Fréttablaðið - 19.07.2017, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. júlí 2017
arkaðurinn
28. tölublað | 11. árgangur
f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l
»2
Yfirmaður hjá Icelandair
með stöðu grunaðs í
rannsókn FME
Yfirmaður hjá Icelandair hefur verið
sendur í leyfi frá störfum vegna
rannsóknar FME á meintum brotum
á lögum um verðbréfaviðskipti.
Rannsóknin beinist að viðskiptum
með bréf í félaginu í aðdraganda
kolsvartrar afkomuviðvörunar sem
birtist 1. febrúar síðastliðinn.
»2
Lyfja bíði „verulegt“ tjón
af frekari sölu eigna
Stjórnendur smásölurisans Haga
voru reiðubúnir að selja verslanir
Heilsuhússins og heildverslunina
Heilsu til þess að þóknast Sam-
keppniseftirlitinu. Þeir vildu hins
vegar ekki ganga lengra.
»6
Milli steins og sleggju
„Mikil eftirspurn innanlands hefur
neytt Seðlabankann til að halda
stýrivöxtum tiltölulega háum og
þetta skýrir að hluta til af hverju
krónan sætir nú óþarflega mikilli að-
haldsstefnu,“ segir Lars Christensen.
Ávallt FRÍAR
sjónmælingar
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Tugmilljarða
gengishagnaður
Fjárfestar sem komu með
evrur til landsins í gegnum
fjárfestingarleið Seðlabanka
Íslands á fyrri helmingi árs
2016 geta nú innleyst rúma
tuttugu milljarða króna í
gengishagnað. Árleg ávöxtun
nemur fjórtán prósentum.
Fréttablaðið/valli
1
9
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:5
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
5
7
-2
4
9
8
1
D
5
7
-2
3
5
C
1
D
5
7
-2
2
2
0
1
D
5
7
-2
0
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
1
8
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K