Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 49
Auglýsum eftir kennara í hönnun og smíði fyrir næsta skólaár Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunn skóli með 250 nemendur. Starfstöðvar hans eru í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu. Nánari upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á slóðinni http://www.gsnb.is/ Vegna forfalla vantar okkur kennara í hönnun og smíði fyrir næsta skólaár, á starfstöðina á Hellissandi. Kennsla nemenda í 1. – 10. bekk. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulagshæfileikar. • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi. • Góð íslenskukunnátta skilyrði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsóknir sendist fyrir 26. júlí 2017 til skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi og starfsreynslu. Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda státar sveitarfélagið af svo til allri flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt, glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tón- listarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Staða leikskólastjóra við leikskólann Bakkaborg Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Bakkaborg. Bakkaborg er fimm deilda leikskóli í Bakkahverfi í Breiðholti. Húsnæði leikskólans er rúmgott og verið er að ljúka við endurbætur á leikskólalóðinni. Leiðarljós í starfi leikskólans eru gleði, vinátta og virðing og unnið er eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar. Leikskólinn fékk tvenn hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs árið 2016, fyrir samstarfsverkefnið Sumarskóli elstu barna í Bakkahverfi og sameiginlegt menningarmót í Bakkahverfi, Fjölmenningarhátíð – Multicultural Festival. Bakkaborg tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi Breiðholt og í Læsi allra mál, sem er samstarfverkefni leik- og grunnskóla í Breiðholti. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að byggja upp öflugt og metnaðarfullt leikskólastarf í Bakkaborg. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskóla- stigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. október 2017. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111. Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is www.landsvirkjun.is Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa­ úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Við leitum að stöðvarvörðum á Mývatnssvæði Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Landsvirkjun óskar eftir stöðvarvörðum til að vinna markvisst að auknu rekstraröryggi, hagkvæmni í rekstri og eftirliti með því að öryggiskröfum Landsvirkjunar og annarra opinberra aðila sé framfylgt. Í starfinu felst rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva og veitumannvirkja við Kröflu, Bjarnarflag og Þeistareyki ásamt framþróun og viðhaldi vottana í gæða-, öryggis- og umhverfismálum. • Rafmagns-, vélfræði- eða iðnfræðimenntun • Þekking á rekstri og viðhaldi búnaðar á borð við gufu-, loft-, kæli-, vökva- og rafkerfi • Þekking á teikniforritum, iðntölvum og stjórnkerfum er kostur • Þekking á öryggis-, gæða- og umhverfismálum • Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða iðnaði er æskileg • Frumkvæði, skipulag, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum og einstaklingum • Góð tölvukunnátta Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar, landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veitir Hildur Jóna Bergþórsdóttir (hildur.jona.bergthorsdottir@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2017. 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 3 -3 0 6 8 1 D 5 3 -2 F 2 C 1 D 5 3 -2 D F 0 1 D 5 3 -2 C B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.