Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 28

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 28
28 Allir landsmenn hafa heyrt fréttir af björgunarstarfi Landhelgis- gæslu Íslands – sem oftast er aðeins kölluð Gæslan – hvort heldur það er á sjó eða landi. Fréttir um skipverja sem bjargað er úr sjávar- háska, af veikum sjómönnum sem sóttir eru á haf út, af fjallgöngu- mönnum sem slasast og kalla eftir þyrluaðstoð og þar fram eftir götunum. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar sefur aldrei og þaðan er öllum björgunaraðgerðum stýrt, allt frá útkalli til loka aðgerðar. Stjórnstöðin er samhæfing- ar- og þjónustuaðili fyrir alla starfsemi Landhelgisgæslunnar en undir hana fellur einnig vakt- stöð siglinga (VSS). Hún hefur sérstöðu umfram hefðbundnar stjórn- eða vaktstöðvar þar sem mikilvæg samræming allrar starfsemi Landhelgisgæslunnar fer þar fram. Samhæfir verkefni og fjarskipti Stjórnstöðin sinnir allri neyðar- símsvörun fyrir Landhelgisgæsl- una og boðar gæslueiningar og viðbragðsaðila í útköll, samhæf- ir verkefni þeirra og sér um fjar- skipti. Sem dæmi um umfang starfseminnar má nefna að þeg- ar mest er berst stöðinni um ein og hálf milljón tilkynninga á sól- arhring um tölvuvædd fjareftir- litskerfi ein og sér. Beiðnir um hjálp eða aðstoð berast yfirleitt fyrst til stjórn- stöðvarinnar sem setur í gang fyrstu aðgerðir eftir eðli máls hverju sinni. Boð berast oft gegnum fjarskiptabúnað stöðv- arinnar eða VSS, frá Neyðarlín- unni, lögreglu eða öðrum aðil- um. Fjórþætt meginstarfsemi Verkefni stjórnstöðvar LHG eru í meginatriðum fjórþætt: hún er fjarskiptastöð fyrir varðskip og gæsluloftför, björgunarstjórn- stöð og hlekkur í hinu almenna öryggiskerfi landsins, fjareftir- lits- og fiskveiðieftirlitsstöð og móttökustöð tilkynninga er- lendra skipa vegna siglinga þeirra um lögsöguna, komu Hin sívökulu augu Gæslunnar litið inn í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar við Skógarhlíð þar sem vaktin er staðin allan sólarhringinn, árið um kring Vaktstöð siglinga er einn af grunnþáttum starfseminnar en undir hana fellur m.a. tilkynningarskylda fiskiskipa. Ö ry g g ism á l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.