Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 15
samhliða hefðbundinni læknis- meðferð, til dæmis eftir erfið veikindi eða lyfjameðferð til að byggja upp og styrkja einstak- linginn. Er ekkert vont að fara í nála- stungur? Nálamar sem ég nota em mjög fínar þannig að það er sjaldnast að það fmnst þegar þeim er stungið inn undir húðina í orku- punktana. Einnig nota ég ofiast aðeins 1-5 nálar i meðferð þannig að það ætti vonandi eng- inn að þurfa að setja það fyrir sig. Komdu í lokin með eina sögu um góðan árangur afnála- stungum! Böm bregðast oft mjög vel við nálastungum og mig langar að segja ffá einum af mínum sjúk- lingum í Englandi sem er 11 ára gamall drengur sem kom til mín vegna slæms astma og ofnæmis sem hann hafði haft ffá því hann var ungabam. Hann kom í með- ferð einu sinni í mánuði og eftir fjórar meðferðir hafði astminn og ofnæmið minnkað til muna. Móðir drengsins var að vonum ánægð með árangurinn og sagði mér þá frá því að kennarinn hans hafði spurt hana hvað hún væri að gera við bamið þar sem hún hafði tekið eftir mikilli breytingu í hegðun hans. Nú gat hann setið rólegur og fylgst með í kennslu- stundum þar sem áður hafði hann sífellt verið á iði og óróleg- ur. Mamman hafði ekki minnst á þessa hegðun hans fyrr þar sem hún hafði ekki séð samhengi með hegðuninni og astmanum og ofhæminu. En þannig virka einmitt nálastungur og oftar en ekki tekur fólk eftir jákvæðum breytingum í fari sínu eins og betri svefh og almennri vellíðan í kjölfar nálastungumeðferðar. FRÉTTASÍAAINN 898 2222 KNATTSPYRNUÆFINGAR - 8. FLOKKUR Árgangar 1999 og 2000 Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnu- deildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 1999 og 2000. Á æfingunum verður lögð áhersla á heildarþroska barnsins, jafnt andlegan sem líkamlegan, eflingu félagsþroska ásamt aukinni hreyfifærni. Boltaæfingar, leikir og hreyfiþroskaæfingar verða I fyrirrúmi. Æskilegt er að foreldrar mæti með börnum sínum á æfingarnar. Æfingatími: Þriðjudagar Hópur 1: kl. 17:30 -18:15 Hópur2: kl. 18:15-19:00 Æfingastaður: íþróttahúsið Sunnubraut (A - salur). Æfingatímabil: Fyrsta æfing 5. okt, síðasta æfing 14. des. Innritun: Mánudaginn 4. okt. kl. 18:00 - 19:00 og þriðjudaginn 5. okt. kl. 11:30 - 13:00. Innritun fer fram á skrifstofu íþrótta- og ungmennafélagsins Keflavík við Hringbraut. Athugið að þátttakendafjöldi í hópanna er takmarkaður. Gjald: 3000 kr. Allir þátttakendur fá glaðning í lok námskeiðsins. Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson íþróttakennari/íþróttafræðingur Á F R A M K E F L A V í K ! Með kærri kveðju og von um að sjá sem flesta. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Magnús Jónsson, s: 899 7158 Netfang: gunj@ismennt.is ^lsJT BIKARINN ÚRSLITALEIKUR KEFLAVlK á Laugardalsvelli nk. laugardag kl. 14.00 Verö aðgöngumiða 1.500,- íforsölu 1.300,- ^8] -kreditkorthafar 1.200, - Börn 11-16 ára 500,- Forsala í K-húsinu! Fimmtudag kl. 15.00-19.00 Föstudag kl. 13.00-19.00 Börn 16 ára og yngri fá frímiða á sama stað. Upphitun fyrir leik á Brodway frá kl. 11. OO Valinn verður flottasti stuðningsmaðurinn hópferðir • bílaleiga ferðaskrifstofa frá SBK uppl. í síma 420 6000 BIKARINN m. Sparisjóðurinn í Keflavik föTfna 0 I' VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 115

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.