Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 38
Vegagerðin auglýsir laust til umsóknar starf jarðfræðings með starfsstöð á Akureyri. Starfssvið • Áætlanagerð, framkvæmd og úrvinnsla jarðefna- og jarð- fræðirannsókna • Vinna við mat á umhverfisáhrifum • Efnisleit og námurannsóknir, jarðvegs- og berggrunnskannanir • Eftirlit með framleiðslu steinefna • Leiðbeiningar um jarðefnarannsóknir og staðlagerð • Skráning í gagnagrunna um námur, jarðlög og efnisrannsóknir Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í jarðfræði, meistarapróf æskilegt • Góð íslensku- og enskukunnátta og einnig kunnátta í dönsku, norsku eða sænsku • Hæfni í gerð skýrslna og greinargerða • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2017. Umsóknir berist Vegagerðinni, netfang starf@vegagerdin.is og audur.bjarnadottir@capacent.is merktar Jarðfræðingur hjá Vega- gerðinni. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Bjarnason forstöðu- maður jarðefna í síma 522-1035 eða 8639990 en einnig má senda tölvupóst í póstfangið gbj@vegagerdin.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. JARÐFRÆÐINGUR AKUREYRI Sölumaður í iðnstýrideild Reykjafell · Sími 588 6000 reykjafell.is 60ÁRA 2016 Við leitum að jákvæðum og lausnarmiðuðum einstaklingi til starfa í iðnstýrideild Reykjafells. Vinnutími er frá 08.00 -17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni · Sala á rafbúnaði · Tilboðsgerð · Ráðgjöf til viðskiptavina og verkfræðistofa · Sjá um móttöku erlendra birgja · Sjá um innkaup og innsetningu vara á heimasíðu · Halda kynningar og námskeið á vörum · Sækja námskeið og sýningar innanlands sem utan Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmanni til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34 starfsmenn við sölu-, lager- og skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur · Sveinspróf í rafvirkjun og/eða rafeindavirkjun · Reynsla á sviði iðnstýringa æskileg · Góðir samskiptahæfileikar · Góð enskukunnátta · Metnaður til að takast á við áskoranir · Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626 · Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is · Umsóknarfrestur er til og með 23. júní UMSÓKNAR-FRESTUR 23. júní Verkefnastjóri Landskerfi bókasafna hf. er hlutafélag í eigu ríkis og sveitarfélaga. Tilgangur félagsins er að reka upplýsinga- og skráningarkerfi fyrir bókasöfn og eftir atvikum önnur söfn á Íslandi og veita þeim tengda sérfræðiþjónustu. Félagið rekur bókasafnakerfið Gegni, safnagáttina Leitir, Rafbókasafnið og menningarsögulega gagnasafnið Sarpur. Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.landskerfi.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Nauðsynlegt er að starfsmaður búi yfir: • Reynslu af störfum sem verkefnastjóri • Þekkingu á viðfangsefnum verkefnastjórnunar • Góðri almennri þekkingu á tölvum og skrifstofuhugbúnaði • Sjálfstæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfileika til að setja sig hratt inn í nýja hluti • Mjög gott vald á íslensku og ensku í rituðu og mæltu máli Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Utanumhald verkefnis s.s. verk- og tímaáætlun, eftirfylgni og almenn verkefnastjórnun • Þarfagreining og úrvinnsla niðurstaðna úr vinnuhópum um verklag og þarfir safna • Ritstjórn kröfulýsingar (á ensku) • Undirbúningur og úrvinnsla útboðs í samstarfi við hagsmunaaðila Landskerfi bókasafna leitar að reyndum og áhugasömum verkefnastjóra til að stýra umfangsmiklu verkefni við undirbúning og val á nýju bókasafnskerfi og önnur afmarkaðri verkefni. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Ráðningin er tímabundin til 1-2 ára. Um er að ræða 100% starf en möguleiki er á að starfshlutfall sé minna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að starfsmaður hafi: • Menntun eða vottun á sviði verkefnastjórnunar • Þekkingu á viðfangsefnum bókasafna og þörfum viðskiptavina þeirra • Reynslu af útboðum og gerð kröfulýsinga fyrir upplýsingatæknikerfi • Áhuga á þjónustu við viðskiptavini í gegnum vefi, samfélagsmiðla og smáforrit www.intellecta.is Mælingar - jarðvinnuframkvæmdir Fyrirtæki í jarðvinnuframkvæmdum óskar eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa við mælingar og önnur tengd verkefni. Leitað er að einstaklingi með haldbæra reynslu af mælingum. Umsóknarfrestur er til og með 26.júní 2017. Sjá nánar á www.intellecta.is 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 D -A A D 8 1 D 1 D -A 9 9 C 1 D 1 D -A 8 6 0 1 D 1 D -A 7 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.