Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 29
29 þeirra til hafnar á Íslandi vegna Schengen-samkomulagsins og siglingaverndar, sem er eitt af verkefnum VSS. Stjórnstöðin er elsta starfs- eining Landhelgisgæslunnar á eftir Sjómælingum en hún var sett á fót þann 1954 og var starfrækt að Seljavegi 32 í Reykjavík í rúmt 51 ár eða þar til starfsemin var flutti í björgunar- miðstöðina að Skógarhlíð 14. Um leið tók Landhelgisgæslan og stjórnstöð hennar við stjórn og rekstri VSS. Til hlutverka VSS teljast m.a. strandastöðvaþjón- ustan og tilkynningarskylda ís- lenskra skipa. Sjálfstæð tölvu- og fjarskiptakerfi Stjórnstöð LHG og VSS er búin sérstökum tölvu- og fjarskipta- kerfum og getur starfað sjálf- stætt og óháð almennum fjar- skiptakerfum. Markmiðið er að tryggja eins og kostur er virkni stöðvarinnar og fjarskiptasam- band hennar og gæslueining- anna, annarra skipa og loftfara ef almenn fjarskiptakerfi bregð- ast, innanlands eða milli landa. Þannig getur stjórnstöð Landhelgisgæslunnar haldið uppi fjarskiptasambandi við varðskipin eða erlendar björg- unarstöðvar undir flestum kringumstæðum, um eigin gervihnattastöðvar og fjar- skiptabúnað á stuttbylgju, auk búnaðar strandastöðva-þjón- ustunnar í VSS, sem er jafnframt öflugasti hluti fjarskiptakerf- anna. Það er aldrei dauður punktur í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar við Skógarhlíð. Verkefnin eru enda fjölþætt Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er fjarskiptastöð fyrir varðskip og gæsluloftför, björgunarstjórnstöð og hlekkur í hinu almenna öryggiskerfi landsins, fjareftirlits- og fiskveiðieftirlitsstöð og móttökustöð tilkynninga erlendra skipa vegna siglinga þeirra um lögsöguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.