Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 28
> Aðsend grein um skrúðgarðinn í Keflavík: Erum við að gleyma skrúðgarðinum? Perlan hefurtekið inn Les Mills æfingar-kerfin að var 17. júní árið 1945 að fáninn var í fyrsta sinn dreginn að hún á stóru fánastönginni í skrúð- garðinum í Keflavík. Þá voru uppi áform um að rækta skrúðgarð þar sem hann nú er, því miður er aðcins kominn vísir að honum eftir 60 ár. Fjarri er ég einn um það að þessu marKmiði hafi verið náð. Rækt- unarstörfunum og gróðrinum þar með hefur miðað sárlega seint og lítið. Eiginleg trjárækt er nán- ast engin, 15-20 aspir á vestur- hlið garðsins laufgast afar illa, annað sumarið í röð, en nokkur grenitré eru sæmileg, varla meira en það. Þá er trágróðurinn upp- talinn. Runnar hafa hins vegar þroskast þokkalega, þó best í skjóli við gamla Sparisjóðshúsið. Sumarblómum var plantað eins og vanalega um miðjan júní sl. Lítið eða ekkert var hugsað um þau fyrr en um 20. ágúst sl. Hafði arfinn næstum kæft þau svo að gróðursetja þurfti heilmik- ið af nýjum plöntum. Grasflötin hefur samt verið vel hirt í sumar. Tjörnin í garðinum orkar tví- mælis þó ekki fyrir annað að hún tekur mikið rými og safnar i sig rusli. Því er spurt: Erum við virkilega hætt við að koma skrúðgarðinum á laggirnar, sem rís undir því nafni? Getum við þá ekki gert betur og alveg sérstaklega til að byrja með hvað trjágróðurinn varðar? Enginn vafi er á því að mínu mati. Það þarf nýtt og vandaðra verklag. Vissulega er næðingurinn til trafala en það hefur samt sýnt sig að með þolin- mæði og þrautseigju má koma upp tijágróðri hér, þó að það taki langan tima, ekki í árum talinn heldur í áratuguni, og lengur en viða annars staðar. Nú þurfum við að bretta upp ermarnar samt ekki til þess að gera átak eins og það er orðað og halda að allt sé svo búið þar með. Leggja ber höfiiðáherslu á að koma upp skjóli með trjám og einnig meira af runnum. Umfram allt þarf verkið að fara á teikni- borðið ef svo má segja og vinn- ast af kunnáttufólki en fyrst þarf að ráða vel menntaðan garð- yrkjustjóra til þess að halda utan um verkefhið ekki síst með virku eftirliti með þeim gróðri sem fyr- ir er ekki aðeins i skrúðgarðinum heldur hvarvetna sem þess er þörf hjá bænum. Það væri stórt spor í rétta átt. Skallgn'msgarður- inn i Borgarnesi er glæsilegt dæmi um frábæran ffágang oog umhirðu. Snúurn blaðinu við þó að við þurfum nánast að fara aftur á byijunarreitinn. Vilhjálmur Þórhallsson Ibyrjun septcmber skrifaði Perlan undir samning við Les Mills sem eru þekkt æfingarkerfi um allan heim. Perlan er eina stöðin á Suður- nesjum sem má bjóða uppá þessa þjónustu. Það sem Perlan er með í boði er Body Step sent er pallatími, Body Pump sem er lyftingatími og Body Cotnbat sem er box tími. Við viljum hvetja alla Suð- umesjabúa til að koma og prufa ágæti þessara tíma og er tónlistin og æfingamar allar sérhannaðar af sérfræðingum frá Astralíu. Kerftn em alls staðar kennd eins, t.d. ef farið væri í tíma í Sport- húsinu Kópavogi þá mundi hinn sami fá nákvæmlega eins kennslutíma. Við veljum aðeins það besta, því er Perlan með þessi öflugu kerfi í boði, segir í tilkynningu ffá Perlunni. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aragerði 10, fnr. 209-6320, Vogar, þingl. eig. Annþór Kristján Karlsson, gerðarbeiðendur Ibúðalá- nasjóður, íslandsbanki hf og Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Aragerði 11, fnr. 209-6322, Vogum, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Ámason, gerðarbeiðen- dur Ibúðalánasjóður og Landsbanki Islands hf,aðalstöðv, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Fagridalur 6, fhr. 209-6371, Vogar, þingl. eig. Kristín Hulda Halldórsdóttir og Guðmundur Brynjólfsson, gerðarbeiðendur íbúðalá- nasjóður, Sýslumaðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Hafhargata 27,01-0201, fnr. 208-8010, Keflavík, þingl. eig. Bjami Marteinsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Heiðarvegur 25a, 0201, fhr. 208- 9056, Keflavík, þingl. eig. Einar Guðmundur Vestmann og Olöf Ögn Olafsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Kirkjustigur 7, fnr. 209-2008, Grindavík, þingl. eig. Antony Vernhard Aguilar, gerðarbeiðen- dur Grindavíkurkaupstaður, Ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík, fimm- tudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Mýrargata 4,225-5193, Vogar, þingl. eig. Dagbjört Erla Asgeirs- dóttir og Sigutjón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Vatnsleysustrandarhreppur, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Njarðvíkurvegur 