Fréttablaðið - 17.06.2017, Page 47

Fréttablaðið - 17.06.2017, Page 47
www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Marorka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnadrifinni orku - stjórn un fyrir skip. Við gerum viðskiptavinum okkar mögulegt að minnka eldsneytis notkun, draga úr útblæstri og auka afkastagetu skipaflota. Höfuðstöðvar eru á Íslandi, en skrifstofur í Þýskalandi, Singapore og í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umsóknarfrestur er til 3. júlí. Vinsamlegast skilið umsóknum á tölvupóstfang careers@marorka.com Frekari upplýsingar veitir Heiða Lára Heiðarsdóttir, heida.heidarsdottir@marorka.com Borgartún 26 · 105 Reykjavík · marorka.com · 582 8000 Sérfræðingur í þróun gagnakerfa (Data Engineer) .NET forritari Marorka leitar að öflugum sérfræðingi með brennandi áhuga á gríðargögnum (Big Data) til starfa við þróun stoðkerfa fyrir söfnun og úrvinnslu gagna. Við leitum að færum forritara með brennandi áhuga á gæðum í hugbúnaðargerð til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verk efni við þróun grænna hugbúnaðarlausna fyrir skip. Marorka leitar að framúrskarandi sérfræðingi í vefforritun og vef umsjón til að sinna þróun, viðhaldi og rekstri á veflausnum Marorku. Við leitum að verkefnastjóra í framtíðarstarf sem felur í sér innleiðingu á orkustjórnun hjá útgerðum. Verkefnin eru tæknilega flókin og þarf einstaklingurinn að hafa tök á tæknihugtökum ásamt því að vera skipulagður. Mikilvægt er að sýna frumkvæði og vera jákvæður og drífandi. Samskipti við viðskiptavini eru stór þáttur af starfinu. Helstu verkefni • Þróun og uppbygging stoð kerfa fyrir söfnun og úrvinnslu gagna í AWS • Þróun á forritaskilum (API) og undir liggjandi vefþjónust um fyrir önnur teymi og samstarfs aðila Helstu verkefni • Virk þátttaka í Scrum þróunar- teymum við hönnun og forritun hugbúnaðarlausna • Vinna náið með vörustjórum og QA að stöðugum um bótum þróunarferla Helstu verkefni • Þátttaka í þróunarteymum við hönnun, þróun og innleiðingu nýrrar virkni og lagfæringa • Umsjón með útgáfum sem og stöðugum umbótum útgáfuferlis • Ábyrgð á hnökralausum rekstri vefkerfa og veflausna • Þróun á tæknihögun og uppbyggingu skýjalausna Hæfniskröfur • Góð tækniþekking • Nákvæmni, skipulag og samskiptahæfni • Góð enskukunnátta • Reynsla og menntun í verkefnastjórn kostur • Reynsla úr skiparekstri og almenn þekking á skipum kostur Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tölvunarfræði • Reynsla af uppbyggingu skalanlegra og áreiðanlegra kerfa í tölvuskýjum • Góð þekking á uppbyggingu gagnakerfa og gagna grunnum • Reynsla af Spark eða skyldum tólum fyrir gagnavinnslu er kostur Hæfniskröfur • Framúrskarandi þekking á .NET (C#) og SQL • Reynsla af prófanadrifinni hugbúnaðargerð (TDD) • Frumkvæði í starfi, áhugi á að læra nýja hluti og færni í að deila faglegri þekkingu Hæfniskröfur • Reynsla af hugbúnaðarþróun og mjög góð þekking á ferlum í hugbúnaðargerð • Góð þekking á gagna grunnum, reynsla af kerfis hönnun og rekstri tölvukerfa • Reynsla af AWS kostur Sérfræðingur í vefumsjón (DevOps) Verkefnastjóri ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -A 5 E 8 1 D 1 D -A 4 A C 1 D 1 D -A 3 7 0 1 D 1 D -A 2 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.