Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 53

Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 53
Sveitarfélagið Ölfus leitar eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns á heimili fatlaðs fólks. Á heimilinu er veitt einstaklingsmiðuð aðstoð með áherslu á valdeflingu og sjálfstætt líf. Um er að ræða 100% starf. Ábyrgðarsvið: • Faglegt starf og þjónusta við íbúa • Daglegur rekstur heimilisins, stjórnun og starfsmannamál • Innkaup fyrir heimilið • Einkafjármunir íbúa og heimilissjóður samkvæmt umboði • Gerð áætlana fyrir heimilið s.s. launa- og fjárhagsáætlanir • Fjármál og eftirlit með þeim • Meðferð gagna og upplýsinga • Að þjónusta og starfsemi sé í samræmi við lög, reglugerðir og samning sameinuðu þjóðanna. Hæfniskröfur: • Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af starfi með fötluðu fólki. • Reynsla af stjórnun og starfsmannamálum æskileg. • Reynsla af skipulagi starfs á sviði þroskaþjálfunar æskileg • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Þjónustulund, góð framkoma og snyrtimennska • Þekking á lögum sem snúa að málaflokknum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar af Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanni Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, sími: 483-4000, netfang maria@hveragerði.is Umsóknum skal skilað til Sveitarfélagsins Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn eða á netfangið maria@hveragerði.is. Með umsókn skal skila upplýsingum um nám og starfsferil. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2017. Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks – Selvogsbraut Þorlákshöfn SÖLUMAÐUR Í VERSLUN Óskum eftir að ráða kraftmikinn sölumann í verslun okkar að Stórhöfða 21, 110 Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga og á laugardögum frá 10-14. Frá 01.06 - 01.09 er lokað á laugardögum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Helstu verkefni sölumanns eru: • Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar. • Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla af lager og á kassa. • Önnur almenn verslunarstörf. Kröfur um hæfni og reynslu: • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum. • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum. • Sjálfstæði, dugnaður og frumkvæði í starfi. • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni. • Lyftarapróf æskilegt Nánari upplýsingar um starfið veitir. Þórður Magnússon flis@flis.is Yfirmaður eldhúss HSN á Sauðárkróki Yfirmaður eldhúss HSN á Sauðárkróki HSN á Sauðárkróki leitar að matreiðslumanni, ma- treiðslumeistara eða starfsmann með mikla reynslu úr mötuneytum til starfa frá 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er opið, skemmtilegt og býður upp á að innleiða nýjungar. Nánari upplýsingar um starfið er að finna inn á www.starfatorg.is eða á www.hsn.is undir laus störf. Starfshlutfall er 100% - Umsóknarfrestur er til og með 18.04.2017 Nánari upplýsingar veitir: Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011 Guðbjörg Árnadóttir - gudbjorg.arnadottir@hsn.is - 455 4095 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Hreyfistjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201707/1195 Ræsting Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1194 Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201707/1193 Verkefnastjóri, mönnunarteymi Landspítali, skrifstofa mannauðssv. Reykjavík 201707/1192 Arkitekt Minjastofnun Íslands Reykjavík 201707/1191 Afgreiðslumaður Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201707/1190 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201707/1189 Skrifstofumaður Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1188 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, móttökudeild kvenlækn. Reykjavík 201707/1187 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201707/1186 Verkefnastjóri Biskupsstofa Reykjavík 201707/1185 Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201707/1184 Deildarstjóri Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1183 Yfirlæknir Landspítali, erfða- og sameindalækn. Reykjavík 201707/1182 Aðstoðardeildarstjórar Landspítali, sýklafræðideild Reykjavík 201707/1181 Matráður Biskupsstofa Reykjavík 201707/1180 Sérfræðingur, lífeindafræði Landspítali, rannsóknakjarni Reykjavík 201707/1179 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, móttökugeðdeild Reykjavík 201707/1178 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201707/1177 Aðstoðarmaður Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201707/1176 Félagsráðgjafi Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1175 Sjúkraliði Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1174 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, sérh. endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1173 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, sérh. endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1172 Hjúkrunarnemi Landspítali, sérh.endurhæfingargeðd. Reykjavík 201707/1171 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, Miðst. um sjúkraskrárár. Kópavogur 201707/1170 Skjalastjóri Rannís Reykjavík 201707/1169 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.talentradning.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is bryndis@talentradning.is Sími: 552-1600 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 5 3 -1 7 B 8 1 D 5 3 -1 6 7 C 1 D 5 3 -1 5 4 0 1 D 5 3 -1 4 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.