Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 49
Húsasmiðjuna einkennir
góður starfsandi og gott
og öruggt stafsumhverfi
Umsóknir berist fyrir
28. júní. í netfangið
atvinna@husa.is
Vinsamlegast merkið
í umsókn hvaða starf
sótt er um.
Vilt þú vera með okkur í liði?
Við leitum eftir fólki sem hefur mikla þjónustulund og
frumkvæði í starfi, er lausnamiðað og hefur
góða samskiptahæfni.
Æskilegt er að umsækjendur búi yfir haldgóðri þekkingu
á byggingavörum auk góðrar íslenskukunnáttu.
Fagmanna verslun
Kjalarvogi
Viljum ráða sölumenn til
starfa í lagnadeild og
málningardeild
Ábyrgðarsvið
• Sala, ráðgjöf og þjónusta
við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi störf
Fagmanna verslun
Kjalarvogi
Viljum ráða gjaldkera til
starfa
Ábyrgðarsvið
• Afgreiðsla og þjónusta við
viðskiptavini
• Umsjón með pöntunum á
rekstrarvöru
• Uppgjör
Grafarholt
Viljum ráða metnaðar
fullan aðila til starfa í
heimilstækjadeild.
Ábyrgðarsvið
• Sala og þjónusta við
viðskiptavini
• Útstillingar og
vöruframsetning
Skútuvogur
Leitum að metnaðar
fullum aðila á þjónustu
borð, auk umsjónar með
afgreiðslukössum.
Ábyrgðarsvið
• Upplýsingagjöf
og þjónusta við
viðskiptavini
• Dagleg umsjón
með afgreiðslukössum
og gerð vaktaplana
Spennandi störf hjá
Húsasmiðjunni
Byggjum á betra verði
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í fra kvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Lágaf llsskóli Mosfellsb
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem
vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjan-
di verkefnum?
Laus störf frá 1. ágúst 2017
• Deildarstjóri óskast í stjórnendateymi skólans
Meginverkefni viðkomandi er þátttaka í þriggja manna
stjórnunarteymi í Höfðabergi með ábyrgð á faglegu starfi
grunnskólahlutans. Viðkomandi er jafnframt hluti af
stjórnendateymi skólans.
• Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi
• Afleysing í umsjónarkennslu á yngsta stigi til 1. mars 2018
vegna fæðingarorlofs
• Þroskaþjálfi, 50 – 100% starfshlutfall
Frekari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is
Laun amkvæm kja asamni gi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og viðko andi stéttarfélaga.
Upplýsingar v itir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
5259200/8968230. Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og ums gnar ðila sendist rafrænt á netfangið
johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um störfin er til 30. júní 2017.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
SKÓLA- OG
FRÍSTUNDASVIÐNánar á www.reykjavik.is/stor f
LANGAR ÞIG AÐ
VINNA MEÐ
FRAMTÍÐ LANDSINS?
LEIKSKÓLAKENNARAR ÓSKAST TIL
STARFA Á UNGBARNADEILDIR
Ungbarnadeildir verða opnaðar á leikskólunum Blásölum, Holti, Miðborg og
Sunnuási á haustmánuðum. Um er að ræða sérhæfðar deildir með aðstöðu,
leikrými og búnað sem hæfir þroska barna á öðru og þriðja aldursári, mætir
þörfum þeirra og tryggir öryggi barnanna.
Leitað er að leikskólakennurum sem hafa áhuga á því að vinna með ungum
börnum. Starfið felur í sér að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna þar
sem saman tvinnast umhyggja og nám. Samskipti fullorðinna við börnin
byggjast á tilfinningalegri nánd og leitast er við að nálgast sjónarhól barnanna,
styrkja sjálfsmynd þeirra og virka þátttöku í leik.
Leikskólakennarar taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi
undir stjórn deildarstjóra. Leitað er að leikskólakennurum sem hafa reynslu af
uppeldis- og kennslustörfum, eru liprir og sveigjanlegir í samskiptum, sýna
frumkvæði í starfi, faglegan metnað og sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og
hafa góða íslenskukunnáttu.
LEIKSKÓLAR SKÓLA- OG
FRÍSTUNDASVIÐS REYKJAVÍKURBORGAR
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7
1
7
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
D
-A
0
F
8
1
D
1
D
-9
F
B
C
1
D
1
D
-9
E
8
0
1
D
1
D
-9
D
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
1
6
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K