Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 44
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Spennandi starf fyrir kynjafræðing! Fjármálaskrifstofa Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Reykjavíkurborg leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun. Verkefnastjóri er starfsmaður starfshóps um innleiðingu á kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg. Megin markmið verkefnisins er að samþætta fjármála- og mannréttindastefnu borgarinnar og stuðla að réttlátri dreifingu gæða og fjármuna til framtíðar þar sem tekið er mið af þörfum íbúa og samfélagslegri stöðu þeirra. Verkefnið heyrir undir fjármálaskrifstofu en unnið í náinni samvinnu við mannréttindaskrifstofu. Verkefnastjóri tilheyrir áætlun ar- og greiningardeild fjármálaskrifstofu en hún ber m.a. ábyrgð á greiningu rekstrar, eftirliti og eftirfylgni með framkvæmd fjárhagsáætlunar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um starfið veitir Halldóra Káradóttir í síma 411-1111 eða í tölvupósti, netfang halldora.karadottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2017. Umsækjendur sæki um á vefsíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf. Helstu verkefni: Verkefnisstjóri leiðir kynjaða fjárhags- og starfsáætlun Reykjavíkurborgar ásamt starfshópi. Hann er leiðandi í því að móta verklag og verkferla og festa þá í sessi. Hlutverk hans er jafnframt að sjá um fræðslu og kynningar á verkefninu innan og utan borgarinnar. Verkefnisstjóri er ráðgefandi um kynjaða fjárhags- og starfsáætlun og vinnur með öllum sviðum og stofnunum borgarinnar. Jafnframt á hann í samskiptum við Háskóla Íslands, fjármálaráðuneytið, Jafnréttisstofu, sveitarfélög og aðra aðila sem vinna að innleiðingu á kynjuðum fjármálum. Hæfniskröfur: • Háskólagráða í kynjafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af greiningu gagna • Reynsla af vinnu við fjármál og fjárhagsáætlun æskileg • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Færni og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta • Hæfni í miðlun upplýsinga á íslensku og ensku í ræðu og riti Laust er til umsóknar starf tæknimanns á tæknideild Vegagerðar- innar í Borgarnesi. Deildin hefur umsjón með verklegum framkvæmdum á sviði nýframkvæmda, viðhalds á slitlögum, efnisvinnslu, styrkingum og endurbótum á vegamannvirkjum. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið • Umsjón og eftirlit með nýframkvæmdum og öðrum framkvæmdum • Umsjón undirbúnings og útboðs framkvæmdaverka • Gerð útboðs- og verðkönnunargagna • Landmælingar vegna verkhönnunar og undirbúnings • Annast önnur tæknileg úrlausnarverkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ámóta störfum er kostur • Góð íslenskukunnátta • Færni í notkun á algengum tölvuforritum • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafnréttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2017. Umsóknir berist til Vegagerðar- innar á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferils- skrá. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin veitir Pálmi Þór Sævarsson í síma 5221000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tæknimaður Borgarnesi Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Laus störf næ ta s ól ár 2017-20 8 Ken arar óskast á unglingstig, miðstig og yngsta stig • náttúrufræði (líffræði, eðlis- og efnafræði) á unglingastigi • sérkennsla á unglingastigi • heimilisfræði á unglingastigi • umsjónarkennsla í 3., 4. og 5. bekk (möguleiki á hlutastarfi) Stuðningsfulltrúar og frístundaleiðbeinendur óskast til starfa frá og með 15. ágúst nk. Aðstoðarmatráður í möt neytiseldhús óskast frá og með 15. ágú t nk. (vinnutími frá 8-14) Skólaliðar í hlutastarf Ræstingastjóri/skólaliði með gangavörslu ásamt daglegri umsjón Húsvörður Frekari upplýsingar veita Þórhildur Elfarsdóttir og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastýrur í síma 525 0700 eða 863 3297 / 899 8465. Umsóknir ásamt ferilskrá sendast á netfangið thorhildur(hjá)varmarskoli.is eða thoranna(hjá)varmarskoli.is Umsóknarfrestur um störfin er til 2. júlí 2017. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Helstu verkefni: • Rekstrarúttektir og greiningar • Eftirlit með framkvæmd fjárlaga • Samstarf og samvinna við stofnanir ráðuneytisins • Stefnumótun og eftirfylgni stefna • Árangursmælingar og skýrslugerð • Samþætting opinberra stefna Krafist er háskólamenntunar á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegrar menntunar ásamt framhaldsmenntunar eða sambærilegrar reynslu. Frekari upplýsingar um menntunar- og hæfnis- kröfur má finna á vefsíðu ráðuneytisins www.dmr.is eða á www.starfatorg.is Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri, í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starf@DMR.is merkt sérfræðingur. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam- kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Dómsmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á skrifstofu stefnu- mótunar og fjárlaga. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun nýrra vinnubragða með hópi áhugasamra starfsmanna við uppbyggingu nýs ráðuneytis. Staða sérfræðings í fjármálum og rekstri ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 D -B 9 A 8 1 D 1 D -B 8 6 C 1 D 1 D -B 7 3 0 1 D 1 D -B 5 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.