Fréttablaðið - 22.06.2017, Síða 46
Armani hefur
löngum lagt línurn-
ar í tískuheiminum,
hvort sem það er fyrir
konur eða karla. Hann
hefur líka verið umsvifa-
mikill í hönnun fyrir
kvikmyndir í Hollywood.
Það eru mörg stór nöfn sem sýna þessa dagana í Mílanó og má þar nefna Armani,
Versace, Fendi og Prada svo ein
hverjir séu nefndir. Giorgio
Armani vakti athygli fyrir
frjálslega en samt glæsilega
herralínu fyrir næsta sumar.
Ljósir litir og þægileg efni
voru allsráðandi. Gráir
tónar virðast vera
ríkjandi hjá Armani
en þó mátti einnig
sjá liti á borð við
fjólublátt bregða
fyrir. Tvíhnepptir
jakkar og frakkar
þóttu glæsilegir.
Þægilegur klæðn
aður sem fellur vel
í kramið hjá yngri
herramönnum.
Armani er ítalskur
tískurisi og einn af rík
ustu mönnum heims.
Fyrir utan að halda
utan um þetta vinsæla
tískumerki rekur hann
lúxushótel.
Það var Giorgio
Armani sem átti hug
myndina að því að klæða
upp kvikmyndastjörnur
áður en þær færu á rauða
dregilinn og aðrir tísku
hönnuðir tóku síðan upp
eftir honum. „Af hverju
ætti ég að þurfa að láta ein
hvern klæða mig upp? Ég get gert
það sjálf og hver er þessi Giorgio
Armani?“ spurði leikkonan Mich
elle Pfeiffer’s þegar ítalski tísku
hönnuðurinn
bauð henni kjól
fyrir Holly
wood veislu
árið 1983. Hún
var þá 23 ára og
hefur varla
klæðst öðru
en fötum
frá Armani
síðan.
Sömuleiðis
hefur
Jodie Fost
er kosið
föt frá
Armani
en það
hafa líka
Sophia
Loren,
Julia
Robert,
Beyoncé og
Lady Gaga
gert. „Það var
Armani sem
gerði kvik
myndastjörnur
að nútíma tísku
drottningum,“
mun Anna
Wintour, ritstjóri
Vogue, hafa sagt.
Armani hefur lengi hannað föt
fyrir kvikmyndaiðnaðinn í Holly
wood. Í fyrsta skipti fyrir Richard
Gere í myndinni American Gigolo.
Raunar var það Diane Keaton sem
var fyrsta leikkonan til að mæta
í Armani fötum á Óskarsverð
launahátíðina árið 1978. Hún var í
gráum Armani jakka við sítt pils og
tók við verðlaunum fyrir leik sinn í
kvikmyndinni Annie Hall.
Armani hefur ávallt haldið sig til
hlés þegar kemur að einkalífinu en
ljósmyndarar sitja um hann. Arm
ani er fæddur árið 1934 og hefur
átt farsælan feril. Hann er ríkasti,
vinsælasti og frægasti hönnuður
Ítala. Á myndunum má sjá hvernig
herrarnir ættu að klæðast næsta
sumar vilji þeir heiðra Armani
tískulínuna.
Armani kynnir
sumar 2018
Undanfarna daga hefur staðið yfir tísku-
vika í Mílanó. Að þessu sinni er það vor- og
sumartíska herra 2018 sem er á pöllunum.
Fa
rv
i.i
s
//
0
61
7
KRINGLUNNI | 588 2300
KJÓLL
7.995
Fréttablaðið eykur þjónustu sína
við lesendur á landsbyggðinni.
Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu á
eftirfarandi sölustöðum víðsvegar um landið:
10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK
2
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
7
-1
6
D
0
1
D
2
7
-1
5
9
4
1
D
2
7
-1
4
5
8
1
D
2
7
-1
3
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
0
s
_
2
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K