Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 46

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 46
Ljósmyndasamkeppni Ljósmyndasamkeppni Evrópusambands Kiwanis: „Úr starfi klúbbsins”. Kæru Kiwanismenn. Ljósmyndasamkeppni okkar „úr starfi klúbbanna” var kynnt á Evrópuþinginu í London og er áskorun frá Evrópusambandi Kiwanis, (KfE) til þín og klúbbsins þíns. Frekari upplýsingar ásamt eyðublöðum um umsókn til þátttöku í keppninni verða send- ar. Kiwanismenn eru oft spurðir um, hvað KIWANIS raunverulega áorki. Hver klúbbur, sem stendur að stofnun nýs klúbbs hefði ánægju af, að geta sýnt ljósmyndir frá starfi. Margir klúbbar fram- kvæma með áhuga verkefni, sem hafa bor- ið góðan árangur annarsstaðar. Til að svara og leysa úr slíkum vanda og öðrum svipaðs eðlis eru allir Kiwanis- menn sem ljósmyndir taka kallaðir til starfs sem ljósmyndarar og fréttamenn. Þeir eru beðnir að vinna með klúbbum sínum til þess að senda skrifstofu Evrópusambands Kiw- anis í Zurich í Sviss eina til þrjár ljósmynd- ir, svarthvítar eða litmyndir, stærðin sem æskilegust er álitin, er 13x18 eða 18x24 cm. Þessar myndir eiga að vera FRA STARFI KLÚBBSINS ÞÍNS, og hverri mynd skal fylgja stutt lýsing á því, sem fram fór er myndin var tekin. Allar myndir, sem sendar verða, munu dæmdar af dómurum, sem verða: Frófessor Emst Bár, fyrrv. forseti KIE, formaður dómnefndarinnar. Bo Enström, Kjörforseti KIE, dómnefndarmaður. Claude Berr, fyrsti varaforseti KIE, dómnefndarmaður. Dómararnir í ljósmyndasamkeppninni munu veita eftirfarandi verðlaun: 1. Frí skráning til 11. Evrópuþings 1978 í Kaupmannahöfn, fyrir einn Kiwan- ismann og eina konu. 2. Frí skráning til 11. Evrópuþings 1978 í Kaupmannahöfn, fyrir einn Kiwan- ismann. 3. Frí skráning til 11. Evrópuþings 1978 í Kaupmannahöfn, fyrir eina konu (eiginkonu skráðs Kiwanisfélaga). Ennfremur munu keppendur í fyrsta til CONCOURS DE PHOTO - WETTBEWERB CONTEST m 1977-78 CLUB ACTION 46 K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.