Fréttablaðið - 19.07.2017, Blaðsíða 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast
hér að. Á Íslandi. Á einhverri alveg
bagalega staðsettri eyju þar sem
heilu sumrin þjóta hjá við ellefu
gráður á selsíus. En heitir pottar
hafa samt aldrei selst jafn vel og
einmitt núna, nema þá kannski
rétt fyrir hrun.
Ég verð svo reið þegar illa viðrar.
Ég verð brjáluð út í veðurfræðing-
ana og finnst þeir skulda mér að
minnsta kosti einn sólardag en svo
er eins og veðurfræðingunum vaxi
bara ásmegin og þeir þrykkja í mig
stormviðvörun. Um miðjan júlí.
Og Íslendingar eru sem fyrr kraft-
sturlaðir í risapakkningar af dóti
og raðirnar hlykkjast um Costco,
veggja á milli, eins og ægilöng,
kaupóð margfætla.
Það er líka eitthvað alveg sér-
staklega ömurlegt við það að
berjast upp Bankastrætið um
hásumar og finna hvernig lárétt
rigningin rekur manni hvern
löðrunginn á fætur öðrum. Og svo
er ekki einu sinni hægt að spenna
upp regnhlíf eins og í öllum sið-
menntuðum löndum. Útundan sér
heyrir maður unga fjárfesta skála í
gullkampavíni á Petersen-svítunni
og í staðinn fyrir „skál“ segja þeir
„Gamma Capital Management“.
Grátt brimið krafsar í svarta
fjöruna og hugurinn leitar á lit-
ríkari slóðir. Hlýrri slóðir. Túristi
yfirgefur heittempraða beltið
sjálfviljugur til að heimsækja grá-
mygluna og greiðir 1.190 krónur
fyrir rúnstykki.
Íslensk sumur halda áfram að
valda vonbrigðum, nema kannski
ef til vill á Egilsstöðum – krónískri
veðursældarútópíu – og íslensk
saga heldur áfram að endurtaka
sig. Stormviðvörun í júlí. Efnahags-
hrun í október. Það er þetta sér-
íslenska tíðarfar, einhvern veginn.
Íslenskt tíðarfar
Kristínar
Ólafsdóttur
BAKÞANKAR
SALZBURG f rá
9.999 kr.
T í m a b i l : d e s e m b e r–j a n ú a r
Willkommen!
Ekki bíða með að skipuleggja draumaskíðaferðina í vetur.
Við komum þér og þínum í almennilegan snjó og alvöru
skíðabrekkur í austurrísku Ölpunum gegnum Salzburg.
Bókaðu flug til Austurríkis og skelltu þér á skíði!
*Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. BRÍETARTÚNI 13 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
*
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ICELAND ENGIHJALLA,
VESTURBERGI,
ARNARBAKKA
OG GLÆSIBÆ
Taktu þátt á
frettabladid.is/sumarleikur
1
9
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:5
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
5
6
-F
3
3
8
1
D
5
6
-F
1
F
C
1
D
5
6
-F
0
C
0
1
D
5
6
-E
F
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
8
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K