Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 36

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 36
á fundum hvers annars og góð þátttaka á svæðisráðsfundum sem hafa verið haldnir á fjórum stöðum á svæðinu. Mikil og góð persónuleg tengsl hafa myndast meðal félaga úr hinum ýmsu klúbbum, og eykur það til muna samheldni og samstarf klúbb- anna. Að lokum má geta þess að svæðisþing Ægis var 3. september s. 1. og var vígslu- hátíð Boða í Grindavík haldin um kvöldið sama dag í Festi og fjölmenntu Kiwanis- menn og konur þar. Ekki verða fréttirnar fleiri að sinni, en ég mun skrifa meira ef tilefni gefst. Jónas M. Guðmundsson. Keili, Keflavík. KIWANIS-FRÉTTIR Útgefandi: Kiwanisumdæmið á íslandi Október 1977 Ritnefnd: Bjami Magnússon, Eyjólfur Sigurðsson, Guðmundur Óli Ólafsson, Ingvar Magnússon, Jón K. Ólafsson. Setning og Prentun: HAGPRENT HF. Fjölhæfasta einangrunarefnið er PÓLÝURETHAN Jafnt fyrir: Skip og báta, t. d. fiskilestir. Frystihús og kæliklefa. Heitavatnslagnir. Byggingarpanela. Einangrunarplötur. Lambdagildi 0.018-0.025 — hið lægsta fáanlega -- Þolir 100*C að staðaldri og allt að 230*C í skamman tíma. VELJUM ÍSLENSKT - ÍSLENSKAN IÐNAÐ URETAN Vagnhöfði 13 - P. O. Box 5043 - Reykjavík 36 K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.