Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 47
www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Marorka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnadrifinni orku - stjórn un fyrir skip. Við gerum viðskiptavinum okkar mögulegt að minnka eldsneytis notkun, draga úr útblæstri og auka afkastagetu skipaflota. Höfuðstöðvar eru á Íslandi, en skrifstofur í Þýskalandi, Singapore og í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umsóknarfrestur er til 3. júlí. Vinsamlegast skilið umsóknum á tölvupóstfang careers@marorka.com Frekari upplýsingar veitir Heiða Lára Heiðarsdóttir, heida.heidarsdottir@marorka.com Borgartún 26 · 105 Reykjavík · marorka.com · 582 8000 Sérfræðingur í þróun gagnakerfa (Data Engineer) .NET forritari Marorka leitar að öflugum sérfræðingi með brennandi áhuga á gríðargögnum (Big Data) til starfa við þróun stoðkerfa fyrir söfnun og úrvinnslu gagna. Við leitum að færum forritara með brennandi áhuga á gæðum í hugbúnaðargerð til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verk efni við þróun grænna hugbúnaðarlausna fyrir skip. Marorka leitar að framúrskarandi sérfræðingi í vefforritun og vef umsjón til að sinna þróun, viðhaldi og rekstri á veflausnum Marorku. Við leitum að verkefnastjóra í framtíðarstarf sem felur í sér innleiðingu á orkustjórnun hjá útgerðum. Verkefnin eru tæknilega flókin og þarf einstaklingurinn að hafa tök á tæknihugtökum ásamt því að vera skipulagður. Mikilvægt er að sýna frumkvæði og vera jákvæður og drífandi. Samskipti við viðskiptavini eru stór þáttur af starfinu. Helstu verkefni • Þróun og uppbygging stoð kerfa fyrir söfnun og úrvinnslu gagna í AWS • Þróun á forritaskilum (API) og undir liggjandi vefþjónust um fyrir önnur teymi og samstarfs aðila Helstu verkefni • Virk þátttaka í Scrum þróunar- teymum við hönnun og forritun hugbúnaðarlausna • Vinna náið með vörustjórum og QA að stöðugum um bótum þróunarferla Helstu verkefni • Þátttaka í þróunarteymum við hönnun, þróun og innleiðingu nýrrar virkni og lagfæringa • Umsjón með útgáfum sem og stöðugum umbótum útgáfuferlis • Ábyrgð á hnökralausum rekstri vefkerfa og veflausna • Þróun á tæknihögun og uppbyggingu skýjalausna Hæfniskröfur • Góð tækniþekking • Nákvæmni, skipulag og samskiptahæfni • Góð enskukunnátta • Reynsla og menntun í verkefnastjórn kostur • Reynsla úr skiparekstri og almenn þekking á skipum kostur Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tölvunarfræði • Reynsla af uppbyggingu skalanlegra og áreiðanlegra kerfa í tölvuskýjum • Góð þekking á uppbyggingu gagnakerfa og gagna grunnum • Reynsla af Spark eða skyldum tólum fyrir gagnavinnslu er kostur Hæfniskröfur • Framúrskarandi þekking á .NET (C#) og SQL • Reynsla af prófanadrifinni hugbúnaðargerð (TDD) • Frumkvæði í starfi, áhugi á að læra nýja hluti og færni í að deila faglegri þekkingu Hæfniskröfur • Reynsla af hugbúnaðarþróun og mjög góð þekking á ferlum í hugbúnaðargerð • Góð þekking á gagna grunnum, reynsla af kerfis hönnun og rekstri tölvukerfa • Reynsla af AWS kostur Sérfræðingur í vefumsjón (DevOps) Verkefnastjóri ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -A 5 E 8 1 D 1 D -A 4 A C 1 D 1 D -A 3 7 0 1 D 1 D -A 2 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.