Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 25
Sportpóstur: sport@vf.is Gott sumar yngri flokka í Grindavík Sumarvertíðinni er lokið hjá yngri flokkum Grindavíkur og var af því tilefni tekinn saman pistill um gegni hvers flokks fyrir sig á hcimasíðu UMFG. 2. flokkur kvenna lék til úrslita í Faxaflóamótinu en þurftu þar að lúta í gras fyrir Breiðabliksstúlkum. Arangur þeirra á Islandsmótinu var einnig frábær þar sem þær gerðu sér lítið fýrir og unnu sér sæti í A- riðli að ári. Einnig léku þær í bikarkeppninni og komust alla leið í undanúrslit þar sem þær töpuðu gegn Skagastúlkum í vítaspyr- nukeppni. 3. flokkur kvenna varð í 3 - 4 sæti í Faxaflóamótinu. Þá fengu þær silfúrverðlaun í Islandsmót- inu innanhúss eftir hörkuleik gegn Breiðabliki 0-1. Flápunktur sumarsins var svo sjálfúr íslandsmeistaratitillinn. Að síðustu var leikið í Suðumesjamótinu þar sem þær sigruðu. 5. flokkur kvenna sigraði alla æfingaleiki sína á árinu. Þá tóku þær þátt í íslandsmótinu og féilu þar út gegn Skagastúlkum sem ásamt Grindavík og Breiðablik eru talin bestu lið landsins. Þær tóku þátt í Pæjumótinu á Siglufirði og urðu að sætta sig við 4. sæti þrátt fyrir að fá aðeins á sig eitt mark í öllu mótinu. Svo var tekið þátt í Nóatúnsmótinu þar sem Besta mœting: Sigurbergur Elisson, 95,65% Besti félaginn: Bojan Stefán Ljubicic Leikmaður ársins: Sigurbergur Elisson Leikmaður ársins: Magnús Þór Magnússon 4. flokkur yngri: Mestu fimnfarir: Hákon Stefánsson Mestufiramfarir: Sindri Þrastarson Besta mœting: Birgir Olafsson Besti félaginn: Asgeir Elvar Garðarsson Leikmaður ársins: Ingimar Rafrt Omarsson 4. flokkur eldri: Mestu framfarir: Sindri Bjömsson Mestufiramfarir: Ragnar Sigurðsson Besta mæting: Guðmundur A. Gunnarsson Bestifélaginn: Gylfi Már Þórðarson Leikmaður ársins: Amþór Elíasson 3. tlokkur: Mestu franfiarir: Theodór Kjartansson Besta mœting: Bjarki Þór Frímannsson stúlkumar sigruðu með glæsi- brag án þess að fá á sig mark. Að lokum var svo leikið í Suðumesjamótinu þar sem þær sigruðu örugglega og fengu aðeins eitt mark á sig. 6. flokkur kvenna sigraði Faxaflóamótið í upphafi leik- tíðar. Þá sigmðu þær hraðmótið á Gullmótinu en töpuðu úrsli- taleiknum í aðalmótinu eftir framlengdan leik 3-2. Grindavíkurstúlkur voru, þriðja árið í röð, valdar prúðasta liðið á Gullmótinu. Að lokum sigruðu þær Suðurnesjamótið ömgglega. 5. flokki drengja gekk illa á Faxaflóamótinu en létu hendur standa fram úr ermum á íslandsmótinu og sigmðu sinn riðil með glæsibrag. Þá tóku Besti félaginn: Viktor Guðnason Leikmaður ársins: Bjarki Þór Frímannsson Allir piltaflokkar: Mestu framfarir: Garðar Eðvaldsson Besti félaginn: Oskar Rúnarsson Besti markvörður: Eyþór Ingi Júliusson Besti varnannaður: Brynjar Sigurðsson Besti miðjumaður: Einar Orri Einarsson Besti sóknarmaður: Magnús Þórir Matthíasson Besti leikmaðurinn: Gísli Öm Gíslason Stúlknaflokkar 5. flokkur: Besta mœting: Marsibil Sveinsdóttir, 85.90 % Bestifélaginn: Heiða Helgudóttir Mestu firamfarir: Guðbjörg Ægisdóttir Leikmaður ársins: Marsibil Sveinsdóttir 4. flokkur: Besta mœting: Zohara Kristín, 92.47 % Bestifélaginn: Olína Yr Bjömsdóttir Besti félaginn: Eyrún Osk Magnúsdóttir drengimir þátt í Essó mótinu og af 28 liðum lentu þeir í 15 - 18 sæti. I Suðumesjamótinu voru lið Grindavíkur í 2.