Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 90
Þann 23. júní var markaðs-sett nýtt námskeið í íslensku sem öðru máli, Icelandic Online, fyrir snjalltæki. Icelandic Online eru vef-námskeið í íslensku, en þau eru gjaldfrjáls og öllum opin á netinu. Námskeiðið er Icelandic Online 1: Menning og er annað námskeiðið sem sett er á markað fyrir snjalltæki. Icelandic Online vefnámskeiðið hefur hlotið góðar viðtökur síðastliðinn ára- tug. Í dag eru 50 þúsund virkir notendur að námskeiðunum, sem eru að læra íslensku á mismunandi stigum um allan heim. Um 170 þúsund manns hafa skráð sig á námskeið í heildina frá því að það varð fyrst aðgengilegt árið 2004. „Í september var sett upp nýtt kerfi sem virkar í snjallsímum og snjallkerf- um af því að það er svo mikið af innflytj- endum og ferðamönnum sem eru ekki með tölvur en vilja læra íslensku,“ segir Úlfur Alexander Einarsson, einn af aðstandendum verkefnisins. „Síðan í haust hafa 11 þúsund manns skráð sig á nýju síðuna þannig að það er mikil virkni í þessu. Það eru fimm námskeið í boði og við erum að vinna í því að yfir- færa öll námskeiðin yfir í nýja kerfið. Námskeið númer þrjú kemur núna í byrjun hausts.“ Icelandic Online er samstarfsverk- efni Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Nýja námskeiðið var opnað af Jóni Atla Benediktssyni háskólarektor við hátíð- lega athöfn í Veröld – húsi Vigdísar. „Við fáum rosa góðar viðtökur. Það er greinilega mikill áhugi fyrir að læra íslensku. Þetta er úti um allan heim. Ég myndi segja að slatti af fólki á Íslandi eða sem er að hugsa um að flytja til Íslands sé samt sem áður að nota þetta,“ segir Úlfur Alexander. Icelandic Online hefur einnig unnið með Fróðskaparsetrinu í Færeyjum við að gera námskeið á færeysku, og fyrsta slíka námskeiðið var opnað í september í fyrra. Nú er unnið að því að gera nám- skeið í Finnlandssænsku og það verður opnað innan skamms. saeunn@frettabladid.is 50 þúsund manns læra íslensku á netinu Í haust hófst vinna að því að bjóða vefnámskeiðið Icelandic Online fyrir snjallsíma. Nú þegar eru tvö námskeið komin í loftið. Ellefu þúsund manns hafa skráð sig á snjalltækja- námskeiðið og 50 þúsund virkir notendur eru á vefnámskeiðinu í öllum tækjum. Úlfur Alexander Einarsson, einn af að- standendum verkefnisins. Mynd/MAtthEw EisMAn Í september var sett upp nýtt kerfi sem virkar í snjallsímum og snjallkerfum af því að það er svo mikið af innflytjendum og ferðamönnum sem eru ekki með tölvur en vilja læra íslensku. Okkar ástkæra Ásta Hermannsdóttir Norðurbrún 1, lést mánudaginn 10. júlí á Vífilsstöðum. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júlí kl. 13. Fyrir hönd aðstandenda, Ástþór Harðarson Bróðir okkar, Sigurður Kristinn Vilhjálmsson (Siggi) kvaddi 3. júlí 2017 að Sólvangi í Hafnarfirði. Jarðsunginn frá Kapellunni í Hafnarfirði. Starfsfólk Sólvangs og aðrir, kærar þakkir. Gunnar Vilhjálmsson Ásta Vilhjálmsdóttir Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts ástkærrar eiginkonu og móður, Mary Esther Simundson Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðjón Ingi Hauksson Daníel Jón Guðjónsson Jóhann Ingi Guðjónsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóhanna Sólmundsdóttir áður til heimilis að Logalandi, Stöðvarfirði, andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum Fáskrúðsfirði mánudaginn 10. júlí. Útför hennar fer fram frá Stöðvarfjarðarkirkju fimmtudaginn 3. ágúst kl. 14.00. Ómar Ármannsson Óttar Ármannsson Júlía Siglaugsdóttir Ævar Ármannsson Helena B. Hannesdóttir Örvar Ármannsson Helga Þorleifsdóttir Guðrún Ármannsdóttir Jónas E. Ólafsson Ásdís Ármannsdóttir Oddbjörn Magnússon Hlynur Ármannsson Berglind Andrésdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, Halla Kjartansdóttir fyrrum bóndi og veðurathugunarkona, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 12. júlí. Útförin fer fram laugardaginn 22. júlí kl. 13.00 í Valþjófsstaðarkirkju. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Skógarbæjar: kt. 530596-2739, reikn. 537-04-1220. Þórhalla Guðmundsdóttir Beck Sólveig Guðmundsdóttir Beck Hallfríður Guðmundsdóttir Beck Inga Mekkin Guðmundsdóttir Beck tengdabörn og barnabörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir og amma, Anna Þorleifsdóttir Dúfnahólum 4, andaðist þann 8. júlí á Landspítalanum. Útförin fer fram miðvikudaginn 19. júlí frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 15.00. Gunnar Jón Alfonsson Guðmundur Rúnar Alfonsson Þorleifur Kristinn Alfonsson Lovísa Agnes Jónsdóttir Hrafnhildur Anna, Agnes Lára og Atli Ástkær móðir okkar, amma og langamma, Guðlaug Haraldsdóttir Grensásvegi 58, Reykjavík, lést á líknardeild LSH í Kópavogi fimmtudaginn 22. júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar RVK svo og Karítas heimahjúkrunar og líknardeildar LSH í Kópavogi fyrir hlýhug og góða umönnun. Nína Margrét Perry Barbara Ann Howard ömmubörn og langömmubörn. Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Snævar Jón Andrésson, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Þóris Þórðarsonar leigubílstjóra, Kópavogstúni 5, áður til heimilis að Safamýri 83. Ingibjörg Einarsdóttir Þórður Þórisson Unnur Jónsdóttir Einar Þórisson Ólafía Sigurjónsdóttir og barnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R30 t í m A m ó t ∙ F R É t t A B l A ð i ð tÍmamót 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 2 -B 0 0 8 1 D 5 2 -A E C C 1 D 5 2 -A D 9 0 1 D 5 2 -A C 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.