Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 29
Hljóðlega af stað Islenska reggae-sveitin Hjálmar sendir frá sér geisladiskinn “Hljóðlega af stað”, fyrstu hreinræktuðu reggae-afurð 21. aldarinnar á íslandi.Þann 3. september kom hinn langþráði geisladiskur út, en það erútgáfúfyrirtæki Rúnars Júlíussonar, Geimsteinn sem gefúr út.Slást Hjálmar þar með í hóp með ekki ómerkari sveitum en Brimkló, Hljómum, Trúbroti og Lónlí Blú Bojs - og feta í fótspor rokksögulegra risa á borð við Bjartmar, Fálka ffá Keflavík og auðvitað Rúnar sjálfan, en allir hafa þeir gefið út undir merkjum þessarar elstu tónlistarútgáfú landsins - alltaf á sömu kennitölun- ni.Hjálma skipa þeir Þorsteinn Einarsson sem syngur og leikur á gítar,Guðmundur Kristinn Jónsson sem Ieikur á gítar, Kristinn Snær Agnarsson sem ber trumbur, Petter Winnberg á bassa og Sigurður Halldór Guðmundsson sem syngur og leikur á hammond-orgel.Lögin á disknum eru flest frumsamin, þó nokkrar erlendar reggae-perlur í líkingu við “Caution” eftir Bob Marley fái að fljóta með, í nýjum búningi og með íslenskum texta.Hjálmar halda útgáfútónleika í Frumleikhúsinu 7. október kl. 21:00, húsið opnar kl. 20:00Miðaverð 1000 kr. Athugasemd frá kennurum Vegna fféttar Víkurfrétta í síðustu viku varðandi meðallaun kennara vilja kennarar taka það fram að meðaltalslaun félagsmanna eru mun lægri en sagt var ffá í fféttinni. 250.000 kr. eru ekki rauntölur þar sem inn í þetta meðaltal eru teknir skólastjórar, aðstoðarkennarar, deildarstjórar og aðrir sem hafa mun hærri laun en hinn almenni kennari. Samkvæmt úttekt á gögnum Kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna eru meðal- grunnlaun kennara undir 40 ára aldri til dæmis 189.600 krónur á mánuði. Al-anon Keflavík Mánudagsdeild, byijendafundur kl. 20:00 til 21:00, almennur fundur kl. 21:00 til 22:00 að Klapparstíg 7 n.h. Þakkir til kórs Keflavíkurkirkju Ég var viðstaddur útfór í KeUa- víkurkirkju nýverið þar sem kór kirkjunnar söng. Mig Iangar með þessum línum að þakka kómum fyrir ffábæran söng og undirleik- aranum, Hákoni Leifssyni. Ég hef sjaldan eða aldrei heyrt jaffi fallegan söng eins og í þessari at- höfn. Haftð kærar þakkir fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson, Selfossi 14.300.000,- fíll .. .. i fíii Faxabraut 34b, Keflavík Hugguleg 3 herb. íbúð á e.h., ásamt 35mz bílskúr. Nýlegt parket á stofú og holi og m.fl Vesturgata 13, Kcflavík Mjög góð 2 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinn- gangi. Ný innrétting í eld- húsi, nýlegt parket á stofú. Nýjir gluggar og gler að hluta. Sjáið okkur á netinu www.es.is EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700 SigurðurRagnarsson,fasteignasali-BödvarJónsson,sölumadur Fax 421 1790- Vefsiða WWW.es.is Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjoiaug@es.is • www.es.is Heiðarholt 9, Keflavík Mjög fallegt 100m2,4 herb. raðhús á góðum stað ásamt 27m2 bílskúr. Fallegar innréttingar, vönduð gólfefni. Heitur pottur á baklóð. Vinsælar eignir. Elliðarvellir 6, Keflavík Sérlega huggulegt einbýli, ásamt 45m! bílskúr. Allt nýtt i eldhúsi, nýtt parketlí- ki á stofúm og herbergjum. Nýlegir ofnar og ofnalagnir. Innkeyrsla er hellulögð. Góður staður. Heiðanegur 8, Keflavík Sérlega glæsilegt 260m: einbýli, mikið endumýjað, m.a. innréttingar, gólfefhi, lagnir og fl. SólpaTlur á lóð með heitum potti. Hafnargata 48, Keflavík Mjög gott einbýli, kjallari hæð og ris, ásamí 28m! bíl- skúr. Parket á stofú, bað- herbergi allt nýstandsett. Skipti á minna möguleg. Faxabraut 25, Keflavík m!, 4 herb. Nýlegt parket á gólfúm í stofú og herbergjum. Skipti á dýrara möguleg. Heiðarholt 44, Keflatik Rúntgóð og skemmtileg 3 herb. íbúð a n.h. í fjór- býlishúsi. Ibúðin þarfúast smávægilegra lagfæringa við. Laus strax. Nánari uppl. á skrifstofú. Heiðarholt 12f, Kefla\ík Mjög góð 3 herbergja íbúð á 3. h. Parket á stofú. Svalir i suður. Góður staður. Vinsælar íbúðir. Brekkustígur 19,Njarðvík Mjög falleg og vel umgeng- in 107m! íbúð á góðum stað. Nýjar innréttingar í eldhúsi W ogábaði. Parket á gólfúm, nýtt þak, nýr gemsakassi og m.fl. EIGNAMIDLUN SUDURNESJA GRINDAVIK Snjólaug Jakobsdóttir, Sigurður Ragnarsson Sjávargata 23, Njarðvík Mjög huggulegt einbýli ásamt 44m! bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi, nýtt par- ket á stofii og sjónvarpsholi. Nýjar frárennslislagnir. Þórustígur 22, Njarðvík Mikið endum. 3 herb. ibúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Húsið hefúr nýlega verið einangrað að utan og klætt með garðastáli. Nýleg gólfefni og m. fl. Eignir á söluskrá í sýningarglugga. Óskum eftir eignum á skrá. Góð sala Baldursgata 12, Keflavík Hugguleg 3 herb. íbúð á n.h. Ný innrétting, ný gólfefni, nýtt jám á þaki, nýjar lagnir. Birkiteigur 1, Keflavík Góð 3 herb. íbúð á n.h. i tvíbýlishúsi. Nýleg inn- rétting í eldhúsi. Góður staður. Hjallavegur 11, Njarðrík Mjög skemmtileg 2 herb. íbúð á 3. hæð. Ný gólfefni, ný innrétting á baði. Húsið allt nýtekið í gegn að utan. Opið mánudag til föstudag frá kl. 13.00 til kl. 17.00 VfKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 I 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.