Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 18

Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Blaðsíða 18
Ferð á heimsþingið í Las Vegas Skemmtilegt og viðburðaríkt heimsþing Heimsþing var haldið 23. - 27. júní 1995 í Las Vegas þar sem voru 13 íslenskir Kiwanisfélagar og makar, einnig var íjölskylda Eyjólfs og Sjafnar, 3 dætur, lengdasynir. barnabörn og systir Eyjólfs. Á þessu heimsþingi voru um það bil 16.000 manns þar af helmingur Kiwanis- félagar. Var þetta eitt fjöl- mennasta heimsþing síðari tíma. Hefðbundin þingstörf fóru fram fyrir hádegi þingdaga en eftir hádegi voru haldnir fræðslufundir um málefni sem varða hreyfinguna i heild. Ekki verður i þessari grein gert grein íyrir lagabreytingum sem samþykktar voru en þó má geta þess að samþykkt var að leyfa klúbbum í USA- CANADA að funda hálfs- mánaðarlega. Mun þessi hugmynd vera komin frá Eyjólfi Sigurðssyni en hann lagði mikla áherslu á að þetta gengi eftir. Þriðjudaginn 27. júní fóru fram kosningar em- bættismanna og gerðist þá sá ánægjulegi atburður að Walter G. Sellers var kosinn féhirðir 1995-1996 og mun hann að öllu óbreyttu taka við sem heimsforesti 1997- Úr íslendingaveislunni Þingfulltrúar og gestir í heimsókn hjá Evrópuforsetahjónunum. Jafnhliða því að vera með bás var sett upp ís- landsveisla með islenskum mat, fisk í forrétt, lambakjöt í aðalrétt, pönnukökur i eftirrétt og smakkað á íslensku brennivini. Var selt Honor o.íl. í þessari móttöku voru Eyjólfur Sigurðsson og Sjöfn Ólafsdóttir gerð að Tablet Of Honor félögum af öllum klúbbum í umdæminu ís- land-Færeyjar. Var andvirði Haldið til þings: Ásta. Gréta. Grélar. Anna og Ævar. inn á þessa veislu og mættu um 350 manns sem skemmtu sér mjög vel og gerðu góðan róm að Íslensk- um mat. Umsjón með matnum hafði Hilmar B. Jónsson en hann dvaldi i Las Vegas í vikutíma til undirbúnings. Á hverju heimsþingi heldur Hjálparsjóður Kiw- anis (KIF) móttöku fyrir t.d. Hixson-félaga. Tablet Of 1998 og verða þá fyrsti litaði Kiwanisfélaginn sem gegnir þessu mikilvæga embætti. Var það mál manna að þessi kosning verði hreyfingunni mjög mikilvæg. Ólíkt fyrri þingum var ís- land mikið í sviðsljósinu vegna Ejg'ólfs Sigurðssonar og var það notað meðal arinars til að kynna K-dag og þjóð. Settur var upp 30 m2 landkynningarbás í samvinnu við Flugleiðir hf. og fleiri fyrirtæki frá íslandi. Var bæklingum dreift og sýndar videómyndir stöðugt í 5 daga. Var jöfn og stöðug aðsókn í básinn og er það álit allra að þetta muni skila sér í náinni framtið. Landkynningarbásinn sem settur var upp í samvinnu við Flugleiði hf. 18 KIWANISFRETTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.