Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 32

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 32
32 Samband íslenskra sjóminjasafna var stofnað 15. október 2006 og á því 10 ára afmæli á þessu ári. Að sögn Helga Mána Sigurðssonar formanns er sambandið samstarfs- og samráðsvettvang sjóminja- safna í landinu og er markmið þess að efla og skipuleggja varð- veislu sjóminja og koma á samstarfi um skráningu. Einnig að auka rannsóknir, efna til samstarfs um sýningar og standa sameiginlega að kynningu á sjóminjum Íslands. Í sambandinu eru liðlega 20 sjóminjasöfn, setur og sýningar og er þetta stærsti flokkur sérsafna á Íslandi. Dramatík í kringum sjávarútveginn Að sögn Helga Máni má skipta þróun minjasafna á Íslandi í þrjá megin þætti. Í fyrsta lagi er það Þjóðminjasafnið sem var stofnað 1863. Síðan koma byggðasöfnin upp úr 1940, sem lögðu megináherslu á sveita- menninguna og í þriðja lagi nefnir hann sérsöfn sem hefur fjölgað mikið síðustu 20-30 ár- in. Flest sérsöfnin tengjast sjóminjum en einnig hafa önn- ur söfn skotið upp kollinum eins og til dæmis Smámuna- safnið í Eyjafirði og Hönnunar- safnið í Garðabæ. Helgi segir að áhugi almennings og aðsókn að sjóminjasöfnum hafi aukist ár frá ári. Ekki eingöngu vegna aukins straums erlendra ferða- manna heldur segir hann áhuga Íslendinga einnig vax- andi. „Það er sífellt stærri hópur sem hefur áhuga á íslenskri menningu og sögu. Erlendir ferðamenn þekkja Ísland sem sjávarútvegsland og kannanir sýna að næst á eftir því að skoða náttúru landsins hafa þeir áhuga á að kynna sér menningu og sögu Íslendinga. Það er mikil fjölbreytni og dramatík í kringum sjávarút- veginn sem löngum hefur verið hættulegasti atvinnuvegur þjóðarinnar,“ segir Helgi. Dýrt að varðveita báta Aðspurður hvort söfnin ráði við að varðveita allar sjávarút- vegsminjar sem til eru í landinu segir Helgi það óljóst. „Í um- ræðum um stofnun Sjóminja- safnsins í Reykjavík fyrir 12 ár- um varð ég var við að menn óttuðust að það væri of seint af stað farið. Það er að vissu leyti rétt en þótt mikið sé horfið er samt heilmikið enn eftir sem er þess virði að halda til haga.“ Helgi segist bjartsýnn á framtíð íslenskra sjóminjasafna en mörg brýn verkefni séu Aukinn áhugi almenn- ings á sjóminjasöfnum Samband íslenskra sjóminjasafna fagnar 10 ára afmæli Helgi Máni Sigurðsson formaður Sam- bands íslenskra sjóminjasafna segir er- lenda ferðamenn þekkja Ísland sem sjávar- útvegsland og kannanir sýni að næst á eftir því að skoða náttúru landsins hafi þeir áhuga á að kynna sér menningu og sögu Ís- lendinga. S jóm in ja v a rsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.