Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 9

Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 9
Fréttir úr klúbbstarfinu KIWANISKLÚBBURINN EMBLA Fundinn sat Sigurður Sig- urðsson svæðisstjóri Eddu- svæðis. Þyrilsmenn á þing Þrír Þyrilsfélagar sóttu Evrópuþing Kiwanis er haldið var í höfuðstaðnum 2.-4. júní sl. og að sögn þeirra tókst þingið í alla staði vel. Einn Þyrilsfélagi, Örnólfur Þorleifsson, sat í undirbúningsnefnd fyrir þingið. Næsta samkoma á dagskrá er umdæmisþing í ágúst og eru Þyrilsmenn þegar farnir að pakka niður! Stöndum saman! Starfsemi klúbbsins innan veggja að Vesturgötu 48 hefur annars verið með hefðbundnu sniði að undanförnu. Fimm ræðu- menn hafa verið hjá okkur síðan í febrúar og mæting að jafnaði 66%. Félagar úr Kiwanisklúbbunum Smyrli og Nesi hafa sótt okkur heim og setið fundi hjá okkur en slík kynni eru ávallt nauðsynleg, ekki siður en ánægjuleg. Þyrilsfélagar senda öllum Kiwanismönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og óskir um vel- gengni í starfi sem í daglegu lífi. Við vonum að næsta umdæmisþing verði heilla- dijúgt fyrir hreyfinguna og að Kiwanisfélagar vinni Ágætu Kiwanisfélagar! Starfsemi klúbbs okk- ar hefur verið gott þetta starfsár og félögum Qölg- aði um fimm í vetur og erum við því sautján í klúbbnum. í apríl var sameigin- legur fundur í Ólafsfirði með móðurklúbbi okkar Súlum og komu eigin- menn okkar með í þá ferð. Á meðan fundi stóð fóru þeir með eiginkon- um klúbbfélaga í Súlum og skoðuðu keramikverk- smiðjuna Glit og Nátt- úrugripasafnið í Ólafs- firði. Síðan hittumst við á hótelinu og borðuðum saman að því að hreyfingin dafni sem best. Vinna þarf markvisst að endurnýjun í klúbbunum en jafnframt að sjá til þess að hornstein- arnir styrkist. Hreyfingin þarf á slíkri hringrás lifs að halda. Stöndum saman félagar! Þyrilsfélagar, Akranesi saman og voru skemmti- atriði félaga okkar í Súl- um alveg frábær, enda skemmtu allir sér mjög vel. í maí tókum við ásamt Kiwanisklúbbnum Kald- baki á móti félögum úr tveimur klúbbum frá Austurríki, Kiwanis- klúbbunum Dornbirn og Bregenz. Svo skemmti- lega vildi til að á sama hóteli hér á Akureyri voru staddir félagar úr þriðja Kiwanisklúbbnum frá Austurríki, Mödling og buðum við þeim einnig að komasemþeirþáðu. Var þessi kvöldstund hin skemmtilegasta og gam- an er að eignast vini frá öðrum löndum. Þá hélt klúbburinn aukafund 13. júní í Kjarnaskógi eins og hann hefur gert undanfarin sumur. Þar var undir- búin ferðin á sumarhá- tíðina og í ár létum við útbúa handa klúbbfél- ögum merkta boli til þess að vera í á hátíðinni. Hópurinn sem mætti á sumarhátíðina var stór en betur má ef duga skal. Áfram stelpur mætum fleiri næst. Með Kiwaniskveðjum Torfhildur S. Þorgeirsdóttir blaðafulltrúi Emblu. Tveir góðir við gróðursetningu í Miðvogslandi. Kiwanis- félagar! Gleymum ekki geösjúkum 19. - 21. okt. KIWANISFRETTIR 9

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.