Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 31
> Aðsend grein um gatnamál í Keflavík: A ekkert að gera? etta varðar gatnamót Aðalgötu, Iðavalla og Suðun'alla. Oft á tíðum hef ég hugsað út í þessu gatna- mót. Daglega þarf ég að aka yfir þau og er næstum komin yfir Aðalgötuna áður en hægt er að sjá hvort bíll er að koma niður eða upp Aðalgötu. Girð- ingarnar hjá Fiskvali og Húsa- gerðinni þykir mér byrgja sýn og mörg eru slysin búin að vera og nú síðast föstudaginn 24.09.04. Skrifa ég þessa grein því það vekur upp spumingu hvort bygg- inganeffid þurfi ekki að meta það (uppá nýtt ef það hefiir verði gert áður) hvort þessar girðingar hin- dri útsýni. í byggingareglugerð- inni stendur meðal annars „Girð- ingar mega heldur aldrei vera þannig byggðar að þær hindri út- sýni á gatnamótum.” Hægt er að laga þetta með ýmsum hætti t.d. girðingum sem hægt er að sjá í gegnum, setja hraðahindranir á Aðalgötu eða jafnvel hringtorg. Vona ég og aðrir að eitthvað verði að gert áður en banaslys verður á þessum gatnamótum. Ein með áhyggjur. í íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar Auglýst er laus 100% staða baðvarðar. Um er að ræða eftirlit í karlaklefa. Umsækjendur þurfa að standast krðfur sem eru gerðar til sundvarða samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum. íþróttamiðstöðin ertóbakslaus vinnustaður. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 5. okt. n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofunum að Tjarnargötu 4. Einnig er hægt að sækja um á vefnum á www.sandgerdi.is | Nánari upplýsingar gefur undirritaður í símum 420 7555 eða í gegnum netfangið sigurdur@sandgerdi.is Bæjarstjórí Sandgerðisbæjar H5 SANDGERÐISBÆR STUÐLABERG FASTEIGNASALA Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Urðarbraut 8, Garði 149m2, 5 herb. einbvli áamt 58m2 bílskúr. Ný eldnúsinnr., baðh. flísalagt og flest gólfefni nýleg. Sólpalíur. Búið að útbúa herb. og stofu í hluta bflsk. Heiðarbraut 8, Keflavík Um 150m2 einbýli ásamt 35m2 bílskúr, 4 svefnh. Parket og flísar á gólfum, flísalögð sol- stofa, sólp. á lóð, gott hús á góðum stað. Heiðarbraut 7d, Keflavík Um 163m2 raðhús á 2 hæðum ásamt 23m2 bflskúr. 4 stór svefnherb., verönd. Skipti möguleg. Mávabraut 12a, Keflavík Um 132m2 endaraðhús á 2 h. ásamt bílskúr. Nýjar hita- veituk, skolp- og neyslulagnir. Búið að klæoa gafl með steniklæðningu. Laus fljótl. Grænás lb, Njarðvík 5 herb.l08m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Rúmgóð eign, húsið nýlega tekið í gegn að utan, snyrtileg sameign. Laus fljótlega. Mávabraut 2, Keflavík 4ra herb íbúð á e.h. í fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum, hagst. ánv. Endumýjaðar ofnalagnir og nýlegt þakjám. Ásabraut 3, Sandgerði 4 herb. 127m2 íbúð a n.h. í tvíbýh. Rúmgóð eign með mikla möguleika. Sérinngangur. Hafnargata 79, Keflavík 3-4 herb. þakíbúð í fjölbýli, tvær svaíir, mikið og gott útsýni, miklir möguleikar. Hjallavegur 1, Njarðvík 3 herb. 81m2 íbúð a 2. hæð í fjölbýli. Baðherb. nýlega tekið í gegn, öll tæki ny í eldhúsi og allt gler er nýtt. Hagstætt áhGlandi. Laus strax Vallargata 8, Sandgerði Um 91m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinn- gangi. Allt er nýlegt á baðherbergi, endurnýjaðar skolplagnir og ofnalagnir. Sunnubraut 13, Keflavík Um 77m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli. Baðherbergi nýlega tekið í gegn, endurnýjaðar ofna-, neyslu- og skolplagnir. Góður staður. Borgarvegur 12, Njarðvík Um 72m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli. Eignin er með sérinng. og búið er að endur- nyja skolplagnir og ofnalagnir. Laus fljótlega. Heiðarholt 44, Keflavík Heiðarhvammur 9, Keflavík Falleg 3 herb. íbúð á n.h. í Um 63m2, 2 herb. íbúð á 1. fjórbyli ásamt 28m2 bílskúr. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket á Parket og flísar á öllum gólf- gólfum, endum. neyslulagnir. um, timburverönd á baklóð. Forhitari á miðstöð. Heiðarhvammur 5, Keflavík 62m2, 2 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Falleg og björt íbúð, baðnerbergi flísalagt, góður staður. Háteigur 14, Keflavík Snyrtileg 2 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Allt nýlegt á baðherbergi, narket og flrsar á gólfum. Áhvflandi við- bótarlán. Laus strax. Bolafótur 11, Njarðvík 500m2 iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum, möguleiki að skipta upp í einingar, eignin er í góðu ástandi. Fitjabraut 26, Njarðvík Um 241m2 atvinnuhúsnæði á einni hæð. Þetta er stál- grindahúsnæði með stórri hurð, malbikað plan. Kaffistofa og salemisaðstaða. Húsið er laust nú þegar. VÍKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 131

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.