-3. sæti. 6. flokkur drengja sigraði á Faxaflóamótinu. Þá var haldið á Shellmótið þar sem A liðið lenti i 5 sæti B - liðið í 11 sæti og C - liðið í 7. sæti. Þá fór riðlakeppni Islandsmótsins fram í Grindavík og þar sigraði A og C liðin sinn riðil og komust í úrsli- takeppnina. Þá sigraðu dren- gimir í Suðumesjamótinu. 7. flokkur drengja var í öðru sæti á Faxaflóamótinu. Þá tóku þeir einnig þátt í Lottó mótinu á Akranesi, þar sem þeir sigmðu „þýsku deildina” með miklum yfirburðum sigraðu t.d. KR og Fylki stórt. Að síðustu unnu þeir Suðumesjamótið. Mestu framfarir: Jenný Þorstemsdóttir Mestu framfarir: Jóhanna Jóhannesdóttir Leikmaður ársins: Sigurbjörg Auðunsdóttir 3. flokkur: Besta mœting: Eva Kristinsdóttir, 95.67 % Besti félaginn: Bima Marín Aðalsteinsdóttir Bestifélaginn: Sonja Osk Sverrisdóttir Mestu framfarir: Hildur Haraldsdóttir Mestu framfarir: Andrea Frímannsdóttir Leikmaður ársins: Elísabet Guðrún Bjömsdóttir Allir stúlknaflokkar: Félagi ársins: Laufey Osk Andrésdóttir, 4. flokki Framfarir ársins: Alexandra Herbertsdóttir, 5. flokki Markvörður ársins: Anna Rún Jóhannsdóttir, 3. flokki Varnarmaður ársins: Rebekka Gísladóttir, 3. flokki Miðjumaður ársins: Helena Rós Þórólfsdóttir, 3. flokki Sóknarmaður ársins: Karen Sævarsdóttir, 3. flokki Leikmaður ársins: Eva Kristinsdóttir, 3. flokki Úrslit íslandsbankamóts GS ✓ rslit úr Islandsbanka- mótinu sunnudaginn 26.sept. lokamót í stiga- mótum GS. Eftir mótið afhenti íslandsbanki Golfklúbbi Suð- urnesja styrk vegna unglingas- tarfs. Karla punktar með forgjöf 1. sæti Sighvatur Gunnaisson 37 p. 2. sæti Guðbjöm Garðarsson 37 p. 3. sæti Guðmundur Þórir Einarsson 35 p. Karla án forgj. 1. sæti Davíð Jónsson 76 högg. 2. sæti Davíð Viðarsson 76 högg. 3. sæti Bjöm Víkingur Skúlason 79 högg. Konur punktar með forgjöf 1 .sæti Elín Gunnardóttir 30 p. 2.sæti Magdalena S. Þórisdóttir 30 p. 3.sæti Eygló Geirdal 24 p. Besta skor konur án forgjöf Rut Þorsteinsdóttir 85 högg. Unglingar 13-15 ára Punktarmeðforgjöf. 1 .sæti Sverrir Birgisson 29 p. 2,sæti Alfreð Elíasson 24 p. Besta skor án forgjöf Sigurður Jónsson 87 högg Stigameistarar GS 2004. Karla: HaukurGuðmundsson Konur: Elsa Lilja Eyjólfsdóttir Unglingar: Jón Gunnar Jónsson Mastercard holukeppni GS 2004. í l.sæti Skúli Agústsson eftir að hafa unnið Davið Jónsson i úrslitaleik. Skráning á staðnum kl. 11.30 Föstudags og laugardagskvöld vhers dvaxtadykkur kr. 300 Holsten íflösku kr. 350 Mummi Hermanns spilar á laugardagskvöld uu>. Mæting kl. 11.30, ræst út á öllum teigum Bændur: Guðfinna Sigurþórsdóttir og Þorbjörn Kjærbo Lokahóf strax að leik loknum Pottréttur, hrísgrjón, salat og brauð kr. 1000,- Dagskrá: Verðlaun afhent fyrir: Sigur í bændaglímu Mastercard holukeppni Stigameistara klúbbsins Prúðmennskubikarinn Framfarabikarinn Mætum nú vel á síðasta mót sumarsins. (samkvæmt mótabók) VlKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 I 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.