Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 47

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 47
Nokkur þekkt andlit á þingi Kiwanis International í Dallas, Texas, s.l. sumar. sjötta sæti fá merki til minja, sem festa skal á fána Kiwanisklúbbs þess, sem þeir eru í. Meðan á Evrópuþinginu stendur í Kaup- mannahöfn, munu allar myndir verða til sýnis og eftir þingið má birta þær annars- staðar. Myndunum verður ekki skilað til þátt- takenda aftur og engar bréfaskriftir verða leyfðar um keppnina. Ég er viss um, að þér mun þykja gaman að taka þátt í þessari keppni og fá tækifæri til þess, að nota hæfileika þína til að sýna á ljósmynd hvaða STARF klóbburinn þinn hefur innt af hendi. Forseti Evrópusambands Kiwanis, Walter Fruh. Skilafrestur er til 31. desember 1977. Leiöandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10, REYKJAVlK. PÓSTHÓLF: 759. SlMI: 27788 (4 LlNUR). K-FRÉTTIR 47

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.