Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 24
Erkifjendur eigast við Asunnudaginn mætast íslands- og bikarmeis- tarar Keflavíkur og Njarðvík, sem lenti í öðru sæti bikarsins, í Meistarakeppni KKÍ. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Liðin hafa verið að gera góða hluti að undanförnu þar sem Keflvíkingar fögnuðu sigri á Norðurlandamóti félagsliða í körfuknattleik en á meðan var Njarðvík að sigra á sterku æfmgamóti i Danmörku. Sigramir voru glæsilegir og báru góða sögu af liðunum hér á Suðurnesjum. Keflvíkingar sigruðu t.a.m. afar sterkt finnskt lið, Kouvot, í úrslitaleiknum og Njarðvik lagði Bakken Bears í sínum úrslitaleik. Liðin eru greinilega búin að finna sig fyrir veturinn og verður fróðlegt að sjá hvemig fer á sun- nudaginn. Forstöðumaður athvarfs/dagvistar fyrir geðfatlaða í byrjun árs 2005 er áætlað að opna athvarf/dagvist fyrir geðfatlaða í Reykjanesbæ. Auglýst er eftir starfsmanni í 50% stöðu frá 1. nóvember til að veita athvarfinu forstöðu. Skilyrði er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði uppeldis- og félagsvísinda eða hjúkrunar. Laun eru skv. kjarasamningum Reykjanesbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 14. október 2004. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Árnadóttir félagsmálastjóri í Reykjanesbæ í síma 421 6700 eða á netfang: hj ordis. arnadottir @reykj anesbaer. is Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Sjálfsbjörg á Suðurnesjum 24 Verðlaun yngri flokka í Njarðvík Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningu á uppskeruhátíð yngri flokka hjá Njarðvík: Framfarir og ástundun: Jón Arnór Sverrisson, Kristinn Pálsson, Róbert Arnarsson og Samúel Traustason Besti félaginn: Ragnar Friðriksson Leikmaður ársins: Benedikt Svavarsson 7. Flokkur eldri Framfarir og ástundun: Ari Már Andrésson, Brendon og Kristmann Bestifélaginn: Ari Már Andrésson Leihnaður ársins: Ásgeir Jónsson 6. Flokkur yngri Framfarir og ástundun: Atli Marker Pálsson, Teitur Ámi Ingólfsson og Þorgils Halldórs- son Leihnaður ársins: Brynjar Þór Guðnason 6. Flokkur cldri Framfarir og ástundun: Bjami Jónsson, Eyþór Salomon Reynisson og Guðmar Eliasson Leihnaður ársins: Aron Breki Skúlason Besti félaginn: Elvar Már Friðriksson 5. Flokkur yngri Fmmfarir og ástundun: Atli Már Guðfinnsson, Helgi Vilbergsson, Lúkas Malesa og Óttar Norðfjörð Leihnaður ársins: Amór Ingvi Traustason 5. Flokkur eldri Framfarir og ástundun: Amar Freyr Valsson, Helgi Narin Guðmundsson og Ragnar Hlynsson Leihnaður ársins: Andri Fannar Freysson Besti félaginn: Styrmir Gauti Fjelsted 4. Flokkur Framfarir og ástundun: Guðjón H. Björnsson, Isleifur Guðmundsson, Sigurður Svansson og Trausti Arngrims- son Leihnaður ársins: Július Amar Pálsson Bestifélaginn: Kristjón E Hjaltested 3. Flokkur Framfarir og ástundun: Alexander Magnússon, Jón Aðalgeir Ólafsson, Jón Árni Benediktsson og Kári Oddgeirs- son Leihnaður ársins: Valdimar Eiríksson Besti félaginn: Albert Karl Sigurðsson 5. Flokkur stúlkna Framfarir og ástundun: Ásdís Vala Freysdóttir, Guðrún Hemiannsdóttir, og Elín Færseth Leihnaður ársins: ína Maria Einarsdóttir Bestifélaginn: Sigríður Sigurðardóttir Verðlaun yngri flokka í Keflavík Laugardaginn 25. septem- bcr var lokahóf yngri flokka Keflavíkur Italdiö í íþrúttaluisinu við Sunnubraut. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun. Hér á eftir fer listi yfir þá sem fengu viðurkenningar. Piltaflokkar 7. flokkur yngri: Besta mœting: Guðmundur J. Ólafsson, 89,36% 7. flokkur eldri: Besta mœting: Amór Friðriksson, 97,56 Besta mœting: Patrekur Friðriks- son, 97,56 Mœtingarverðlaun: Adam Sigurðsson, 95,93% Mœtingarverólaun: Róbert Freyr Samaniego, 93,50% Mœtingarverðlaun: Annel Fannar Annelsson, 91,87% 6. flokkur yngri: Besta mœting: Elías Már Ómars- son, 94,44% Mœtingarverðlaun: Ási Skag- fjörð Þórhallsson, 93,65% Mœtingarverðlaun: Skapti Ben. Jónsson, 91,27% Mœtingaiverðlaun: Axel Pálmi Snorrason, 90,48% 6. flokkur eldri: Besta mœting: Sigurður Jóhann Sævarsson, 100% Mcetingaiverðlaun: Bergþór Ingi Smárason, 97,62% Mœtingarverðlaun: Jónas Karls- son, 92,86% Mœtingaiverðlaun: Magnús Ari Brynleifsson, 90,48% 5. flokkur yngri: Mestu framfarir: Sævar Freyr Eyjólfsson Mestu framfarir: Daníel Gylfa- son Besta mceting: Eyþór Ingi Júlíusson, 90,58% Bestifélaginn: Andri Þór Skúla- son Leihnaður ársins: Aron Ingi Valtýsson 5. flokkur eldri: Mestu framfarir: Eyjólfur Sverrisson VfKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.