Fréttablaðið - 03.03.2017, Side 38
Hönnun lítilla baðherberja er eitt-
hvað sem Rolf Heide´32 þekkir
vel. Hann hefur unnið til verðlauna
fyrir ýmsa framleiðendur. Má þar
nefna Bulthaup, Gaggenau og Dura-
vit. Síðustu þrjátíu ár hefur Heide
séð um hönnun á baðherbergjalín-
um fyrir Duravit með það að leið-
arljósi að gera lausnir og tækjaval
auðvaldara í ákvörðunarferlinu og
vinnslu frá upphafi.
Hönnun á góðu baðherbergi
krefst ekki mikils rýmis, heldur hug-
mynda og víðsýni. Meðalstórt bað-
herbergi er einungis tæpir 5 fm. Oft
virðist það verulegt vandamál að
hanna í litlu rými en svo þarf ekki
að vera, svo fremi sem leitað er til
þeirra sem hugsa lausnamiðað.
Baðherbergi er í raun eins og eld-
hús sem getur verið undir talsverðu
álagi vissa tíma dagsins. Hafa ber í
huga að þetta rými má aldrei klikka.
Varan þarf að vera traust – gæðin
þurfa að standast allar kröfur, alveg
eins og í eldhúsinu
Í raun þarf einungis að hafa þrjú
atriði í huga við hönnun í litlu rými.
Spurningin sem þarf að spyrja sig
er: „Hvernig er á einfaldan hátt
hægt að koma fyrir vaski, salerni og
sturtu/baði."
Umrædd atriði eru:
1Hönnun og útlit. Í því sam-bandi er gott að leita til leiðandi
framleiðanda sem tryggir að útlit og
notagildi fullnægi kröfum notenda. Í
dag eru blöndunartæki orðin hönn-
unarlistaverk og sum hafa unnið
til verðlauna sem gerir notkunina
ánægjulegri og eykur á vellíðan.
2 Val á skápum og skúffum. Ilm-vötn, blásarar, sjampó, burst-
ar o.s.frv. þurfa að vera í góðum
hirslum og skoða þarf vel hversu
mikið hver og einn notar af slíkum
hlutum. Stærð og gerð hirslnanna
fer því eftir einstaklingum. Einn-
ig vill gleymast að hreinsiefni og
hreinlætistæki þurfa líka sitt pláss.
3 Speglar og uppsetning. Það þarf til dæmis að taka mið af stað-
setningu sturtu þegar uppsetning
á innréttingum og speglum er ann-
ars vegar. Rétt staðsetning spegla
getur stundum skipt sköpum. Þeir
stækka rými og háir speglar geta
til að mynda verið sniðug lausn. Þá
getur verið gott að hafa það í huga
að hægt sé að skoða hárgreiðslu
og fatnað frá fleiri sjónarhornum en
eingöngu að framanverðu.
Hugsað stórt
í litlu rými
Rolf Heide.
Reynslan skilaR séR
Ísleifur Jónsson ehf. hefur boðið gæðavörur í tæpa öld. Á þeim
tíma hefur Ísland breyst gífurlega og reynslan sem félagið býr
að hefur skilað viðskiptavinum þess gæðum og vöruúrvali sem
hentar íslenskum aðstæðum. Reynslan skilar viðskiptavinum
öryggi.
Ísleifur Jónsson ehf. er umboðsaðili fyrir leiðandi merki sem
reynslan hefur sýnt að henta íslenskum aðstæðum vel. Þar
fást vörur frá framleiðendum á borð við Hansgrohe og Dura-
vit sem framleiða öll sín tæki í Þýskalandi. Sömuleiðis frá Ideal
Standard og Burlington í baðvörum. Eins frá fyrirtækjum á borð
við TECE og frá ofnaframleiðandanum Radson frá Finnlandi
og fittings frá Eurotubi.
Lokar, síur og ofnlokar frá IMI og dælur frá Askoll eiga svo að
tryggja það að ekki þurfi að kalla til pípara yfir jólasteikinni.
Klassískur stíll og fíngerð form gera þessa gamaldags
hönnun baðinnréttinga gullfallega og nútímalega.
Burlington baðherbergin eru gott dæmi um hin hefðbundnu baðherbergi sem
fyrir löngu eru orðin klassísk og bera frábærri hönnun og fegurð baðherbergja
fyrri tíma gott vitni.
Burlington leggur mikið upp úr samræmdri hönnun á öllum sínum vörum
til að auðvelda þér að velja hið klassíska baðherbergi.
Draghálsi 14 - 16 · S ími 4 12 12 00
www.isleifur.is
fyRSta Heimilið Kynningarblað BaðHeRBeRgi
3. mars 201712
1
3
-0
6
-2
0
1
7
1
0
:4
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
4
-0
7
5
4
1
D
1
4
-0
6
1
8
1
D
1
4
-0
4
D
C
1
D
1
4
-0
3
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
3
2
0
1
7
C
M
Y
K