Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 74
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Vísbending m. lausnarorði: Ef bók- stöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist barnagaman (15). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „17. júní“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni stofuhiti eftir Berg ebba frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Ástríður Þorsteins- dóttir reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s n y r t i t a s k a Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 294 1   2   3   4   5   6   7   8   9   10                           11               12                                                       13                       14                                                       15                       16                                                                   17 18         19 20   21   22     23 24   25   26             27               28         29       30   31               32                         33                             34                       35             36           37                           38                         39 40         41             42       43   44             45                                 46                   47                         48     49   50               51                           52                         53             293 L A U S N G E S T A G A N G U R Á   O   H   Ó   O   E   N   U   E   Á H R I F A V A L D S K I L D A G A T Í Ð   B   S   A   E   F   Ð   S   N   R   S T O Ð K E R F I S L O K A T I L R A U N   R   A   F   K   A   A   Æ   I   U   A F G A M A L L I   S T R Í Ð S T Ó N A R   A   M   I   N   K   L   A   U   I   A F R I T A Ð R A R A Ð A L N Ú M E R I N U   L   L   Á   E       Á   L   F   N   N Ú L L V I R Ð I Á S K R I F T A   N   D   A   Í   N   K   U   E   S   F R A M V E G I S   A   I U M H Y G G J U   N   Í   I   U M R Á Ð   A   K   I   L Ý S I S G L A S     H   Þ R Á I N N   L   L     Í   S T Ú T U M   K   N   I   A F E I T R U N U M   G   T J Ó N A Ð U R   I     A   R   Í V A R   Ó     M   R   S K R I F L E G A   M   S L A G T O G I   J     F   K   K R Á S   A     S   A   F A N T A T A K I   L     S N Y R T I T A S K A   Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður 8 KG98642 8 KD105 Vestur Á64 3 ÁG976 Á832 Austur K732 Á7 D1053 G43 Suður DG1095 D105 K42 96 EVRÓPUMÓT Opna Evrópumótið í bridge stendur yfir um þessar mundir í Montecatini á Ítalíu (10.-24. júní). Ísland sendir ekki lið í þessa keppni og er það miður, en ekki er vaninn að senda lið fyrir Ísland á opna Evrópumótið. Hægt er að fylgjast með Evrópumótinu á síðunni með hlekk á Bridgesambandssíðunni (bridge.is). Evrópumótið hófst á parasveita- keppni (mixed teams) þar sem konur og karlar spila saman. Þann 14. júní hófst tvímenningur í parakeppni (mixed pairs). Þegar þessar línur eru skrifaðar voru Sabine Auken og Roy Welland frá Þýskalandi í forystu í þeirri keppni, en þau eru búsett í Kaupmannahöfn. Roy Welland er bandarískur að uppruna. Í parakeppninni keppa 280 pör um titilinn. Í þessu spili úr keppninni voru Fiona Brown frá Englandi og Hugh McCann frá Írlandi í AV og Auken-Welland í NS . Suður var gjafari og AV á hættu. AV eiga tígulsamning í spilinu og jafnvel geim í tígli en Auken og Welland tókst að koma í veg fyrir að þau blönduðu sér nokkuð í sagnir því þau voru með gott sagn- kerfi og hjartasamlegu. Welland opnaði á veikum 2 á suður- höndina og Auken, í norður, gat sagt 3 sem var yfirfærsla í hjarta (gott að eiga yfirfærslu í þessari stöðu). Welland átti samlegu í hjartanu og stökk beint í fjögur hjörtu sem var lokasamningurinn, án afskipta and- stæðinganna. Spilið tók fljótt af því andstæðingarnir fengu aðeins slagi á ásana sína, fjóra varnarslagi. skák Gunnar Björnsson létt miðlungs Þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Magnus Carlsen (2.832) átti leik gegn Sergey Karjakin (2.781) á Altibox Norway Chess-mótinu í Stafangri. Hvítur á leik 44. Hxg8+! 