2, fhr. 225- 8093, Njarðvík, þingl. eig. Reis bílar ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofhun, Ferðamálasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Njarðvíkurvegur 2a, lóð Njarðvík fnr. 192267, þingl. eig. Reis bílar ehf, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Norðurtún 9, fhr. 209-4953, Sandgerði, þingl. eig. Hólmffíður Skarphéðinsdóttir og Eyþór Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hfútibú 542 og Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Skipastígur 23, Grindavik fnr. 226-5948, þingl. eig. Unnur Haraldsdóttir og Jón Eyjólfur Sæmundsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Sunnubraut 8, fhr. 209-2397, Grindavik, þingl. eig. Magnús Eiríkur Arthúrsson og Björk Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Fijálsi fjárfestingarbankinn hf, íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Sparisjóðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Uppsalavegur 2, Sandgerði fhr. 209-5199, þingl. eig. Ingibjöm Jóhannsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Sandgerðisbær, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Vikurbraut 22, fnr. 209-2507, Grindavík, þingl. eig. Anna Izabela Górska og Gunnar Hallberg Gunnarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 10:00. Sýslumaöurinn í Keflavík, 28. september 2004. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvcgi 33,230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfaran- di eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Akurgerði 3, fnr. 225-6504, Vogar, þingl. eig. Gunnar Júlíus Helgason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 14:30. Borgarhraun 8, fnr. 209-1574, Grindavík, þingl. eig. Einar Björn Bjamason, gerðarbeiðen- dur Húsasmiðjan hf, Kvótasalan ehf og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 15:00. Brekkustígur 40, fnr. 209-3090, Njarðvík, þingl. eig. Trésmiðja Helga B ehf, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Reykjanesbær, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 10:30. Faxabraut 12,0201, fhr. 208- 7404, Keflavík, þingl. eig. Halla Kristín Sverrisdóttir, gerðar- beiðendur Fróði hf, Iðunn efh., bókaútgáfa og Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 10:45. Heiðarhvammur 5,01-0301, fhr. 208-8972, Keflavík, þingl. eig. Magnús Ástþór Ragnarsson, gerðarbeiðandi Hekla hf, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 11:45. Holtsgata42,0101, fnr. 209- 3673, Njarðvík, þingl. eig. Jón Sveinsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag Islands hf, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 10:15. Kirkjubraut 7, fnr. 209-3774, Njarðvík, þingl. eig. Þórlína Jóna Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, miðvikudaginn 6. október2004 kl. 10:00. Kirkjugerði 14, fhr. 209-6520, Vogar, þingl. eig. Maria Hermannsdóttir og Stefán Rowlinson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 14:15. Kirkjuvegur 50, fhr. 208-9686, Keflavík, þingl. eig. Hjördís Harðardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Islandsbanki hfútibú 542 og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 11:15. Lyngholt 19, efri hæð, fiir. 208- 9825, Keflavík, þingl. eig. Sæfari SF-109 ehf, geróarbeiðendur íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf,Höfðab., Lifeyrissjóður Suðumesja og Reykjanesbær, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 11:15. Mávabraut 12a, fnr. 208-9984, Keflavík, þingl. eig. Kjartan Hafsteinn Kjartansson, gerðar- beiðendur Byko hf, Húsasmiðjan hf og Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 11:00. Melbraut 10, fnr. 209-5649, Garður, þingl. eig. Hörður Ingi Gunnarsson og Kristrún Linda Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kristín Helga Magnúsdóttir og Leifur Ámason, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 13:30. Skagabraut 86, fnr. 209-5907, Garður, þingl. eig. Elín Svava Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kaupþing Búnaðarbanki hf, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 13:45. Suðurgata 6,01-0101, fnr. 209- 5063, Sandgerði, þingl. eig. Guðmundur Reynir Jósteinsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Islandsbanki hfútibú 528, Kaupþing Búnaðarbanki hf og Sandgerðisbær, miðvikudaginn 6. október 2004 kl. 13:15. Sýslumaðurinn í Kcflavík, 28. september 2004. Jón Eysteinsson 28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJU5TU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.