Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 27
421 0000 NÁMSKEIÐ Dmumaráðningar Dreymir þig mikið? Viltu skilja draumana þína? Sunnudagskvöld 3. október í Púlsinum í Sandgerði kl. 20 með Sigrúnu Gunnarsdóttur læknamiðli. Hún fræðir þig um tákn draumanna þinna. Ekki missa af þessu forvitni- lega ffæðslukvöldi! Húsið opnarkl. 19.40. Miðaverð kr. 1.000. Óþarfi að panta pláss, bara mæta snemma! Byrjendajóga Boðið verður upp á nýtt bytjendajó- ga í Púlsinum í Sandgerði í október. Ef þig langar til að vera með þá skaltu skrá þig sem fyrst í síma 848 5366. Síðast var fúllbókað! Magadans Fáðu mjúkar mjaðmir í þokkafúl- lum dansi! Nýtt magadansnámskeið hefst í október. Ekki missa af spen- nandi námskeiði. Púlsinn ævin- týrahús sími 848 5366. Afi-ódans með Orville Nýtt 4 vikna námskeið, tvisvar í viku fer af stað þriðjudaginn 26. október. Ef þig langar að vera með þá skaltu skrá þig fljótlega. Síðast var fúllbókað! Púlsinn ævintýrahús s. 848 5366. BARNAGÆSLA Hæ, hæ! Vantar þig góða pössun? Er í Vogum og er tilbúin til að passa nokkur kvöld í viku eða t.d. sækja á leikskóla. Áhugasamir hafi sam- band í síma 847 3814 eða 421 3882. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Allarmúrviðgerðir. Höfúrn áratuga reynslu. Leggjum flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þéttingar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari simi 616 8561, Siggi smiður sími 899 8237. U(354) 421 3737 892 9700 Fax: 421 3732 Fitjabakki 1e Reykjanesbær SQcars@sqcarrental.is www.sgcarrental.is Tökum bíla í áskrift sækjum og skilum Þvottur - Bón Vélarþvottur - Djúphreinsun Keflavíkurkirkja Sunnudagur3. okt: 17. eftirþren- ningarhátíð. Sunnudagaskóli kl. 11 árd.: Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans. Guðsþjónusta kl. 14 í stærri sal Kirkjulundar. Ræðuefni: Hver er munurinn á einkalífi og opinberu líft? Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Keflavíkur fjölmenna til kirkju og lesa lestra dagsins: A.: Orðskv. 16.16-19, Ef. 4.1 -6, Lúk. 14.1-11 Prestur: Ólafúr Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjómandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Helga Bjamadóttir. Sóknameffid býður til kaf- fidrykkju að lokinni messu. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónsta sun- nudaginn 3. október kl. 11. Bam borið til skímar. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Natalíu Chow Hewlett. Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. október kl. 11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Nýtt og spen- nandi efni afhent. Foreldrar em hvattir til að mæta með bör- nunum. Alfa samvera miðvikudaga kl. 19. Fræðsla, matur, umræður og lofgjörð. Systrafélag kirkjunnar fúndar á mánudögum kl. 20.30. Nýjar systur boðnar velkomnar. Kór kirkjunnar æftr undir stjóm Natalíu Chow Hewlett alla þriðjudaga kl. 20. Hátíðarfundur Kvenfélags Keflavíkur Kvenfélag Keflavíkur var stofnað 15.október 1944 af dugmiklum konum sem vildu hafa áhrif á samfé- lagið og hafa líknarmál alla tíð verið markmið félagskvenna. Fyrstu stjóm félagsins skipuðu: GuðnýAsberg formaður Emilia Snorrason ritari Vilborg Amundadóttir gjaldkeri Vigdís Jakobsdóttir varaformað- ur Eiríka Amadóttir meðstjóm- andi Stofnfélagar voru 31 og er fyrsti stofnfélagi Sigurborg Ólafsdóttir enn á lífi. Kvenfélagskonur ætla að gera sér glaðan dag og bjóða til hátíðar- fúndar þann 4.október kl: 20.00 í Freyjulundi, húsi Suðurnesja- deildar Rauða Kross íslands