Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 10

Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 10
Fréttir úr Kiwanisstarfinu Fj ölskylduhátí ð Óðinssvæðis 1995 Ágætn Kiwanisfélagar! Sumarhátið Óðins- svæðis var haldin í Vagla- skógi helgina 24. - 25. júní síðastliðinn. Um hátíðina sá að þessu sinni Kiwanisklúbb- urinn Kaldbakur þar sem Kristinn Örn Jónsson svæðisstjóri Óðinssvæðis er í þeim klúbbi. Flestir gestanna mættu á svæðið föstudagskvöldið 23. júní í ágætis veðri. Á laugardag var keppt í ýmsum leikjum, svo sem körfubolta, fótbolta og plankagöngu, þar sem þrír keppendur voru á hverju plankapari og þurftu þeir þvi að vera mjög samtaka i göngunni og var þessi grein sú vinsælasta á há- tíðinni. i ljós að Kiwanisklúbb- urinn Skjálfandi, Húsavík hreppti bikarinn í þetta sinn en hann fær sá klúbbur sem mætir með flesta þátttakendur á hátiðina. Litlu munaði að Embla, Akureyri næði bikarnum og aldrei að vita hvernig fer næst. Með Kiwaniskveðjum, Torfhildur S. Þorgeirsdóttir meðstj. Svæðisstjórn Óðinssvæðis MyndirJrá sameiginlegri grillveislu Fagmennska í fyrirrumi Sameiginlegt grill og borðhald var um kvöldið og maturinn mjög góður og vel útilátinn. Síðan var kveiktur varðeldur og sungið saman. Spilað var bæði á harmonikku og gítar fram eftir nóttu. 176 manns gistu á svæðinu og á laugardeg- inum mættu yfir 200 manns og skemmtu menn sér vel þessa helgi enda veður ágætt. Á sunnudeginum kom Réttingan. Spnautun. Skiptum um framrúðun. Mössum upp gamalt lakk. Blettum smænni skemmdin. Við erum fagmenn með yfir 10 árareynslu. Hjá okkur er full- komin aðstaða til allra verka og sprautuklefinn okkar er fyrsta flokks. Við gerum föst verðtilboð og bjóðum góð greiðslukjör. Við tökum líka ábyrgð á þeim verkum sem við vinnum. Bc omun fynsf ocj |Vemst Lögum lakk á bífneiðan, og mangt fleina. Fljót og örugg þjónusta HÉl IINÖÁIÍ • Hl irtTANlR b - 2M> Keflavík • Stmi t :W»«> 10 Alhliða bílamálun og réttingar KIWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.