Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 53
Sveitarfélagið Ölfus leitar eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns á
heimili fatlaðs fólks. Á heimilinu er veitt einstaklingsmiðuð aðstoð með áherslu á valdeflingu og sjálfstætt líf. Um er að ræða 100% starf.
Ábyrgðarsvið:
• Faglegt starf og þjónusta við íbúa
• Daglegur rekstur heimilisins, stjórnun og starfsmannamál
• Innkaup fyrir heimilið
• Einkafjármunir íbúa og heimilissjóður samkvæmt umboði
• Gerð áætlana fyrir heimilið s.s. launa- og fjárhagsáætlanir
• Fjármál og eftirlit með þeim
• Meðferð gagna og upplýsinga
• Að þjónusta og starfsemi sé í samræmi við lög, reglugerðir og samning sameinuðu þjóðanna.
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af starfi með fötluðu fólki.
• Reynsla af stjórnun og starfsmannamálum æskileg.
• Reynsla af skipulagi starfs á sviði þroskaþjálfunar æskileg
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Þjónustulund, góð framkoma og snyrtimennska
• Þekking á lögum sem snúa að málaflokknum.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar af Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanni Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, sími: 483-4000, netfang
maria@hveragerði.is Umsóknum skal skilað til Sveitarfélagsins Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn eða á netfangið maria@hveragerði.is.
Með umsókn skal skila upplýsingum um nám og starfsferil.
Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2017.
Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks –
Selvogsbraut Þorlákshöfn
SÖLUMAÐUR Í VERSLUN
Óskum eftir að ráða kraftmikinn sölumann í verslun okkar
að Stórhöfða 21, 110 Reykjavík.
Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga og á laugardögum frá
10-14. Frá 01.06 - 01.09 er lokað á laugardögum. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Helstu verkefni sölumanns eru:
• Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
verslunarinnar.
• Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla af
lager og á kassa.
• Önnur almenn verslunarstörf.
Kröfur um hæfni og reynslu:
• Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
• Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
• Sjálfstæði, dugnaður og frumkvæði í starfi.
• Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
• Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.
• Lyftarapróf æskilegt
Nánari upplýsingar um starfið veitir. Þórður Magnússon
flis@flis.is
Yfirmaður eldhúss HSN á Sauðárkróki
Yfirmaður eldhúss HSN á Sauðárkróki
HSN á Sauðárkróki leitar að matreiðslumanni, ma-
treiðslumeistara eða starfsmann með mikla reynslu
úr mötuneytum til starfa frá 1. júní eða eftir nánara
samkomulagi.
Starfið er opið, skemmtilegt og býður upp á að
innleiða nýjungar. Nánari upplýsingar um starfið er
að finna inn á www.starfatorg.is eða á www.hsn.is
undir laus störf.
Starfshlutfall er 100% - Umsóknarfrestur er til og
með 18.04.2017
Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011
Guðbjörg Árnadóttir - gudbjorg.arnadottir@hsn.is - 455 4095
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Hreyfistjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201707/1195
Ræsting Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1194
Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201707/1193
Verkefnastjóri, mönnunarteymi Landspítali, skrifstofa mannauðssv. Reykjavík 201707/1192
Arkitekt Minjastofnun Íslands Reykjavík 201707/1191
Afgreiðslumaður Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201707/1190
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201707/1189
Skrifstofumaður Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1188
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, móttökudeild kvenlækn. Reykjavík 201707/1187
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201707/1186
Verkefnastjóri Biskupsstofa Reykjavík 201707/1185
Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1184
Deildarstjóri Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1183
Yfirlæknir Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1182
Aðstoðardeildarstjórar Landspítali, sýklafræðideild Reykjavík 201707/1181
Matráður Biskupsstofa Reykjavík 201707/1180
Sérfræðingur, lífeindafræði Landspítali, rannsóknakjarni Reykjavík 201707/1179
Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, móttökugeðdeild Reykjavík 201707/1178
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201707/1177
Aðstoðarmaður Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201707/1176
Félagsráðgjafi Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1175
Sjúkraliði Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1174
Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, sérh. endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1173
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, sérh. endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1172
Hjúkrunarnemi Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1171
Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, Miðst. um sjúkraskrárár. Kópavogur 201707/1170
Skjalastjóri Rannís Reykjavík 201707/1169
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
www.talentradning.is
Ertu að leita
að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is
bryndis@talentradning.is
Sími: 552-1600
1
5
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
5
3
-1
7
B
8
1
D
5
3
-1
6
7
C
1
D
5
3
-1
5
4
0
1
D
5
3
-1
4
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K