Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 8

Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 8
KIWANISKLÚBBURINN ÞYRILL Ágætu Kiwanisfélagar! Við Þyrilsfélagar vonum að allir lesendur Kiwanis- frétta hafi þegar fengið einhvern skerf af nýhöfnu sumri, hvar á landinu sem þeir kunna að búa. Ekki veitir af eftir erfiðan vetur, og við vonum að sem ilestir njóti birtunnar. Grænir fingur Á sumrin færist starf- semi Kiwanisklúbba gj'arn- an út um víðan völl. Af okk- ur er það að segja að trjá- rækt hefur átt hug okkar allan það sem af er sumri. Nýverið var gengið endan- lega frá samningi milli Akra- nesbæjar annarsvegar og Kiwanisklúbbsins og Sina- wik hinsvegar, um leigu og afnot af svokölluðu Mið- vogslandi í eigu Akranes- bæjar. Undanfarin ár hafa Þyrilsmenn ásamt fjölskyld- um sínum stundað gróður- setningu við Miðvogslæk og miðað vel, en landið var formelga afhent klúbbnum þann 1. júní s.l. Samning- urinn gildir til 20 ára og mun ekkert leigugjald verða aðstaða klúbbsins er ein- mitt á efstu hæð þess sama húss. Með kaupunum var fyrst og fremst verið að búa í haginn fýrir framtíðina, en hin nýkeypta hæð verður leigð út til að byija með. Kandídatar kynntir Á aðalfundi Þyrils þann 15. mai s.l. lagði uppstill- inganefnd fram eftirfarandi tillögu að stjórn fyrir starfsárið 1995-1996: Forseti: Stefán Lárus Pálsson Kjörforseti: Halldór Fr. Jónsson Ritari: Einar Ásgeirsson Erl. ritari: Guðm. Vésteinsson Féhirðir: Hinrik Haraldsson Gjaldkeri: Ágúst Sveinsson Fyrrv.forseti: Ármann Ármannsson Meðstj.: Pétur Þór Lárusson, Þórður Jónsson. Guðjón Elíasson Endursk.: Ásgeir Guðmundsson og Rúnar Pétursson Forseti og ritari ajhendajorstöðumanni Dvalarheimilisiris Höjða hljóðbylgjutæki. Frá undirrilun samnings milli Akranesbæjar annarsvegar og Kiwanisklúbbsins Þyrils og Sinawik hinsvegar vegna leigu á Miðvogslandi. Bæjarritari. Jón Pálmi Pálsson. (annar Jrá hægri) undirritarjh. Akraneskaupstaðar. Fleiri fermetrar í apríl réðst Þyrill i að stækka við sig húsnæði. Keypt var miðhæð Vestur- götu 48 (1702m), en félags- Á aðalfundinum var einnig samþykkt styrk- veiting til viðbótar við þá styrki sem afhentir voru á afmælisfundinum í janúar. Bjarni B. Ásgeirsson, Jorseti Ness, ajhendir Jorseta Þyrils klúbbjána sinn. greitt á tímabilinu, en Þyrilsfélagar munu sjá um allt skipulag svæðisins og uppgræðslu sem verður í formi tijáræktar og annars gróðurs sem henta þykir til gagns og yndisauka á þessu fallega landsvæði. Akranes- bær mun veita aðstoð við gerð gatna og gangstíga eftir þörfum. Landsvæðið nær frá Miðvogi að Akurprýði fyrir neðan þjóðveg og er mest gömul tún og hagar. Um- ræddur samningur við Akranesbæ um svo stórt landsvæði til eins þjónustu- klúbbs er nánast einsdæmi svo Þyrilsmenn og konur hafa mikla ábyrgð að axla. Miðvogsland er fram- tíðarútivistarsvæði Akur- nesinga og er stefnt að því að skapa sem fegurst um- hverfi, fólki til ánægjuauka og Kiwanishreyfingunni til sóma. 8 KIWANISFRETTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.