1-0. (44...Kxg8 45. Hg4; 44...Dxg8 45. Df6 Dg6 46. Dh8+ Dg8 47. Dh6+ Dg7 48. Dxd6 Kg8 49. Hg4). Fyrsta sigurskák heimsmeist- arans á mótinu. Aronian var efstur fyrir lokaumferðina sem fram fór í gær. www.skak.is: Allt um Nor- egsmótið. 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 7 6 3 8 1 4 9 2 5 8 9 5 7 2 6 4 1 3 4 1 2 9 3 5 6 7 8 3 4 9 6 7 2 5 8 1 1 5 7 3 4 8 2 6 9 2 8 6 5 9 1 3 4 7 5 2 8 1 6 3 7 9 4 6 7 1 4 5 9 8 3 2 9 3 4 2 8 7 1 5 6 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 Lárétt 1 Eygði kisugarð við Lórukambsmóðu (13) 11 Getur drulludeli verið leiðtogi? (8) 12 Sá með háa ennið og mjóu hökuna vill að ég svipist um í sjö ár (9) 13 Sjötta lagningin í röð og fyrsta afborg- un greidd (12) 14 Fer ekk út í fausk þrátt fyrir gjamm (9) 15 Reyna ilflesk ef málmsnyrtipinni er í rugli (12) 16 Uppgangur stórs manns og háfleygs (9) 17 Tinnan þarf vandvirkan afruglara 6) 19 Haglél eða súkkulaði og jarðarberja? (7) 23 Finn korn hinna grófu og seðjandi sókna (9) 27 Elska þennan erfiða frumbyggja (7) 28 Púl og ryk; það gerir mann skítugan (4) 29 Amstrar við að gera ringlaðar frúr fínar (7) 33 Uxi passar ungviði sitt og klukkan tifar (8) 34 Störum á þá sem við ógnum og rugl- um (5) 35 Drepa hana við ræktarlöndin (9) 37 Bý byrjunarlið undir ylstýrða rofa (8) 38 Ríkmannlegur bær borgar sig (6) 39 Hef plantað í frjósamar spildur (9) 42 Framandi stjarna þeirra sem fæstir þekkja (10) 45 Vökva græna runna og sinulubba (7) 46 Sæegg mótað í eðalmálm (5) 47 Herða skal á þeim er hnoða (7) 48 Lauma frá mér inntaki kynlegrar pestar (7) 51 Rútusöngur um fornrar ösku er við- mið jarðfræðinga (9) 52 Og þá að 1. týpu athafna (7) 53 Flan hugmyndakerfa leiðir til hættu- legra ranghugmynda (7) Lóðrétt 1 Brenni gaddur gömul Skagalið brosir ríki sólar (10) 2 Aðför tóls úr tveimur áttum (10) 3 Kraftur hinna smáu en ekki svo knáu (10) 4 Vinna vetrarbrautir eftir gott gengi heimafyrir (10) 5 Uppfyrir þann sem skoðar skrifin (10) 6 Setur bólgið brúnaljós á grillið (10) 7 Hvað hefur fyrirhugaður oddviti í sínum fórum? (9) 8 Uni brekkum með villandi víkkunum (10) 9 Hin þriðja árstíð þokast nær og fiðrildi með (10) 10 Mun þá einhverjar þyrsta í náttlausa júnídaga (10) 18 Þessi söguhetja er fremst meðal jafn- ingja (9) 20 Kem við það sem segir mér að ég komi við (12) 21 Kenna bús við ruglaða Asíumanninn (8) 22 Um bréf Adams: Það þarf að breyta því (8) 24 Víst má lokka þá sem lýst var úr húsi (8) 25 Skokk dugar ef Skjóni er mistækur (11) 26 Hvort er eldfjall ílát eða öfugt? (5) 30 Hún tengir tönn við tönn (9) 31 Lofar suðurgöngulið (9) 32 Held að flog sé áreitni (6) 36 Þröng staða fyrir tæpa (8) 40 Djöflahaf mun loga langa tíð (6) 41 Eldfjallið í 26 fjölgar sér og úr verða bátar (6) 43 Þessi flóðhestur hefur öfuga fætur (5) 44 Fugl flýgur í tíkargjólu (5) 49 Minn franski vin og öll hans leiðindi (3) 50 Dýrka yfirmann og lykt 007 (3) 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r38 H e l g i n ∙ F r é t t a B l a ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -8 D 3 8 1 D 1 D -8 B F C 1 D 1 D -8 A C 0 1 D 1 D -8 9 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.