Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 90
Guðfinn Sölva Karlsson – Finna, sem oftast er kenndur við Prikið – mætti kalla einn af konungum næturlífsins í Reykjavík en hann starfrækir auð- vitað meðal annars skemmtistaðinn sívinsæla Prikið og festi á dög- unum kaup á öldurhúsunum Húrra og Bravó, en þeir staðir voru báðir rekn- ir af Jóni Mýrdal, öðrum stórtækum veitingamanni. Finni auglýsir nú á Facebook að hann hafi til útleigu húsnæði að Ingólfsstræti 6, við hliðina á Spilasalnum Fredda – sem einnig er í eigu Finna. Rýmið er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að hann minn- ist sérstaklega á að svokallaðar „lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minja- gripabúðir ætlaðar ferðafólki. Mörgum finnst þessar búðir hið mesta lýti á ásýnd miðbæjarins og þær vera alltof margar. Það er enda kannski eðlileg skoðun heima- manna sem eiga ekkert erindi í slíkar verslanir auk þess sem mörg- um finnst sá varningur sem þar er í boði vera óvandaður og seldur á uppsprengdu verði. – sþh Afþakkar allar lundabúðir Lundabúðir er að finna víða í miðbænum. FréttabLaðið/SteFán Guðfinnur Karlsson afþakkar allar lundabúðir í verslunarrými sitt. Metsölulisti Eymundsson 1. LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 | Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner og tónlistamaðurinn Travis Scott fengu sér hvort sitt fiðrildatattúið ekki alls fyrir löngu til að fagna ástinni. Um afar smátt tattú á ökla er að ræða. Parið er himinlifandi með blekið og deildi myndum á samfélags- miðum. Þess má geta að þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kylie fagnar ástinnni með því að fá sér tattú því hún fékk sér bókstafinn „t“ á sínum tíma, til heiðurs þáverandi kærasta hennar, rapparanum Tyga. Nú þegar Kylie og Travis eru komin með eins tattú þá er bara að vona að sambandið endist. Fengu sér ástartattú eftir stutt samband Kylie Jenner og Travis Scott eru greinilega yfir sig ástfangin en þau fengu sér húðflúr í stíl eftir aðeins tveggja mánaða samband. Kylie Jenner og travis Scott eru glænýtt par. nOrDiCPHOtOS/GettY Khloe Kardashian: Fékk sér upp- hafsstafi þáverandi eiginmanns síns, Lamars Odom, á handabakið. Kaley Cuoco: Lét flúra brúðkaups- dagsetninguna sína á líkamann. Þegar hún skildi svo við eiginmanninn fékk hún sér nýtt tattú yfir dag- setninguna. brian austin Green og Megan Fox: Létu flúra nafn hvort annars á sig. David beckham: Er með nafn eigin- konunnar, Victoriu Beckham, á handarbakinu. Marco Perego: Eiginmaður Zoe Saldana er með port- rettmynd af Zoe á fram- handleggnum. rob Kardashian: Gerðist djarfur og fékk sér nafn kærustunnar, Adrienne Bailon, neðan við brjóstkassann. Þau hættu saman skömmu síðar. amber rose: Er með port- rett mynd af sínum fyrrverandi, Wiz Khalifa, á upphand- leggnum. nick Cann­ on: Er með „Mariah“ flúrað yfir bakið en hann var giftur Mariuh Carey frá árinu 2008 til 2016. Johnny Depp: Fékk sér tattú til heiðurs Winonu Ryder þegar þau voru saman. Flúrinu lét hann breyta þegar ástarlogarnir slokknuðu. Frægir sem hAFA Fengið sér ástArtAttú Kylie Jenner FéKK sér tAttú til heiðurs sínum FyrrverAndi, tygA, á sínum tímA. ÞettA er Því eKKi í FyrstA sinn sem hún FAgnAr ástinni með Því Að Fá sér húðFlúr. 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R54 L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -8 3 5 8 1 D 1 D -8 2 1 C 1 D 1 D -8 0 E 0 1 D 1 D -7 F A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.