Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 80
 Hæ hó jibbí jey ... ÞAÐ ER KOMIN NÝ BÓK UM KUGG! Kuggur á afmæli! Málfríður og mamma hennar gefa honum óvenjulega afmælisgjöf, bæjarferð á sautjánda júní sem er einmitt afmælisdagurinn hans! Þar hitta þau bæði forsetann og fjallkonuna – og myndastyttu sem heitir Jón. Geta myndastyttur annars átt afmæli? Sögur Sigrúnar Eldjárn um Kugg og fjörugu mæðgurnar hafa skemmt íslenskum lestrarhestum í þrjátíu ár og koma sífellt á óvart. Afmælisgjöf er sextánda smábókin um þessa stuðbolta. ISBN: 978-9979-3-3818-5 9 789979 338185 Kuggur er fluttur en honum líst ekkert á nýja hverfið sitt. Þar sjást engir krakkar og allt er fullt af gömlu fólki. En fljótlega kynnist hann Málfríði og mömmu hennar og kemst að því að gamlar kerlingar geta verið fyrirtaks skemmtun. Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg: Í sveitinni, Geimferð og Prinsinn og drekinn. Mál og menning Kuggur er fluttur en honum líst ekkert á nýja hverfið sitt. Þar sjást engir krakkar og allt er fullt af gömlu fólki. En fljótlega kynnist hann Málfríði og mömmu hennar og kemst að því að gamlar kerlingar geta verið fyrirtaks skemmtun. Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg: Í sveitinni, Geimferð og Prinsinn og drekinn. Mál og menning KOMIN AFTUR! LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 | Ég er að setja upp verkin mín hér í listasal kirkj-unnar,“ segir Haraldur Jónsson myndlistar-maður, staddur í Stykkis-hólmi. Hann opnar þar sýninguna Litrof í dag klukkan 17. „Faðir minn var arkitekt og það var eitt af hans síðustu verkum að teikna þessa kirkju svo hún tengist mér sterkt. Þetta er fyrsta myndlistarsýn- ingin í þessum sal sem var opnaður í fyrra með ljósmyndasýningu frá Þjóð- minjasafninu. Ég átti leið hér um með systur minni og mági á leið í Breiða- fjörðinn og við komum að sjálfsögðu við í kirkjunni, þá var komið að máli við mig og mér boðið að sýna hér, það er heiður.“ Sýningin er innsetning, sérstaklega gerð í hliðarrými kirkjunnar og sam- anstendur af skúlptúrískum eining- um og lýsingu ásamt ljósmyndum af lágmyndum, að sögn listamannsins. Þar kveðst hann spinna vissan þráð um hversdaginn, skynjun- ina, kringumstæðurnar og eilífðarspurningarnar. Hann verður með leið- sögn um sýninguna á morgun, sunnudaginn 18. júní, klukkan 16. „Eflaust kalla verkin fram ýmis hughrif og ef einhverjar spurningar vakna á vörum áhorf- enda þá reyni ég að hafa einhverjar til- lögur að svörum,“ segir hann. Haraldur kveðst hafa sýnt áður í kirkju. „Það er áhugavert að glíma við trúarlegt rými, aðeins önnur stemning en í listasöfn- um. Reyndar kynntist fólk fyrst myndlist í kirkjum, svo það er ekkert nýtt í því. Kirkjurnar voru eins og kvikmyndahús gegnum aldirnar þegar altaristöflur voru opnaðar á jólum og páskum,“ bendir hann á. Á sjómannadaginn opnaði Har- aldur sýningu á Ísafirði og nú er þjóðhátíðardagur. „Síð- ast þegar ég sýndi í Reykjavík var um síðustu alþingis- kosningar,“ segir hann. „Svona ra ð a st þ e tt a upp.“ S ý n i n g i n stendur yfir til 20. ágúst og er opin daglega frá klukkan 17 til 19 með örfáum u n d a n t e k n - ingum vegna k i r k j u l e g r a athafna. Það er áhugavert að glíma við trúarleg rými Haraldur Jónsson opnar sýninguna Litrof í Stykkishólms- kirkju í dag og er fyrstur til að sýna í kirkjunni sem var meðal síðustu verka föður hans, Jóns Haraldssonar arkitekts. Eitt verkanna á sýningunni í Stykkishólmskirkju. „Ef einhverjar spurningar vakna á vörum áhorf- enda þá reyni ég að hafa ein- hverjar tillögur að svörum,“ segir Haraldur. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R44 m e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -5 1 F 8 1 D 1 D -5 0 B C 1 D 1 D -4 F 8 0 1 D 1 D -4 E 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.