Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 8
Hin hefðbundna athöfn, þegar starfandi forseti
afhendir verðandi forseta hamarinn og bjölluna
í lok 62. ársþings Kl. - Maurice Gladman verðandi
forseti Kl t.v. og Stanley E. Snneider forseti
Kl t.h.
unni þar úr mikilli fjarlægð og þá fyrir
menn, sem ekki þekkja hinn flókna mis-
mun og blæbrigði á hinum mörgu þjóðum
Evrópu.
Onnur afdrifarík og góð ákvörðun var
tekin af fulltrúum á 60. heimsþingi Kiw-
anis í Atlanta í Georgíuríki árið 1975, Jreg-
ar ákveðið var að Evrópusambandið skyldi
eiga sæti í heimsstjóm Kiwanishreyfingar-
innar. Heimsstjómin fékk þar til liðs mann
með ný sjónarmið, mann sem mun veita
betri upplýsingar og mun auka skilning á
heimshreyfingunni sem heild. A sama tíma
og um leið gerir þetta kleift að binda sterk-
ari bönd vináttu og samvinnu milli heirns-
sambands Kiwanis og Evrópusambands
Kiwanis.
Á þessu starfsári sóttu kjörumdæmis-
stjórar Evrópusambands Kiwanis í fyrsta
skipti þjálfunarráðstefnu fyrir kjörumdæm-
isstjóra, sem haldin var í Chicago undir
leiðsögn Maurice Gladman, kjörforseta
heimssambands Kiwanis. Þetta var einnig
afdrifarík og góð ákvörðun, samkvæmt
upplýsingum frá þeim mönnum, sem öðluð-
ust mikla reynslu frá þessari vel skipulögðu
ráðstefnu og þetta gefur enn betri tækifæri
fyrir þessa menn til Jjess, að kynnast Kiw-
anisbræðrum frá öllum þeim svæðum
heimsins, þar sem Kiwanis er að störfum.
Þið sjáið því, herrar mínir, að ákvarð-
anir ykkar hafa verið árangursríkar og fyr-
ir þessar ákvarðanir viljum við þakka ykk-
ur. Ég vil gera hér hlé á ræðu minni, til að
afhenda sérstaka viðurkenningu fvrir þetta.
Ég bið heimsforseta, Stan að koma hér til
mín. Leyfið mér að lesa hér samjjykkt frá
Evrópustjórn Kiwanis, gjörða 10. júní 1977
í London. Samþyktin er eftirfarandi:
„I tilefni 10. þings Evrópusambands Kiw-
anis viljum við tjá þakklæti okkar til stofn-
anda okkar Heimssambands Kiwanis fyrir
Kynning embættismanna lokið: Bjarni B. Ásgeirs-
son, forseti KIE, Sverrir Magnússon, Jackson-
ville, Bjarni Magnússon, umdæmisstj. á íslandi.
Sverrir er bróðir Bjarna. M.
8
K-FRÉTTIR