Víkurfréttir - 24.11.2005, Blaðsíða 6
Grunnskólinn í Sandgerði:
Myndsaumur - Njarðvíkurbraut 54 - 565 0488 - www.myndsaumur.is
Sjávargötu 3 • 245 Sandgerði • Sími 860 3574 • 423 7660
HÁDEGISTÓNLEIKAR í DUUS
ÓLASÓL
Jólaljóð flytja: ****
Stcfán Bjarkason, Rcykjancsbce
Adalheidur Hédinsdóttir, Kaffitár
SigrfSur Snœbjðrnsdóttir, HcilbrigSisstofnun SuSurncsja
Heit jólaglögg á staðnum og gómsætar piparkökur!
slM Mvlíl/V,
/KEYKJANESBÆJAR
Fimmtudagur 1. desember 2005
Ólafur Kjartan SigurSsson syngur jólalög í anda fyrri
tíSarvidundirlcik
Tómasar GuSna Eggcrtssonar.
Ný heimasíða og tölvuver
Mikið var um dýrðir í
Sandgerði á föstudag
þegar þemadögum í
Sandgerðisskóla lauk með stór-
hátíð og formlegri opnun nýs
tölvuvers og nýrrar heimasíðu
skólans.
Húsnæði skólans var fullt út úr
dyrum þar sem nemendur og
foreldrar komu til að horfa á
skemmtiatriði sem krakkarnir
stóðu fyrir. Meðal annars léku
nemendur Tónlistarskólans
og sungu lög úr ævintýrum,
en þemavikan bar einmitt yfír-
skriftina Þjóðsögur og ævintýri.
Auk þess var afrakstur þemavik-
unnar til sýnis um allan skól-
ann.
Fyrirkomulag verkefnavinn-
unnar var þannig að átján
hópar, sem innihéldu allir a.m.k.
einn meðlim úr hverri bekkjar-
deild unnu að fjölbreyttum verk-
efnum alla vikuna og reyndist
það afar vel.
Nýja tölvuverið, er búið 21
HP-tölvu af nýjustu og bestu
gerð, en tölvurnar eru hluti af
samningi Sandgerðisbæjar við
Opin Kerfi um leigu á tölvubún-
aði. Með þessu er Sandgerðis-
skóli orðinn afar vel búinn á
þessu sviði þar sem tölvurnar
sem voru fyrir verða sendar í
yfirfærslu og komið fyrir í skóla-
stofum. Ekki er vanþörf á slíkri
bragarbót í þessum málum því
allir bekkir eru í tölvunámi auk
þess sem boðið er upp á valtíma
í tölvum fýrir nemendur í 9. og
10. bekk.
Þær Hanna Margrét Jónsdóttir
og Júlía Rut Sigurbjörnsdóttir í
1. bekk og Alexandra Jónsdóttir
í 6. bekk opnuðu nýju vefsíð-
una, www.sandgerðisskoli.is,
saman en þær áttu allar afmæli á
hátíðisdaginn. Síðan er hönnuð
af DaCoda í Reykjanesbæ og
má finna þar helsta fróðleik og
staðreyndir urn skólann. Auk
þess eru þar fréttir og myndir
úr skólalífinu og tengill yfir á
mentor.is þar sem foreldrar geta
nálgast enn meiri upplýsingar
um skólann og námsframvindu
barna sinna.
Pétur Brynjarsson, skólastjóri,
sagði í samtali við Víkurfréttir
nýja aðstaðan ætti eftir að vera
bylting í skólastarfinu, sem og
heimasíðan þar sem þess konar
vefir væru sífellt að verða mik-
ilvægari samskiptatæki á milli
kennara og foreldra.
WWW.MYNDSAUMUR.IS
Sérmerkt :
Handklæði og flíshúfur
.sV-°
)\a°°
'1' bolir
Ef keypt eru fimm handklæði fæst 10% afsláttur + 1 jólahandklæði.
^ Klipptu út auglýsinguna.
. o.
arðverk
ehf.
x
Öll almenn lóðaþjónusta
Vélavinna og hellulagnir
Einnig pallasmíði
Sigurður Ólafsson
s:822 3650
Bílaþjónustan Bakki ehf.
Allar almennar
bílaviðgerðir
6
Kl. 12:15 - 12:45
Miðaverð kr. 1.000
VÍKURFRÉJTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!