Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 14
FRÉTTASÍMINN 898 2222 Ævintýrale^ heilsulind i\ i*ir líkama sál Nýtt námskeið að hefjast Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:40 Vertu frísk á meðgöngu! www.ptilsinn.is Víkurbraut 11 Símar: 423 7500 Sandgerði 848 5366 > Nálastungur í Northern Light Inn í Bláa Lóninu: Ölöf Einarsdóttir nam nálastun- gufræði í Englandi í Qögurár.Húnhefur nú flust heim til íslands oger með aðstöðu í Bláa lón- inu. Víkurfréttum lékforvitniáað vita útáhvað nála- stungurganga. Nálastungur í Bláa lóninu Bólusetning gegn infíúensu hefst þriðjudaginn 5. október Hvetja á að bólusetja? Alla einstaklinga eldri en 60 ára.ÖII börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Biýnt er að bólusetningu Ijúki eigi siðar en í lok október. Við viljum einnig minna á bólusetningar gegn lungnabólgu á 10 ára fresti fyrir alla sem eru eldri en 60 ára og á 5 ára fresti fyrir þá einstaklinga sem eru í sérstökum áhættuhópum. Tímapantanir alla vhka daga kl 13:00 -15:00 Heilsugæslustöðin Keflavík Heilsugæslustöðin Grindavík sími 422 0500 sími 426 7000 Tímapantanir mánudaga og þriðjudaga kl 9:00 -12:00 Heilsugæslustöðin Sandgerði sími 423 7414 Tímapantanir mánudaga ogþriðjudaga kl 13:00 -15:00 Heilsugæslustöðin Garði sími 422 7080 rimapantanir miðvikudaga kl. 10:00-12:00 Heilsugæslustöðin í Vogum sími 424 6604 Hjúkrunarframkvæmdastjóri. Eg var í sex ár í Englandi þar sem ég nam nála- stungur í fjögur ár íThe International College of Ori- ental Medicine í East Grin- stead og útskrifaðist með Licence of Acupuncture. Eg lauk svo BSc (Hons) gráðu í acupuncturc studies frá Brighton UniversitA 2002. Ég vann á stofum úti síðustu tvö árin og er nú alkomin heim. Ég er mcð aðstöðu á Northcrn Light Inn sem áður hét Hótel Bláa lónið og í Læknalindinni í Kópavogi,“ segir Óiöf. Hvað geturðu sagt um nála- stungumeðferðina - cr þetta gömul aðferð? Nálastungur eru hluti af elsta lækningakerfi í heimi sem hefur haldist i gegnum aldimar og er nú stundað út um allan heim. Elstu skrifaðar heimildir sem hafa fundist um þessa grein austurlenskra lækninga eru frá 1700 fyrir Krist en talið er að þær liafi verið stundaðar mun lengur. Út á hvað ganga nálastungur í stuttu máli? I stuttu máli þá em nálastungur uppmnnar í Kína og ffæðin sem þær byggja á em hluti af þeirra heimspeki eða lífssýn sem mér þykir afar heilland. Þeir líta svo á að maðurinn sé hluti af náttúr- unni og að heilbrigði hans sé mikið til undir því komið að hann lifi í takt við náttúmöflin. í náttúrunni er ákveðið flæði eða hringrás, á eftir nóttu kemur dag- ur, á eftir vori kemur sumar og svo ffamvegis. I manninum em orkurásir og i þeim flæðir orka í ákveðinni hringrás sem er meðal annars undir áhrifum frá náttúm- öflunum. Hver kannast ekki við að hafa heyrt talað um mátt fulls tungls á fæðingar, tíðahringi kvenna og skapferli manna og dýra. Þetta orkuflæði ætti sem sagt að vera í fullkomnu samspili við náttúruna en vegna breyttra lífsskilyrða eins og það að búa í upphituðum húsum, borða inn- flutta ávexti allt árið í kring, vera undir stöðugu áreiti á upplýs- ingaöld og þar ffam eftir götun- um er það ekki svo. Nútíma lífs- stíll, rangt mataræði, sálræn áfoll og tilfinningaleg atriði eins og kvíði, reiði og sorg hindra flæði á orkunni þannig að misræmi myndast. Þetta misræmi veikir einstaklinginn og gerir hann mótækilegri gagnvart hvers kon- ar sýkingum. Þetta misræmi get- ur sem sagt þróast i veikindi sé ekkert að gert. Nálastungur ganga út á það að leiðrétta þetta, koma orkuflæðinu aftur í jafh- vægi og þar með styrkja ónæmis- kerfi líkamans og vinna þannig á veikindunum. Hvaða aðferðir notar þú til að finna þetta misræmi á orkuflæðinu? A hvorum úlnlið eru sex púisar sem segja til um ástandið á orkuflæðinu. Þar leitast ég við að skilgreina einkenni eins og takt, styrk, breidd og fleira. Tunguna skoða ég, lít á fonn hennar, lag, lit og fleira. En rétt eins og púls- inn þá endurspeglar tungan hvað er að gerast i líkamanum orku- lega séð. Ég lít á fæðingardag fólks til að reikna út orkulega samsetningu þess og þá einkum hvar veikleiki þess liggur. En það kemur úr Austurlenskri stjömu- speki þar sem talið er að hver og einn fæðist með ákveðin sér- kenni sem ráðast af afstöðu him- intungla til sólarinnar og svo framvegis. Svo tek ég auðvitað inní myndina hvað fólk segir mér. Spyr það itarlega um núver- andi ástand, lifnaðarhætti og for- tíð þess. Þannig leitast ég við að fá sem réttasta mynd af einstak- lingnum sem hjálpar til við að skilgreina og skilja ástand hans. Hvaða verki eða sjúkdóma ertu helst að meðhöndla með nálastungum? Vegna eiginleika nálastungna til að örva græðandi mátt líkamans geta þær haft jákvæð áhrif á flesta sjúkdóma og eða þær aukaverkanir sem þeir hafa í for með sér. Þær virka einnig vel 14 VIKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LE5TU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.