að Smiðjuvöllum 8. I tilefhi afinæl- isins gefúr félagið út veglegt af- mælisrit. Gagnfræðingar sem útskrifuðust 1954 hittast Vorið 1954 voru fyrstu gagnfgræðingar, frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík, útskrifaðir. í því til- cfni komu saman, á Ljósanótt, 7 af þeim 8 sem luku gagn- fræðaprófi ásamt skólastjóran- um, Rögnvaldi Sæmundssyni. Astæða þess, að hittast svo seint á árinu, er sú, að 3 af þessum 9 eru búsett erlendis og hafa ekki verið hér heima á Ljósanótt og fannst tilvalið að velja þessa helgi til þess að hittast og vera sarnan ásamt mökum sinum. A myndinni eru frá vinstri: Skúli Fjalldal, Hreinn Óskarsson, Kristján Þórðarson, Bergþóra Bergsteinsdóttir, Rögnvaldur Sæ- mundsson, skólastjóri, Inga Arnadóttir, Ólafur Arnason og Ellert Eiríksson. Á myndina vantar Guðfinn Sigurvinsson. Myndin er tekin í skólastofúnni sem hópurinn var í þegar Gagn- fræðaskólinn hóf kennslu í Myllubakkaskóla haustið 1953. lj[ll 'i M mm jw .fe mhw1| 1® n SMbBb Ss IgÖ Ljósálfar í Njarðvík 1966 Vorið 1966 tók Heimir Stígsson ljósmyndari þessa mynd af Ljósálfum Skátafélagsins Víkverja í Njarðvík. Með þeim á mynd- inni eru Guðlaug S. Karvels- dóttir og Valgerður Valdimars- dóttir með dóttur sína. Þama skildust leiðir þvi Guðiaug hætti umsjón Ljósálfastarfsins eftir næstum fimm skemmtileg ár og mjög margar stelpnanna voru að gerast skátar á þessum tíma. Guðlaug vill nú, árið 2004, gefa Ljósálfúnum þessa mynd og biður þær (hverja og eina) að sækja sína mynd á bókasafn Reykjanesbæjar. Guðlaug vill þakka öllum Ljósálfunum sem hún starfaði með fyrir hve elskulegar og skemmtilegar þær vom og biður þeim og fjölskyldum þeirra Guðs blessunar. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Sunnudagaskóli hefst í Ytri- Njarðvikurkirkju sunnudaginn 3. október kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Nýtt og spen- nandi efni afhent. Foreldrar em hvattir til að mæta með bör- nunum. Ekið frá Safnaðarheimilinu kl. 10.45og komið við í strætóskýlinu Akurbraut á leið í Ytri- Njarðvikurkirkju. Baldur Rafn Sigurðsson Mánudagur4. okt.: Æfing Bamakórs Keflavíkur. Umsjón Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Þriðjudagur 5. okt. Fermingarhópur II fer í Vatnaskóg kl. 12 á hádegi. Holtaskóli 8.-HGR og 8. KÁ og 8. JG Myllubakkaskóla. Koma heim milli kl. 20-21 daginn eftir. Hvalsneskirkja Laugardagurinn 2. október. Safhaðarheimilið í Sandgerði, Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er í safhaðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl. 17. Sóknarprestur Útskálakirkja Laugardagurinn 2. október. Safnaðarheimilið Sæborg, Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er safnaðarheimilinu Sæborgu á fimmtudögum kl. 17 Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan Keflavík. Sunnudagar kl. 11:00 Lofgjörðar- samkoma Þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma www.gospel.is Baptistakirkjan á Suðurnesjum Sunnudagar: Kvöldmessa fyrir fúllorðna kl. 18.00. Bamagæsla á meðan samkoman stendur yfir. Sunnudagaskóli: kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Böm 10 ára og eldri: kl. 11.45. Böm 9 ára og yngri: kl. 13.15. Fimmtudagar: Fræðsla f. fúllorð- nakl. 19.30. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari. Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir ofan Dósasel) Sími: 847 1756. VÍKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 127

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.