis í Jackie. Leikkonan hefur fengið gríðarlega góða dóma fyrir túlkun sína á forsetafrúnni fyrirverandi. Öruggt er talið að hún verði til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir leikinn og margir veðja á að hún muni hreppa verðlaunin. Söngvamyndin La La Land var tilnefnd til 12 verðlauna og vann til 8, þar á meðal var hún valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn og handrit. Emma Stone og Ryan Gosling fara með aðalhlutverkin í þeirri mynd. Ásamt henni voru Moon- light og Manchester By The Sea myndir sem veðjað hafði verið á sem sigurstranglegar. Mahershala Ali fékk verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki í Moonlight og leik- arahópur myndarinnar var valinn sá besti. Casey Affleck var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í Manchester By The Sea og Lucas Hedges var valinn besti ungi leik- arinn fyrir leik sinn í myndinni. Meryl Streep var valin besta leik- konan í gamanhlutverki í Florence Foster Jenkins en þar fer hún á kostum í hlutverki ríkrar konu sem þráir að verða óperusöngkona þrátt fyrir enga hæfileika. Ryan Reynolds var valinn besti leikari í gamanhlutverki í Deadpool sem var einnig valin besta gaman- myndin. Meðal annarra sigurvegara má nefna að The People vs O.J. Simp- son var kosin besta sjónvarps- serían og Courtney B. Vance, Sarah Paulson og Sterling K. Brown fengu verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. The Voice var valinn besti raunveruleikaþáttur- inn og besti spjallþátturinn var The Late Late Show with James Corden. Krúnuleikarnir voru síð- an besta dramaserían. n Portman fær verðlaun fyrir túlkun sína á Jackie Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Critics' Choice-verðlaunin afhent Natalie Portman Vinnur leiksigur í hlut- verki Jackie Kennedy. La La Land Söngvamynd sem vekur hrifningu. Besta gamanleikkonan Meryl Streep fer á kostum sem Florence Foster Jenkins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.